Fleiri fréttir

Bland í poka í bíó

Um íslenskar stutt- og heimildarmyndir og sitthvað fleira athyglisvert á Shorts & Docs í Bíó Paradís.

Fúsi fær frábæra dóma úti í Danmörku

„Dagur Kári minnir á sig með sinni fjórðu kvikmynd heima á Íslandi þar sem hann kynnir einfalt meistarverk frá norður Atlantshafi sem snertir við áhorfendum.“

Hugleiddi að taka stera

Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson gjörbreytti útliti sínu fyrir hlutverk handrukkara í Svartur á leik. Hann massaði sig upp og missti tuttugu kíló á fjórum mánuðum, sem var hreint ekki áreynslulaust.

Stuttmyndin Heimanám í Cannes

Heimanám eftir Birni Jón Sigurðsson og Elmar Þórarinsson verður sýnd í stuttmyndahorni í Cannes í maí. Birnir segir langtímamarkmiði hafa verið náð.

Kveðjustund Paul Walker á hvíta tjaldinu

Kvikmyndin Furious 7 verður frumsýnd um helgina. Leikarinn Paul Walker lést í bílslysi þegar tökur á myndinni voru hálfnaðar. Handritinu var breytt og hlupu bræður hans í skarðið til þess að hægt væri að ljúka við myndina.

Sjá næstu 50 fréttir