Fleiri fréttir

Syngjandi um heiminn

Sigurður Guðmundsson söngvari flutti til Noregs fyrir rúmu ári með konu sinni, Tinnu Ingvarsdóttur, og dóttur, Ástríði Ösp. Hann hefur nóg að gera við tónlistarflutning og er á sífelldum ferðalögum um heiminn.

Logi hræddi líftóruna úr Nínu Dögg

Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona, mætti í þátt Loga Bergmann á Stöð 2 í gærkvöldi og ræddi meðal annar um myndina Grafir og bein sem hún fer með hlutverk í.

Ætlaði að vernda dæturnar fyrir helvíti

Kristín Auður Elíasdóttir var beitt kynferðisofbeldi af manni innan fjölskyldunnar þegar hún var barn. Það var henni mikið áfall að komast að því að þrjár dætur hennar höfðu lent í því sama.

Segist vera á einhverfurófi

"Ég er ekki óstarfhæfur. Ég lít á þetta sem annars konar hugarfar,“ segir grínistinn Jerry Seinfeld.

Jón Gnarr og Baltasar gera sjónvarpsseríu

„Það er ekki langt síðan við fórum að vinna í þessu. Það getur tekið níu til fimmtán mánuði að þróa seríu. Stundum tekur það styttri tíma og stundum lengri tíma.“

Selma flaug frá Stokkhólmi

Upptökum er lokið á sjónvarpsþættinum Ísland Got Talent sem verður sýndur á Stöð 2 í lok janúar á næsta ári.

Ráðist á mennsku Barbie

"Þetta gerðist á svipstundu. Þeir slógu mig í höfuðið, margoft í kjálkann og einn tók mig hálstaki.“

Einstaklega flott fimma

Vinirnir Johan Berg og Aleksander Aurdal frá Noregi sýndu fram hvernig gera á einstaklega flotta fimmu, eða high five.

Sjá næstu 50 fréttir