Fleiri fréttir

Kynjakvótar beri árangur strax

María Helga Guðmundsdóttir segir að markmiðið með Gettu betur-búðum fyrir stelpur sé að kynjakvótar verði óþarfir fljótlega.

Vilja fá efnaðari ferðamenn

Sex konur hafa opnað ferðaskrifstofuna Iceland Europe Travel sem leggur áherslu á að fá ferðamenn frá Asíu til landsins og öfugt. Þær vilja fá efnameiri ferðamenn til landsins sem hafa meiri kaupgetu.

Stuðningsmenn Rósu Guðbjarts komu saman

Það var fullt út úr dyrum og svaka fín stemning þegar stuðningsmenn Rósu Guðbjartsdóttur bæjarfulltrúa í Hafnarfirði komu saman í Ljósbroti, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju.

Susan Boyle sækir um láglaunastöðu

Sagt er að Boyle hafi þénað tæpa fjóra milljarða íslenskra króna síðan hún lenti í öðru sæti í hæfileikakeppninni Britain's Got Talent árið 2009.

Fjör í Listasafni Reykjavíkur

Meðfylgjandi myndir voru teknar á formlegri opnun sýningar á verki Katrínar Sigurðardóttur í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi um helgina.

Madonna mætti með soninn

Madonna vakti athygli á Grammy verðlaunahátíðinni í gærkvöldi þegar hún mætti ásamt David, átta ára syni sínum.

Hvítklæddur Steven Tyler

Söngvarinn Steven Tyler, 65 ára, var stórglæsilegur á Grammy verðlaunahátíðinni um helgina.

Kyssir skallann á Bubba

Fyrrum menntamálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir gerir sér lítið fyrir og kyssir skallann á Bubba Morthens eins og sjá má.

Daft Punk fengu flest verðlaun á Grammy hátíðinni

Franski tölvupopp-dúettinn Daft Punk fór með sigur af hólmi á Grammy verðlaunahátíðinni sem haldin var í Bandaríkjunum í nótt. Sveitin fékk fimm verðlaun, þar á meðal fyrir bestu plötu ársins, sem þeir unnu í samstarfi við gamla disco-boltann Nile Rodgers.

Á bak við borðin - Magnús Öder

Í þáttunum Á bak við borðin heimsækja tónlistarmennirnir Intro Beats og Guðni Impulze tónlistarmenn og grennslast fyrir um vinnuferli þeirra og hvernig þeir búa til tónlist.

Eins og gott vín

Sveitastúlkan Hafdís Sigurðardóttir var kjörin fremst íþróttamanna á Akureyri í vikunni. Hún segir Brynjuís toppa öll laugardagskvöld.

Eiginmaðurinn tekur við leikstjórninni

Charlotte Bøving fékk hlutverk í kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. Benedikt Erlingsson tekur við leikstjórninni á Svanir skilja ekki af Charlotte.

Vantar liðsauka fyrir HönnunarMars

Hönnunarmiðstöð Íslands er á höttunum eftir sjálfboðaliðum til starfa við komandi HönnunarMars. Verkefnastjóri hjá Hönnunarmiðstöð segir mikið starf fyrir höndum og sjálfboðavinnan geti opnað á tengsl og tækifæri.

Skyldum krónprinsins fjölgar

Elísabet Bretadrottning hefur næstlengsta starfsaldur breskra þjóðhöfðingja í sögunni. Hún er hvergi nærri sest í helgan stein.

Áhrifamest

Jay Z og Beyonce tróna á toppi Billboard-listans yfir áhrifamestu einstaklingana.

Sjá næstu 50 fréttir