Fleiri fréttir

Vegabréfsmynd kanadísks pilts vekur athygli

Kanadískur faðir hefur birt mynd af nýju vegabréfi sonar síns þar sem sjá má hvernig hluti textans á peysu piltsins hefur verið klipptur þannig að standi „FAT“.

Fær góðan stuðning í London

Tanja Ýr Ástþórsdóttir, Ungfrú Ísland 2013, er stödd í London og verður fulltrúi okkar í Miss World á sunnudag. Margt ævintýralegt hefur á daga hennar drifið undanfarnar vikur við undirbúning keppninnar.

Tilbúinn að sigra heiminn með lakkrís

Johan Bülow var á dögunum kjörinn leiðtogi ársins í Danmörku. Lakkrísævintýri hans hófst í eldhúsinu hjá mömmu. Núna rekur hann átta verslanir í Danmörku og er gæðalakkrís hans seldur víða um heiminn.

Sá um teikningarnar í Sundance-kvikmynd

Sara Gunnarsdóttir á mikinn þátt í The Diary of a Teenage Girl sem verður sýnd á Sundance-hátíðinni með Alexander Skarsgård oG Kristin Wig í aðalhlutverkum.

Sárþjáð eftir brjóstaminnkun

„Brjóstin eru agnarsmá. Þau eru virkilega lítil. Margir segja: Þú lítur vel út en af hverju vildirðu svona lítil?“

Rassar ársins

Afturendar voru áberandi í stjörnuheimum á árinu sem er að líða.

Draumur að hitta Slash

Þrettán ára einhverfur strákur frá Akureyri fékk draum sinn uppfylltan þegar hann hitti gítarleikarann Slash eftir tónleika hans í Laugardalshöll á laugardag.

Ekkert farinn að örvænta

Þótt Björn Hlynur Haraldsson leikari fagni því í hjarta sínu að verða fertugur má hann ekki vera að því að halda upp á það í dag. Hann treystir á að tími gefist til smá giggs eftir jól.

Sjá næstu 50 fréttir