Fleiri fréttir

Jó jó fílingur baksviðs

Keppendur Ísland Got Talent voru sultuslakir eins og sjá má þrátt fyrir beina útsendingu.

Mikil aðsókn í leiklistarprufurnar

Um fimm hundruð manns mættu í prufur fyrir íslenska indie/rokk-leikhúsverkið Revolution Inside the Elbow of Ragnar Agnarsson the Furniture Painter í New York.

Kviknakinn á toppnum

Mynd af Sölva Fannari Viðarssyni þar sem hann stendur kviknakinn á mosavöxnu fjalli með sverð á milli fótanna vakti athygli okkar.

Við Emil erum báðir góðhjartaðir gaurar

Hinn tólf ára gamli Sigurður Bogi Ólafsson hefur slegið í gegn sem leikari og söngvari fyrir norðan í vetur. Hann spilar líka á gítar og fiðlu og keppir á skíðum.

Ísland geymir undur veraldar

Ómar Ragnarsson, fréttamaður og skemmtikraftur, ann íslenskri náttúru. Ómar segir mikilvægt að kynna börnum land sitt og þjóð.

Þekkt andlit á frumsýningunni

Leikritið Eldraunin var frumsýnt um helgina í Þjóðleikhúsinu og voru mörg kunnugleg andlit mætt á svæðið.

Skólarnir slógust um Rannveigu

Rannveig Marta Sarc er 18 ára fiðluleikari en hún komst inn í sex mismunandi tónlistarháskóla í Bandaríkjunum og valdi Juilliard.

Fjölskyldumaður á þingi og í fótbolta

Alþingismaðurinn og nýráðinn aðstoðarþjálfari Breiðabliks, Willum Þór Þórsson, saknaði fótboltans þegar hann fórnaði honum fyrir þingstarfið. Það er heilög regla hjá honum að eyða helgum með fjölskyldunni.

Mikið um dýrðir í Ljónagryfjunni

Margir þjóðþekktir einstaklingar lyftu sér upp á listahátíðinni, Ljónagryfja Reykjavíkurdætra, sem fram fór á Celtic Cross um helgina.

„Ég er að springa úr stolti“

Módelfitness-keppandinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði í fitnessmótinu Austrian Championship

Flottustu tónleikamyndir ársins

Hljómsveitin Skálmöld komst í myndaalbúm Rolling Stone á dögunum en í albúminu er að finna flottustu tónleikamyndir ársins að mati tímaritsins.

"Þetta er búið að vera rosalegt ævintýri“

"Ég er bara svo ánægður að hafa kynnst öllum þessu krökkum, þetta er búið að vera rosalega skemmtilegt,“ segir Brynjar Dagur, sem bar sigur úr býtum í Ísland Got Talent.

Föðmuðu biskupinn og sjávarútvegsráðherra

Hópur unglinga frá Vopnafirði er staddur í höfuðborginni til að breiða út kærleiksboðskap. Þau föðmuðu bæði sjávarútvegsráðherrann og biskupinn í því tilefni.

"Strong is the new sexy"

Kristbjörg Jónasdóttir hefur gert fitness að lifibrauði sínu. Hún kolféll fyrir sportinu fyrir nokkrum árum og hefur helgað sig heilbrigðum lífsstíl allan ársins hring.

Má bjóða þér að kaupa eyju?

Skoska eyjan Tanera Mor er til sölu fyrir tæplega tvær milljónir punda sem samsvarar tæpum 400 milljónum íslenskra króna.

Sjá næstu 50 fréttir