Fleiri fréttir

Stal senunni í fiðrildagalla

Fimmtánda Halloween-partí fyrirsætunnar Heidi Klum var haldið í New York síðastliðið föstudagskvöld.

Fyrsta einkasýning Einars

Einar Örn Benediktsson, tónlistar- og stjórnmálamaður, sýnir einnar línu teikningar.

Jennifer Lawrence keypti villu

Jennifer Lawrence hefur fest kaup á glæsivillu í Los Angeles sem var áður í eigu söngkonunnar Jessicu Simpson.

Muck samdi við bandarískan risa

Hljómsveitin Muck sem hefur látið lítið fyrir sér fara seinasta árið hefur samið við útgáfufyrirtækið Prosthetic Records sem hefur gefið út þekkt metalbönd.

Gunni og Felix með barnafarsa

Æfingar á fyrsta leikriti félaganna Gunnars Helgasonar og Felix Bergssonar hófust í Gaflaraleikhúsinu í gær.

Vill að fleiri kvenkyns skáld taki upp pennann

Alma Mjöll Ólafsdóttir er eina konan sem sýnir verk á vegum Ungleiks í nóvember. Af þeim tólf sem sendu inn leikrit til leikhópsins í haust voru aðeins þrjár konur.

Fjölmenni fagnaði með Steinunni

Fjölmenni fagnaði útkomu bókarinnar Jólin hans Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur í barnabókaverslun Eymundsson í Kringlunnií gær.

Bjössi bolla snýr við blaðinu

„Nú borða ég bara hafragraut og tek lýsi og fæ bara nammidag einu sinni í viku. Ég er líka miklu hraustari.“

Maynard svipti sig lífi í gær

Bandaríska konan Brittany Maynard vakti mikla athygli fyrir YouTube-myndbönd sín síðustu mánuði en hún var mikill talsmaður líknardráps.

Pissum í okkur af hlátri

Leikkonurnar fjórar sem leika í farsanum Beint í æð hafa skemmt sér vel á æfingaferlinu. Þær segja áhorfendur vera í aðalhlutverki í sýningunni og markmiðið sé að fá fólk til að hlæja saman.

Náttúruvernd gerir alla auðugri

Brynja Davíðsdóttir náttúrufræðingur lærði hamskurð og uppstoppun fyrst íslenskra kvenna. Uppstoppunin er vetrariðja en sumrunum ver hún við vörslu Teigarhorns við Djúpavog sem hún sér fyrir sér sem fræðslujörð Íslands í framtíðinni.

Upplifun í sveitasælunni

Hjónin Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson eru listamenn. Um það vitnar meðal annars nýja bókin þeirra Sveitasæla, sem snýst um mat en er þó ekki hefðbundin uppskriftabók heldur miklu frekar upplifunarbók.

Sjá næstu 50 fréttir