Fleiri fréttir

Secret Solstice fær leyfi fyrir 2015

Reykjavíkurborg hefur veitt skipuleggjendum Secret Solstice leyfi til að halda tónlistarhátíðina aftur næsta sumar. Hávaðinn verður ekki alveg eins mikill.

Börnin fá að hafa hátt

Bókasafn Akraness er 150 ára um þessar mundir og búið er að setja þar upp sögusýningu. Í dag verður afmælisfagnaður fyrir krakka sem hefur fengið titilinn Fjör og læti.

Sterkustu skákmenn landsins mæta til leiks

Afmælismót Einars Benediktssonar skálds verður haldið á veitingastaðnum Einari Ben í dag klukkan 14. Meðal keppenda verða margir að bestu skákmönnum Íslands.

Ekki segja þetta við maraþonhlaupara

„Ekki segja: Þú ert alveg að verða búin/n. Fyrir maraþonhlaupara eru síðustu þrír kílómetrarnir oft lengri en fyrstu 39 kílómetrarnir.“

Húsráð: AB-mjólk sem gluggafilma

Ásta Björk Harðardóttir sagði á dögunum frá ansi góðu húsráði á blogginu sínu sem gengur út á það að gera gluggafilmu úr AB-mjólk.

Upplifir sig ekki fatlaða

Steinunn Ása Þorvaldsdóttir hefur síðastliðin ár barist gegn fordómum í garð fatlaðs fólks og staðalímyndum, meðal annars með sjónvarpsþáttagerð, kennslu í Háskóla Íslands og starfi sínu á mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.

Best að eignast bara tvö börn

Í rannsókninni kemur fram að þegar börnin eru orðin þrjú eða fleiri eykst streita foreldra sem tengist oft fjárhagserfiðleikum.

Páll Óskar í gervi krumma

Páll Óskar heldur Halloween-ball á Rúbín í Öskjuhlíð á laugardagskvöldið. Hann tjaldar öllu sem til er í skreytingum en ekki síður í búningum. Hann mun ljúka kvöldinu sem sótsvartur krummi.

Sjá næstu 50 fréttir