Fleiri fréttir

Býst við um 50.000 gestum

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer nú fram í sextánda sinn. Fjölmargir innlendir og erlendir listamenn koma fram víðsvegar um borgina og gera aðstandendur hátíðarinnar ráð fyrir um 50.000 gestum.

Miklu fegurri kona í dag

Helga Braga Jónsdóttir leikkona er fimmtug í dag en auk þess fagnar hún á þessu ári 35 ára leikafmæli og 25 ára útskriftarafmæli úr leiklistarskóla.

Hvað er hægt að sjá frítt á Airwaves?

Heill hellingur af "off-venue“-viðburðum er í boði á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem hefst í dag. Samanlagt getur fólk valið úr 675 tónleikum.

Ljósmyndir frá Ástu í Vogue India

Tíu ljósmyndir sem Ásta Kristjánsdóttir tók á Íslandi í sumar hafa birst í Vogue India. Hún vonast til að myndirnar opni dyr fyrir hana að enn stærri verkefnum.

Spaugstofan komin í pásu

Grallararnir eru hættir á Stöð 2 eftir fjögurra ára starf og eru að íhuga næstu skref. Leikhús kemur til greina.

Nærmynd af Steinda

Hann er sagður vera manískasti, óstundvísasti og einn fyndnasti maður landsins.

Sjá næstu 50 fréttir