Æskudraumurinn rætist á sunnudaginn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. desember 2014 13:53 Fegurðardrottningin Tanja Ýr Ástþórsdóttir undirbýr sig nú af kappi fyrir fegurðarsamkeppnina Ungfrú heimur sem fer fram í ráðstefnuhöllinni ExCel London í London næsta sunnudagskvöld, 14. desember. Í keppninni etur Tanja kappi við 121 fegurðardís alls staðar að úr heiminum og hlakkar hún mikið til keppninnar eins og hún sagði frá fyrir stuttu á Facebook. „Ég er að njóta mín alla daga hér í London, eftir aðeins eina viku verð ég á stóra sviðinu sem hefur verið draumurinn minn frá því ég var lítil. Það sem ég lærði mest fyrir undirbúning minn að þessari keppni er að hvað allir voru tilbúnir að hjálpa og vera þakklát,“ skrifar Tanja og bætir við að hún sé að læra mikið á þessari lífsreynslu. „Ég er að læra alltaf eitthvað nýtt hérna alla daga og alltaf að sjá ný andlit frá öllum heiminum. Það sem mér finnst sem mest áhugavert er að læra um mismunandi menningarheima og hvernig stelpurnar lifa og hvað þær gera með vinum og fjölskyldu. Þessi lærdómur og reynsla færðu ekki neinstaðar annarstaðar. Allar stelpurnar reyna hafa góð áhrif á aðra meðan við erum hérna.“ Tanja birtir einnig myndband á síðunni sem hún heldur úti á Facebook fyrir erlenda aðdáendur þar sem sést í hótelherbergið hennar. Post by Miss World - Iceland. Tengdar fréttir „Það fer einhver kjánahrollur í gegnum mig þegar að ég hlusta á sjálfa mig tala“ Fegurðardrottningin Tanja Ýr birtir kynningarmyndband fyrir Miss World. 28. október 2014 15:11 Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Fegurðardrottningin Tanja Ýr Ástþórsdóttir undirbýr sig nú af kappi fyrir fegurðarsamkeppnina Ungfrú heimur sem fer fram í ráðstefnuhöllinni ExCel London í London næsta sunnudagskvöld, 14. desember. Í keppninni etur Tanja kappi við 121 fegurðardís alls staðar að úr heiminum og hlakkar hún mikið til keppninnar eins og hún sagði frá fyrir stuttu á Facebook. „Ég er að njóta mín alla daga hér í London, eftir aðeins eina viku verð ég á stóra sviðinu sem hefur verið draumurinn minn frá því ég var lítil. Það sem ég lærði mest fyrir undirbúning minn að þessari keppni er að hvað allir voru tilbúnir að hjálpa og vera þakklát,“ skrifar Tanja og bætir við að hún sé að læra mikið á þessari lífsreynslu. „Ég er að læra alltaf eitthvað nýtt hérna alla daga og alltaf að sjá ný andlit frá öllum heiminum. Það sem mér finnst sem mest áhugavert er að læra um mismunandi menningarheima og hvernig stelpurnar lifa og hvað þær gera með vinum og fjölskyldu. Þessi lærdómur og reynsla færðu ekki neinstaðar annarstaðar. Allar stelpurnar reyna hafa góð áhrif á aðra meðan við erum hérna.“ Tanja birtir einnig myndband á síðunni sem hún heldur úti á Facebook fyrir erlenda aðdáendur þar sem sést í hótelherbergið hennar. Post by Miss World - Iceland.
Tengdar fréttir „Það fer einhver kjánahrollur í gegnum mig þegar að ég hlusta á sjálfa mig tala“ Fegurðardrottningin Tanja Ýr birtir kynningarmyndband fyrir Miss World. 28. október 2014 15:11 Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
„Það fer einhver kjánahrollur í gegnum mig þegar að ég hlusta á sjálfa mig tala“ Fegurðardrottningin Tanja Ýr birtir kynningarmyndband fyrir Miss World. 28. október 2014 15:11