Fleiri fréttir

Asnalegt að segja nei við þessu

Ásdís María Viðarsdóttir keppir í undankeppni Eurovision. Hún er yngsti flytjandinn í ár en ætlar að taka aftur þátt seinna og vera þá elsti keppandinn.

Nálgast verkin á óhefðbundinn máta

Ragnheiður Gestsdóttir og Markús Þór Andrésson leikstýra kvikmynd sem byggð er á ævi Hreins Friðfinnsonar. Myndin verður frumsýnd í Finnlandi um helgina.

Selena ástfangin á ný

Nú loga miðlar vestan hafs um söng- og leikkonuna Selenu Gomez, 21 árs, og nýju ástina hennar.

Fór leynt með faðernið

Breski leikarinn Hugh Grant, 53 ára, eignaðist sitt þriðja barn fyrir sextán mánuðum ef marka má fjölmiðilinn The Sun.

Þreytulegur Bieber

Justin Bieber, 19 ára, hefur yfirgefið Panama þar sem hann lék sér meðal annars á fjórhjóli.

Lærði að gera plötuumslag á YouTube

Íris Stefanía Skúladóttir hannar lógó fyrir norska Eurovision-keppandann Josefin Winther. Þær eru æskuvinkonur en Íris kynnti Josefin fyrir John Grant.

„Ég er Phil Collins Dalvíkur“

Friðrik Ómar Hjörleifsson tónlistarmaður er farinn að tromma af kappi og er nú bókaður sem trommari fjórar helgar í röð. "Ég er þó engan veginn hættur að syngja.“

Mountain Dew tennur

Anna Birgis á Heilsutorgi ræðir um Mountain Dew-tennur og skaðsemi gosdrykkja.

Útlit trompar húmor

Allison Jones hefur valið í hlutverk í kvikmyndabransanum í þrjátíu ár.

Flytur fyrirlestur um listaverkið The Visitors

Fimmtudaginn 30. janúar mun Ólafur Gíslason, listfræðingur, flytja fyrirlesturinn The Visitors: Um tónlistina og ástina í myndlistinni kl. 18:15 í Kling & Bang gallerí, Hverfisgötu 42.

AJ McLean vill hjálpa Bieber

A.J. Mclean úr Backstreet Boys vill setjast niður með Justin Bieber og hjálpa honum að koma sér á beinu brautina.

Konur varari um sig

Hödd Vilhjálmsdóttir fjallar um áfengisdrykkju kvenna í Íslandi í Dag í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir