Fleiri fréttir

Stolt af upprunanum

Fida Abu Libdeh hefur búið hér á landi í rúm tuttugu ár og á hér fjölskyldu og fyrirtæki. Hún tekur neikvæða umræðu um innflytjendur nærri sér og langar að breyta henni til hins betra.

Hleypur í skarðið

Elma Stefanía Ágústsdóttir hleypur í skarðið fyrir Þuríði Blæ sem er um þessar mundir stödd á leiklistarhátíðinni Kontakt í Póllandi. Hún segir það mikla áskorun að stökkva inn í sýningu með skömmum fyrirvara en á sama tíma mjög skemmtilegt.

Júníspá Siggu Kling - Naut: Með orku á við Eyjafjallajökul!

Elsku hjartans Nautið mitt. Nú eru ansi mörg ykkar búin að eiga afmæli. Mikið af orkunni í kringum þig núna minnir hreinlega á Eyjafjallajökul. Eyjafjallajökull stoppaði nú alla flugumferð í Evrópu, og þinn sérstaki kraftur getur breytt svo rosalega mörgu á næstunni.

Farið í 23 lýtaaðgerðir til að líkjast Superman

Superman á marga aðdáendur um allan heim, enda ein allra vinsælasta ofurhetja sögunnar. Herbert Chavez er ekki aðeins mikill aðdáandi, heldur hefur hann eytt síðustu 18 árum af ævi sinni í það að líkjast hetjunni sinni.

Sigmundur Davíð og Anna Stella selja slotið

Hjónin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður og fyrrverandi forsætisráðherra, og Anna Sigurlaug Pálsdóttir hafa sett einbýlishús sitt við Ystasel á söluskrá og er ásett verð 74,9 milljónir króna.

Svava þjálfar stórstjörnur í Bretlandi

Svava Sigbergsdóttir, einkaþjálfari og næringarfræðingur, hefur þróað nýjan æfingastíl og þjálfar stórstjörnur í Bretlandi. Hún hefur undanfarið unnið fyrir stórfyrirtæki á borð við Victoria's Secret.

Húsgoðsögn kemur til landsins í annað sinn

Omid 16B heimsækir Ísland um helgina en hann kom hingað síðast fyrir um 10 árum og gerði allt vitlaust á klúbbakvöldi á Nasa. Hann segir frá plönum sínum um að koma íslendingum á óvart á laugardaginn og ætlar svo að skella sér í Bláa lónið.

Menn sem elska hundalíf

BBC frumsýnir heimildamynd sem fjallar um karlmenn sem kjósa að lifa sem hundar í frítíma sínum.

Allir og ömmur þeirra í háloftunum

Þriðjungs aukning er á íslenskum flugliðum í ár samanborið við sama tíma í fyrra og sést það hæglega á samfélagsmiðlunum þar sem vart er þverfótað fyrir sjálfsmyndum nýbakaðra flugþjóna sem annað hvort tylla sér lauflétt í vélarhreyfilinn eða standa teinréttir í júníforminu.

Nauðsynlegt að börn fái að koma nálægt matargerð

"Ég fékk hugmyndina að þessum matreiðsluþáttum eftir fjölmargar athugasemdir frá foreldrum sem sögðu mér að börnin þeirra mættu ekki missa úr þætti af Matargleðinni og fylgdust mikið með matargerð.“

Sharon Osbourne verður í dómarateyminu í X-Factor

Simon Cowell hefur nú staðfest að Sharon Osbourne verði dómari á nýjan leik í raunveruleikaþáttunum X-Factor Uk en hún var hluti af upprunalegu dómurunum í þáttunum sem hófu göngu sína árið 2004.

Halló, Grandaskóli kallar

Skrúðganga, sirkus, leik- og danssýningar, söngur og upplestur úr eigin bekkjarbók eru meðal atriða á afmælishátíð Grandaskóla á morgun, að ógleymdum veitingum.

Sjá næstu 50 fréttir