Fleiri fréttir

Jólaundirbúningur í hægagangi

Haldin hefur verið jólasýning í Árbæjarsafni í 25 ár og opnar hún í dag. Þar er hægt að kynna sér jólahald í gamla daga og í hverju jólaundirbúningurinn fólst.

Á hamstur, hænur og kisur en humarinn dó

Flóðhestar eru í uppáhaldi hjá hinum ellefu ára Emil Adrian Devaney. En þar sem þeir lifa ekki á Íslandi lætur hann sér nægja að sinna litlum húsdýrum.

Agatha Christie, Adolf Hitler og Jón Arason

Illugi Jökulsson trúði því ekki að gamalt fólk hefði mikinn áhuga á að sanka að sér völdum sem það gæti svo ekki notið lengi. En vísbendingar um slíkt er þó víða að finna.

Forboðin freisting

Anna Brynja Baldursdóttir bjóráhugakona segir mikið til af góðum jólabjórum sem hafi fest sig í sessi. Henni finnst gott að fá sér jólabjór til að hressa upp á bragðlaukana en fyndist ekki gaman ef hægt væri að fá þá í hverjum mánuði.

Sorrí sigraði með yfirburðum

Við höldum áfram þeim samkvæmisleik að velja verstu og bestu titla ársins og nú er komið að geisladiskunum. Þar bar diskur Prins Póló höfuð og herðar yfir keppinautana, tveir af hverjum þremur álitsgjöfum völdu Sorrí besta titil ársins. Mjórra var á munum í keppninni um versta titilinn en Liberté Gulla Briem marði sigur á Eru ekki allir sexí? Helga Björns.

KK í uppáhaldi

Aðventan er annasamur tími hjá Ellen Kristjánsdóttur tónlistarkonu. Hún heldur rúmlega tíu tónleika með KK, bróður sínum, auk þess sem frumsýning á jólatónleikum Borgardætra var í vikunni en þeir verða líka tíu.

Jólaverslunin fer seint af stað

iMargrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri ólst upp við verslunarrekstur og er þriðja kynslóðin sem stýrir versluninni Pfaff. Hún hefur sterkar skoðanir á verslun og þjónustu og er á móti löngum opnunartíma.

Úlpa í frystigámi

Dýrasta úlpan sem fyrirtækið 66°Norður hefur framleitt, Jökla Parka, var sett á markað í gær.

Pennavinur fanga á dauðadeild

Gunnhildur Halla Carr segir bréfaskriftirnar gefandi en það var henni mikið áfall þegar fyrsti fanginn var tekinn af lífi.

Fjölbreyttir jólamarkaðir um helgina

Önnur helgi aðventunnar er gengin í garð og nóg um að vera. Fjölbreytt framboð er af skemmtilegum og spennandi jólamörkuðum víðs vegar um bæ og borg.

Ákvað að lifa ekki í sorg

Þann 8. desember í fyrra lést útvarpskonan Valdís Gunnarsdóttir eftir skammvinn veikindi. Hrafn sonur Valdísar segir sögu hennar og hvernig hann hefur tekist á við að missa móður sína og sinn besta vin.

Frábært tækifæri fyrir fagurkera

Um helgina fer fram árlegur "pop up“-jólamarkaður í Hafnarhúsinu. Margir spennandi hönnuðir kynna þar og selja fjölbreytta og fallega hönnun sína.

Bono getur ekki hreyft sig

The Edge, gítarleikari U2, hefur tjáð sig um hjólreiðaslysið sem söngvarinn Bono lenti í á dögunum.

Ræður ekki yfir mynd um Cobain

Courtney Love hefur enga stjórn á því hvað birtist í væntanlegri heimildarmynd um rokkarann sáluga Kurt Cobain.

Kenneth Máni hringdi í Útvarp Sögu eftir áskorun frá Loga

Símtalið var áskorun fyrir leikarann Björn Thors. „Okkur langaði að leggja fyrir hann próf, hversu góður hann væri sem Kenneth Máni. Og það er auðvitað engin betri leið til þess en að hringja í Útvarp Sögu," segir Logi Bergmann.

Með þúsund og einn hlut í ofninum

Theodóra Mjöll er sveitastelpa sem flutti að heiman til höfuðborgarinnar aðeins 15 ára gömul og slysaðist inn í hárgreiðsluheiminn.

Sjá næstu 50 fréttir