Lífið

Konur varari um sig

Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar
„Maður verður að halda standard þó að maður sé að fá sér í glas,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir en Hödd Vilhjálmsdóttir settist niður með henni og tveimur öðrum konum til að ræða um áfengisdrykkju kvenna.

Þær ræða málin í Íslandi í dag, í opinni dagskrá klukkan 18:55 í kvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.