Fleiri fréttir

„Við áfallið brotlentu þeir allir“

„Fyrir fimm árum síðan vaknaði ég einmitt þennan dag, þann 15. júní, heilum sólarhring of seint eftir að hafa fengið stórt heilaáfall sem var ekkert víst að ég myndi ná að lifa af,“ segir Katrín Björk Guðjónsdóttir sem heldur úti bloggsíðu þar sem hún skrifar á jákvæðan hátt um það hvernig það er að vera ung kona í bataferli eftir nokkur heilablóðföll. 

Sykurlausir kanilsnúðar Röggu Nagla

Eru ekki allir komnir með ógeð af bananabrauði? Upp í kok af því að vökva súrdeigið í ísskápnum? Hvernig væri þá að skella í sykurlausa kanilsnúða sem eru margfalt betri en dísæta bakarísstöffið.

Kári Stefáns gat aldrei talað um kvíðann við neinn

„Ég get sagt þér það að ég ber enga virðingu fyrir aumingjaskap,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í viðtali við Sölva Tryggvason í nýjum Podcast þætti sem hann er að byrja með.

Passa börn í brúðkaupum til að safna fyrir eigin barni

„Góðan dag! Við erum 28 ára gamalt par sem vinnum báðar á leikskóla og elskum að vera með börnum. Við erum að safna okkur fyrir okkar eigin barni…“Svona hófst færsla sem Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir og Kolbrún Helga Pálsdóttir birtu í Facebook hópnum Brúðkaupshugmyndir.

Algjör kuldaskræfa en þverar nú Vatnajökul

Kvennahópurinn sem nú þverar Vatnajökul er nú á sjöunda degi leiðangursins. Það var þungt færi hjá hópnum í gær, blöðrur og blautir fætur og kalt. Þrátt fyrir lélegt skyggni, birti þó til um miðjan dag og Snjódrífurnar gengu beint í austur átt.

Gunnar Nelson pissar ofan á klósettsetu

Í nýrri herferð Samgöngustofu má sjá nokkrar auglýsingar sem sýna þekkta Íslendinga í sérstökum aðstæðum. Herferðin gengur út á það að sýna hversu auðvelt það er að spenna beltin.

Svona grillar maður bjórkjúkling

Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru.

Ásgeir Kolbeins les upp ógeðsleg ummæli um sig

Athafnarmaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Ásgeir Koleinsson mætti í Brennsluna á FM957 í gærmorgun og las upp andstyggilegar athugasemdir um sig sem skrifaðar hafa verið á veraldarvefnum.

Daði Freyr flytur ábreiðu af laginu Volcano Man

Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd þann 26. júní næstkomandi á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar.

Stóðu saman í þessu frá upphafi

Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir höfðu aðeins verið saman í níu mánuði þegar hann greindist með krabbamein, sumarið 2017. Sóli hefur talað mjög opinskátt um þessi veikindi en hann íhugaði þó að halda krabbameinsgreiningunni leyndri frá öllum nema sínum nánustu.

Fjandinn varð laus þegar Jenný ákvað loksins að skilja við manninn

Þegar Jenný Kristín Valberg var tvítug kynntist hún fyrrverandi eiginmanni sínum. Með honum var hún í sjö ár og eignaðist með honum tvö börn. Leiðir þeirra skildu, hún flutti á Selfoss og kynntist þar öðrum manni sem hún var vinkona í sjö mánuði áður en þau byrjuðu saman.

Hópurinn ekki sterkari en veikasti hlekkurinn

Snemma á sunnudag fór hópur kvenna af stað upp á Vatnajökul en þær ætla að þvera jökulinn á tíu dögum fyrir góð málefni. Snjódrífan Brynhildur Ólafsdóttir er fararstjóri leiðangursins ásamt Vilborgu Örnu Gissurardóttur pól- og Everestfara.

Sjá næstu 50 fréttir