Fleiri fréttir

„Ég bjóst engan veginn við svona viðbrögðum“

Gyða Thorlacius Guðjónsdóttir segist hafa fengið mikil og jákvæð viðbrögð frá almenningi í kjölfar viðtals við hana í Íslandi í dag á mánudagskvöld þar sem hún biðlaði til þjóðarinnar en hana vantar nýtt nýra.

Valin af einum stærsta útgefanda heims

Hjónin Gísli Egill Hrafnsson og Inga Elsa Bergþórsdóttir voru valin af þekktum, frönsum útgefanda til að gera stóra bók um norrænan mat og matarmenningu.

Kidman vill fjögur í viðbót

Leikkonan Nicole Kidman sem gift er ástralska kántrísöngvaranum Keith Urban sagði í viðtali á dögunum að ef mögulegt væri gæti hún vel hugsað sér að eignast fjögur börn til viðbótar.

Sjáið myndirnar: Anna gefur út Aerial

Tónskáldið Anna Þorvaldsdóttir hefur sent frá sér plötuna Aerial á vegum útgáfunnar Deutsche Grammophon/Universal Music Classics. Í tilefni þess var efnt til hófs í Björtuloftum og mættu þangað góðir gestir.

Örmyndir á símana

Almenningur er hvattur til að taka þátt í örmyndahátíð sem stendur yfir á netinu þangað til um miðjan desember.

Sjá næstu 50 fréttir