Fleiri fréttir

Fékk ástarráð frá Lopez

Meghan Trainor segir að Jennifer Lopez hafi gefið henni góð ráð í ástamálunum á American Music Awards í síðasta mánuði.

Fylgihlutalínan Staka stækkar

Íslendingasögurnar, landnámsmenn og óþekktur ættbálkur sem hefst við á hálendi Íslands er innblásturinn á bak við Stöku, fylgihlutalínu úr leðri eftir vöruhönnuðinn Maríu Kristínu Jónsdóttur.

Meðgönguljóð á bókakvöldi

Valgerður Þóroddsdóttir og Björk Þorgrímsdóttir eru tveir fjögurra rithöfunda sem taka þátt í femínísku bókakvöldi á árlegum jólafundi Kvenfélags Íslands og Kvennasögusafns Íslands.

Hvetur börn til þess að hafa trú á sér

Sædís Sif Jónsdóttir gaf nýverið út barnabókina Draumálfurinn Dísa, en bókinni er ætlað er að hvetja börn til þess að hafa trú á sér og draumum sínum.

Sjáðu Beyoncé og Jay Z við Skógafoss

Vísir getur staðfest að poppstjarnan Beyoncé og eiginmaður hennar Jay Z eru stödd hér á landi. Mynd náðist af þeim ganga úr svartri þyrlu við Skógafoss.

Beyoncé birtir fallega skýjamynd

Telja aðdáendur söngkonunnar víst að Beyoncé hafi tekið myndina til að heiðra minningu Doris Rowland, móður Kelly Rowland.

Margt sem nú þykir hversdagslegt byrjaði hér

Hafdís Árnadóttir, kennari í Kramhúsinu við Skólavörðustíg, hefur lífgað upp á stemninguna í borginni með taktföstum hætti í þrjátíu ár og gefur nú út bók um starfsemina.

Beyoncé og Jay-Z við Skógafoss

Bandaríska stjörnuparið Beyoncé og Jay-Z heldur áfram að virða fyrir sér náttúru Íslands og lentu við Skógafoss um eittleytið í dag.

Önnur Frozen-bók Theodóru

Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack hárgreiðslukona vinnur nú að gerð annarrar Frozen-hárbókar fyrir Bandaríkjamarkað.

Beyonce og Jay-Z í Bláa lóninu

Bandaríska ofurparið Beyoncé og Jay-Z eru eins og fram er komið á landinu. Ætla þau að halda upp á 45 ára afmæli rapparans sem hann fagnar þann 4. desember.

Sjá næstu 50 fréttir