Fleiri fréttir

Skreyta Hörpu með nafni Hildar

Tónlistarhúsið Harpa mun heiðra Hildi Guðnadóttur, tónskáld og fyrsta Óskarsverðlaunahafa Íslands með kveðju á glerhjúpi hússins í kvöld. Þessa stundina má sjá orðin "Til hamingju Hildur!“ lýsa upp Hörpuna að utan og getur fólk vænst þess að sjá hamingjuóskirnar fram til miðnættis.

Vaktin: Óskars­verð­launin 2020

Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 92. sinn í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í kvöld. Augu Íslendinga beinast flest að tónskáldinu Hildi Guðnadóttur, sem tilnefnd er í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar.

Spennan magnast: Hildur skellti sér í Chanel partý og bauð mömmu með

Óhætt er að segja að spennan sé að magnast á Íslandi fyrir Óskarsverðlaunaathöfninni í Hollywood í kvöld. Hildur Ingveldardóttir Guðnadóttir er tilnefnd fyrir tónlist sína í Jókernum en Hafnfirðingurinn hefur sópað til sín verðlaunum undanfarnar vikur fyrir tónlist sína.

Reiður og var að reyna að skaða sig

Í þáttunum Trans börn er fjórum íslenskum fjölskyldum fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Allar fjölskyldurnar eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu.

Dimma og Ísold og Helga áfram í Söngvakeppninni

Lögin Almyrkvi, með Dimmu, og Klukkan tifar, Með Ísold og Helgu, komust áfram á fyrri undanúrslitakvöldi Söngvakeppni Ríkisútvarpsins þar sem valið er hvaða tónlistarmenn munu keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision.

Að syrgja móður­hlut­verk í skugga systur­missis

Þórdís Valsdóttir lenti í tveimur áföllum sem mótuðu líf hennar til frambúðar þegar hún var á unglingsaldri. Þegar hún var nýbúin að missa systur sína varð hún óvænt ólétt aðeins fimmtán ára gömul. Eftir að hafa tekið nýtt hlutverk í sátt tók lífið enn og aftur óvænta stefnu.

Þessi taka þátt í Íslandsmótinu í uppistandi

Af þeim tuttugu og sjö keppendum sem skráðu sig til leiks í Íslandsmótinu í Uppistandi í ár munu tíu keppendur taka þátt í úrslitakvöldinu í Háskólabíói 27. febrúar næstkomandi.

Magnús Hlynur þakklátur fyrir að vera á lífi

Kjartan Atli Kjartansson hitti fréttamanninn Magnús Hlyn Hreiðarsson í sundlauginni á Selfossi klukkan hálf sjö um morguninn á dögunum og fór með honum í gegnum heilan dag fyrir Ísland í dag á Stöð 2.

Sjá næstu 50 fréttir