Á hamstur, hænur og kisur en humarinn dó Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 7. desember 2014 11:00 Kisurnar voru einhvers staðar úti að viðra sig en hamsturinn, sem heitir Scruffy Coca Cola, var heima þegar ljósmyndarinn kom að mynda Emil. Vísir/Ernir Emil Adrian Devaney er nemandi í Vesturbæjarskóla og finnst íþróttatímarnir skemmtilegastir. En skyldi hann æfa einhverjar greinar þar fyrir utan? „Já, ég æfi jiujitsu í Mjölni. Ég keppti nýverið á Íslandsmóti og lenti í öðru sæti í mínum flokki.“ Hvað finnst þér skemmtilegast að gera í frístundum? „Leika við vini mína og leika í leikritum, auglýsingum og kvikmyndum.“ Áttu einhver uppáhaldsdýr? „Já, flóðhestar eru í uppáhaldi. Ég á tvær kisur og hamstur og hænur sem eru í fóstri.“ Er eitthvað vit í að vera með húsdýr í miðborginni? „Já, endilega og ég mæli með því. Reyndar voru smá vandræði með hænurnar. Við fengum tvær en önnur þeirra reyndist vera hani. Við héldum að hann væri hæna en svo galaði hann svo mikið að nágrannarnir kvörtuðu. Einn hringdi í borgarstjórann og það þurfti að fara með hanagreyið í burtu. Við fengum hænu í staðinn. Svo átti ég humar. Kisurnar mínar myrtu hann. Ég og mamma bjuggumst við að það myndi gerast, þær voru alltaf að hringsóla í kringum búrið. Það kom mér samt svolítið á óvart.“ Hvað gerðir þú eftirminnilegt í sumar? „Mér fannst best að vera mikið úti að leika við vini mína og skemmta mér.“ Hefurðu lent í einhverjum ævintýrum sem þú getur sagt okkur frá? „Ég klifraði einu sinni upp á fjall með frændum mínum sem eru eldri en ég. Einn strákurinn lenti í hættu, féll en náði að grípa í grein í fallinu. Ef hann hefði ekki gert það þá hefði hann örugglega dáið.“ Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? „Leikari eða leikstjóri.“ Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Emil Adrian Devaney er nemandi í Vesturbæjarskóla og finnst íþróttatímarnir skemmtilegastir. En skyldi hann æfa einhverjar greinar þar fyrir utan? „Já, ég æfi jiujitsu í Mjölni. Ég keppti nýverið á Íslandsmóti og lenti í öðru sæti í mínum flokki.“ Hvað finnst þér skemmtilegast að gera í frístundum? „Leika við vini mína og leika í leikritum, auglýsingum og kvikmyndum.“ Áttu einhver uppáhaldsdýr? „Já, flóðhestar eru í uppáhaldi. Ég á tvær kisur og hamstur og hænur sem eru í fóstri.“ Er eitthvað vit í að vera með húsdýr í miðborginni? „Já, endilega og ég mæli með því. Reyndar voru smá vandræði með hænurnar. Við fengum tvær en önnur þeirra reyndist vera hani. Við héldum að hann væri hæna en svo galaði hann svo mikið að nágrannarnir kvörtuðu. Einn hringdi í borgarstjórann og það þurfti að fara með hanagreyið í burtu. Við fengum hænu í staðinn. Svo átti ég humar. Kisurnar mínar myrtu hann. Ég og mamma bjuggumst við að það myndi gerast, þær voru alltaf að hringsóla í kringum búrið. Það kom mér samt svolítið á óvart.“ Hvað gerðir þú eftirminnilegt í sumar? „Mér fannst best að vera mikið úti að leika við vini mína og skemmta mér.“ Hefurðu lent í einhverjum ævintýrum sem þú getur sagt okkur frá? „Ég klifraði einu sinni upp á fjall með frændum mínum sem eru eldri en ég. Einn strákurinn lenti í hættu, féll en náði að grípa í grein í fallinu. Ef hann hefði ekki gert það þá hefði hann örugglega dáið.“ Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? „Leikari eða leikstjóri.“
Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira