Fleiri fréttir Hún varð ung mamma og hann fæddist gömul sál Þau eiga það sameiginlegt að vera miklir golfáhugamenn og vilja bæði stjórna stærsta stéttarfélagi landsins. Ólafía B. Rafnsdóttir og Stefán Einar Stefánsson munu á næstu dögum berjast um hvort þeirra komi til með að gegna starfi formanns í VR. 6.3.2013 16:15 Fer yfir viðburðarík ár Leikkonan Kate Winslet prýðir forsíðu breska Harper's Bazaar sem kemur út á næstu dögum. Í viðtali við blaðið fer hún yfir síðustu ár sem hafa vægast sagt verið viðburðarík. 6.3.2013 16:00 Hættu að hanga á netinu og lestu þetta Margir Íslendingar hafa eflaust eytt megni af deginum á internetinu til að fylgjast með óveðrinu. Við höfðum samband við Jóhönnu Þórarinsdóttur einkaþjálfara og norðurlandameistara í bekkpressu til að spyrja hvaða áhrif þriggja tíma seta fyrir framan tölvuna hefur á líkama og sál netnotenda 6.3.2013 15:50 Ber að ofan á forsíðunni Kvikmyndagerðarkonan Mira Nair tekur viðtal við leikkonuna Kate Hudson í nýjasta hefti tímaritsins Glamour. Athygli vekur að Kate er ber að ofan á forsíðunni og hylur brjóstin með höndunum. 6.3.2013 15:15 Hvernig væri að baka skonsurnar hennar Siggu Lund í óveðrinu? Sigga Lund sem heldur úti vefnum Siggalund.is setti þessa girnilegu mynd af skonsum á Instagram rétt í þessu. Við fengum uppskriftina hjá henni. "Uppskriftin er einföld," segir Sigga. 2 bollar hveiti 2 tsk. lyfitduft 2 egg 1/2 bolli sykur 11/2 bolli mjólk "Ég blanda sykri, eggjum og lyftdufti og mjólk saman og hræri og bæti svo hveitinu út í smátt og smátt. Á mínu heimili borðum við skonsurnar þegar þær eru heitar og nýbakaðar með smjöri, osti og sultu." 6.3.2013 15:00 Eru gluggarnir á bílnum pottþétt lokaðir? Hér má sjá hvað gerist ef það er svo mikið sem örlítil rifa skilin eftir á bílrúðu í óveðrinu sem gengur nú yfir Ísland. Lilja Ingvadóttir gaf okkur leyfi til að birta meðfylgjandi símamynd sem hún tók í bílnum sínum í dag eftir æfingu. 6.3.2013 14:20 Borgarleikhúsið bíður eftir leyfi frá Disney "Við höfum fullan hug á útgáfunni enda er tónlistin einstaklega grípandi og skemmtileg," segir Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri. 6.3.2013 14:00 Ríkasti maður tískugeirans sá þriðji ríkasti í heimi Amancio Ortega, stofnandi spænsku verslunarkeðjunnar Zara, er ríkasti maðurinn í tískuheiminum samkvæmt nýjasta lista Forbes. Þá er hann ríkasti maður Spánar og sá þriðji ríkasti í heiminum. 6.3.2013 13:30 Notast við æfingar sem stjörnurnar í Hollywood elska B your best er þjálfunarprógram sem Margrét Arna Arnardóttir hjá B yoga... 6.3.2013 13:15 Sjáðu þetta - hún sér ekki út um gluggann Það eru ófáir íslendingar sem sjá ekki út um gluggann hjá sér í dag. Þórunn Erna Clausen leik- og söngkona er ein af þeim Hún tók mynd af glugganum hjá sér fyrir klukkustund og setti hana Facebook síðuna sína með skilaboðunum: "Hver þarf gardínur? Ekki ég:)" 6.3.2013 12:45 Lærishá leðurstígvél í haust Karl Lagerfeld sýndi haust – og vetrarlínu Chanel í París í gær. Línan var mjög í anda tískuhússins virta, þar sem... 6.3.2013 12:30 Flott pör á fremsta bekk Hér sjáum við myndir af nokkrum flottum og tískumeðvituðum pörum sem gerðu sér ferð á tískuvikurnar sem staðið hafa yfir síðustu misseri. 6.3.2013 11:30 Pikkfastir í Grafarvogi Meðfylgjandi myndir tók Eva Björk Ægisdóttir ljósmyndari fyrir utan 10-11 í Grafarvogi í Langarima rétt í þessu. Eins og sjá má brostu vegfarendur þrátt að komast hvorki lönd né strönd sökum óveðurs. 6.3.2013 11:26 Á leiðinni í skólann í blindbyl - myndband Sara Lissy tók þetta myndskeið á Víkurveginum í morgun á leið hennar í Borgarholtsskóla. Það tekur hana vanalega 10 mínútur að komast í skólann á morgnana en í morgun var hún 40 mínútur á leiðinni. 6.3.2013 11:00 Sögðu að ég væri galin að reyna þetta "Fer ekki langt í bili...sneri við á Reykjanesbrautinni," voru skilaboð Ragnheiðar Elínar Árnadóttur þingmanns Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi með myndinni sem hún tók út um gluggann á bílnum sínum sem sjá má hér. 6.3.2013 10:15 Frábær fyrir húðina og bara allra meina bót Þórunn Högnadóttir, stílisti og blaðamaður hugsar vel um heilsuna. Hún upplýsir okkur hvaða heilsuvörur hún tekur inn daglega. "Þetta heldur mér gangandi alla daga," segir Þórunn áður en hún hefur upptalninguna: 6.3.2013 10:00 Fylgdust með fólki stunda BDSM-kynlíf "Það var mjög fróðlegt og vissulega dálítið óþægilegt. BDSM snýst fyrst og fremst um virðingu og samþykki," segir Sunneva Sverrisdóttir. 6.3.2013 06:00 Knattspyrnumaður opnar tískuvef fyrir karlmenn Knattspyrnumaðurinn og tískuspekúlantinn Sindri Snær Jensson opnaði vefsíðuna sindrijensson.com í vikunni. Þar deilir hann skoðunum sínum á fatnaði, hönnun, stíl og tísku með lesendum. 6.3.2013 09:30 Meistarakokkur á Nauthóli Gunnar Helgi Guðjónsson, sem bar sigur úr býtum í sjónvarpsþáttunum Masterchef, er byrjaður að elda ofan í íslenskan almenning. 6.3.2013 06:00 Frestað um fimm mánuði Þriðju Hobbitamyndinni hefur verið seinkað. Hún kemur út 17. desember 2014, fimm mánuðum síðar en áætlað var. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðandanum Warner Bros. 6.3.2013 06:00 Folk Festival á fimmtudaginn Dagskráin er klár fyrir Reykjavík Folk Festival sem verður haldin í þriðja sinn dagana 7. til 9. mars á Kexi Hosteli við Skúlagötu. 6.3.2013 06:00 Situr í heiðurssæti hjá Bjartri framtíð Tónlistarmaðurinn vinsæli Mugison er kominn í framboð fyrir þingkosningarnar. 6.3.2013 06:00 Winehouse og Madness á „stjörnugötu“ Camden-hverfið í London líkir eftir Hollywood. 6.3.2013 06:00 Breytt Þórunn Antonía "Gone over to the darkside, takk Steinunn Ósk ♥" skrifar söngkonan Þórunn Antonía með meðfylgjandi mynd sem hún setti á Facebooksíðuna sína þar sem greinilega má sjá breytinguna sem orðið hefur á henni en hún hefur látið lita hárið dökkt. 5.3.2013 21:00 Hanna Rún: Honum finnst Íslendingar blíðir og rosalega kurteisir "Hann er að fíla Ísland í botn. Hann kann rosalega vel við Íslendingana sjálfa. Hann sagði að þeir væru svo opnir og blíðir, rosalega kurteisir og allir kæmu rosalega vel fram við hann. Honum finnst landið okkar fallegt og segist ekkert geta sett út á það nema kannski hvað það eru margar hraðahindranir," segir Hanna Rún og hlær. 5.3.2013 19:45 Ég elska þig, Anne Helstu tíðindi nýafstaðinnar Óskarsverðlaunahátíðar voru að Anne Hathaway móðgaði tískurisann Valentino með því að klæðast Prada-kjól á viðburðinum þar sem hún hrifsaði til sín eitt stykki Óskarsstyttu. 5.3.2013 18:00 Kossaflens á körfuboltaleik Tískugúrúinn Mary-Kate Olsen og kærasti hennar, Olivier Sarkozy, hálfbróðir Nicolas Sarkozy fyrrverandi forseta Frakklands, voru ansi innileg á körfuboltaleik í Madison Square Garden í New York á sunnudaginn. 5.3.2013 17:00 Russell Crowe nær sér í eina unga Stórleikarinn og Íslandsvinurinn Russell Crowe virðist vera búinn að finna ástina í örmum leik- og söngkonunnar Samönthu Barks en þau léku einmitt saman í kvikmyndinni Vesalingunum. 5.3.2013 16:15 Sá þarf á handsnyrtingu að halda Hinn mikli meistari Al Pacino skellti sér út að borða með kærustu sinni Lucilu Solá í Vestur-Hollywood á dögunum. Hann var afskaplega flottur í tauinu en hendur kappans skyggðu á smartheitin. 5.3.2013 15:45 Mistök Ebbu Ebba Guðný Guðmundsdóttir tekur sjálfa sig ekki hátíðlega eins og sjá má í myndskeiðinu... 5.3.2013 15:40 Hvernig er kynlíf unga fólksins? Tveir + sex hefur göngu sína á Popptíví á fimmtudag. 5.3.2013 15:30 Andlát pabba breytti öllu Hjartaknúsarinn Bradley Cooper er í mjög opinskáu viðtali við tímaritið GQ sem kemur út 7. mars. Þar talar hann meðal annars um andlát föður síns. 5.3.2013 13:45 Marc Jacobs á hvíta tjaldið Fatahönnuðurinn Marc Jacobs er ekki við eina fjölina felldur. Hann bæði hannar og situr fyrir og hefur nú þreytt frumraun sýna á hvíta tjaldinu. 5.3.2013 11:30 Sjáðu hvað Bieber fékk í afmælisgjöf Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá pabba Justin Bieber óska syni sínum til hamingju með nítján ára afmælið og sýnir honum afmælisgjöfina hans sem er sérsmíðað mótorhjól eins og leðurblökumaðurinn notar. Hjólið er meðal annars með mynd af húðflúri sem afmælisbarnið er með. 5.3.2013 10:45 Það er sama hversu "ljótur" maður vaknar - það hverfur allt með þessu meiki "Þegar árin fara að færast yfir mann þá fer húðin að missa þennan náttúrulega ljóma sem fylgir æskuárunum. Með því að púðra húðina þá undirstrikar maður í raun aldurinn. Ætli það sé ekki þess vegna sem ég get bara ekki fundið mér neitt annað meik en þetta létta steinefnameik með ljóma frá MAC. Það gefur ekki bara fallega áferð, ef maður notar bursta til að bera það á með, og ljóma heldur nærir það húðina því það er stútfullt af náttúrulegum steinefnum. Það er sama hversu "ljótur" maður vaknar - það hverfur allt með þessu meiki." 5.3.2013 15:15 Glaðlyndir gestir sáu Kaffibrúsakarlana Grínsýningin Kaffibrúsakarlarnir var frumsýnd í Austurbæ á föstudagskvöld. Góðir gestir mættu og samfögnuðu Gísla Rúnari, Júlíusi Brjáns og félögum. 5.3.2013 06:00 Hraðstefnumótin slá í gegn "Þetta var í annað sinn sem við héldum hraðstefnumót og þau virðast ætla að verða mjög vinsæl,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, sem rekur fyrirtækið Sambandsmiðlun. Fyrirtækið þjónustar einstaklinga í makaleit og skipuleggur uppákomur á borð við hraðstefnumót, hópstefnumót og fyrirlestra. 5.3.2013 06:00 Frumraunin frumsýnd Leikritið Karma fyrir fugla var frumsýnt í Kassanum síðasta föstudagskvöld. 4.3.2013 16:30 Nýtt líf fagnar með flottum konum Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var glatt á hjalla í vorfagnaði Nýs lífs sem fram fór í Hafnarhúsinu í vikunni. Þá var útkomu vortískublaðsins með Eddu Hermanns í glæsilegu forsíðuviðtali fagnað. 4.3.2013 15:30 Ingólfur á allt gott skilið "Við höfum því átt góða tíma saman og við skuldum honum,“ segir Þráinn Árni Baldvinsson, gítarleikari hljómsveitarinnar Skálmaldar, um ljósmyndarann Ingólf Júlíusson. 4.3.2013 15:30 Stílhreint og sportlegt Franska tískuhúsið Chloé sýndi haust – og vetrarlínu sína á tískuvikunni í París í gær. Línan var afskaplega stílhrein og falleg ásamt því sem litirnir voru mjúkir og klæðilegir. 4.3.2013 15:15 Litla systir Britney trúlofuð Jamie Lynn, litla systir söngkonunnar Britney Spears, er búin að trúlofa sig kærasta sínum til þriggja ára, Jamie Watson. 4.3.2013 15:00 Stóllinn Hugleikur lítur dagsins ljós Andrés Þór Björnsson innanhússarkitekt, hannaði stólinn Hugleik í samstarfi við listamanninn Hugleik Dagsson. Stóllinn verður frumsýndur á Hönnunarmars. 4.3.2013 15:00 Móðir ársins Kryddpían Mel C var valin stjörnumóðir ársins af verslunarkeðjunni Tesco í gærkvöldi en verðlaunaathöfnin fór fram á Savoy-hótelinu í London. 4.3.2013 14:30 Lögð í einelti í æsku Leikkonan Zooey Deschanel er hvers manns hugljúfi og hefur slegið rækilega í gegn í sjónvarpsþáttunum New Girl. En Zooey átti erfitt uppdráttar og var lögð í einelti í æsku eins og hún segir frá í viðtali við tímaritið Cosmopolitan. 4.3.2013 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hún varð ung mamma og hann fæddist gömul sál Þau eiga það sameiginlegt að vera miklir golfáhugamenn og vilja bæði stjórna stærsta stéttarfélagi landsins. Ólafía B. Rafnsdóttir og Stefán Einar Stefánsson munu á næstu dögum berjast um hvort þeirra komi til með að gegna starfi formanns í VR. 6.3.2013 16:15
Fer yfir viðburðarík ár Leikkonan Kate Winslet prýðir forsíðu breska Harper's Bazaar sem kemur út á næstu dögum. Í viðtali við blaðið fer hún yfir síðustu ár sem hafa vægast sagt verið viðburðarík. 6.3.2013 16:00
Hættu að hanga á netinu og lestu þetta Margir Íslendingar hafa eflaust eytt megni af deginum á internetinu til að fylgjast með óveðrinu. Við höfðum samband við Jóhönnu Þórarinsdóttur einkaþjálfara og norðurlandameistara í bekkpressu til að spyrja hvaða áhrif þriggja tíma seta fyrir framan tölvuna hefur á líkama og sál netnotenda 6.3.2013 15:50
Ber að ofan á forsíðunni Kvikmyndagerðarkonan Mira Nair tekur viðtal við leikkonuna Kate Hudson í nýjasta hefti tímaritsins Glamour. Athygli vekur að Kate er ber að ofan á forsíðunni og hylur brjóstin með höndunum. 6.3.2013 15:15
Hvernig væri að baka skonsurnar hennar Siggu Lund í óveðrinu? Sigga Lund sem heldur úti vefnum Siggalund.is setti þessa girnilegu mynd af skonsum á Instagram rétt í þessu. Við fengum uppskriftina hjá henni. "Uppskriftin er einföld," segir Sigga. 2 bollar hveiti 2 tsk. lyfitduft 2 egg 1/2 bolli sykur 11/2 bolli mjólk "Ég blanda sykri, eggjum og lyftdufti og mjólk saman og hræri og bæti svo hveitinu út í smátt og smátt. Á mínu heimili borðum við skonsurnar þegar þær eru heitar og nýbakaðar með smjöri, osti og sultu." 6.3.2013 15:00
Eru gluggarnir á bílnum pottþétt lokaðir? Hér má sjá hvað gerist ef það er svo mikið sem örlítil rifa skilin eftir á bílrúðu í óveðrinu sem gengur nú yfir Ísland. Lilja Ingvadóttir gaf okkur leyfi til að birta meðfylgjandi símamynd sem hún tók í bílnum sínum í dag eftir æfingu. 6.3.2013 14:20
Borgarleikhúsið bíður eftir leyfi frá Disney "Við höfum fullan hug á útgáfunni enda er tónlistin einstaklega grípandi og skemmtileg," segir Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri. 6.3.2013 14:00
Ríkasti maður tískugeirans sá þriðji ríkasti í heimi Amancio Ortega, stofnandi spænsku verslunarkeðjunnar Zara, er ríkasti maðurinn í tískuheiminum samkvæmt nýjasta lista Forbes. Þá er hann ríkasti maður Spánar og sá þriðji ríkasti í heiminum. 6.3.2013 13:30
Notast við æfingar sem stjörnurnar í Hollywood elska B your best er þjálfunarprógram sem Margrét Arna Arnardóttir hjá B yoga... 6.3.2013 13:15
Sjáðu þetta - hún sér ekki út um gluggann Það eru ófáir íslendingar sem sjá ekki út um gluggann hjá sér í dag. Þórunn Erna Clausen leik- og söngkona er ein af þeim Hún tók mynd af glugganum hjá sér fyrir klukkustund og setti hana Facebook síðuna sína með skilaboðunum: "Hver þarf gardínur? Ekki ég:)" 6.3.2013 12:45
Lærishá leðurstígvél í haust Karl Lagerfeld sýndi haust – og vetrarlínu Chanel í París í gær. Línan var mjög í anda tískuhússins virta, þar sem... 6.3.2013 12:30
Flott pör á fremsta bekk Hér sjáum við myndir af nokkrum flottum og tískumeðvituðum pörum sem gerðu sér ferð á tískuvikurnar sem staðið hafa yfir síðustu misseri. 6.3.2013 11:30
Pikkfastir í Grafarvogi Meðfylgjandi myndir tók Eva Björk Ægisdóttir ljósmyndari fyrir utan 10-11 í Grafarvogi í Langarima rétt í þessu. Eins og sjá má brostu vegfarendur þrátt að komast hvorki lönd né strönd sökum óveðurs. 6.3.2013 11:26
Á leiðinni í skólann í blindbyl - myndband Sara Lissy tók þetta myndskeið á Víkurveginum í morgun á leið hennar í Borgarholtsskóla. Það tekur hana vanalega 10 mínútur að komast í skólann á morgnana en í morgun var hún 40 mínútur á leiðinni. 6.3.2013 11:00
Sögðu að ég væri galin að reyna þetta "Fer ekki langt í bili...sneri við á Reykjanesbrautinni," voru skilaboð Ragnheiðar Elínar Árnadóttur þingmanns Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi með myndinni sem hún tók út um gluggann á bílnum sínum sem sjá má hér. 6.3.2013 10:15
Frábær fyrir húðina og bara allra meina bót Þórunn Högnadóttir, stílisti og blaðamaður hugsar vel um heilsuna. Hún upplýsir okkur hvaða heilsuvörur hún tekur inn daglega. "Þetta heldur mér gangandi alla daga," segir Þórunn áður en hún hefur upptalninguna: 6.3.2013 10:00
Fylgdust með fólki stunda BDSM-kynlíf "Það var mjög fróðlegt og vissulega dálítið óþægilegt. BDSM snýst fyrst og fremst um virðingu og samþykki," segir Sunneva Sverrisdóttir. 6.3.2013 06:00
Knattspyrnumaður opnar tískuvef fyrir karlmenn Knattspyrnumaðurinn og tískuspekúlantinn Sindri Snær Jensson opnaði vefsíðuna sindrijensson.com í vikunni. Þar deilir hann skoðunum sínum á fatnaði, hönnun, stíl og tísku með lesendum. 6.3.2013 09:30
Meistarakokkur á Nauthóli Gunnar Helgi Guðjónsson, sem bar sigur úr býtum í sjónvarpsþáttunum Masterchef, er byrjaður að elda ofan í íslenskan almenning. 6.3.2013 06:00
Frestað um fimm mánuði Þriðju Hobbitamyndinni hefur verið seinkað. Hún kemur út 17. desember 2014, fimm mánuðum síðar en áætlað var. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðandanum Warner Bros. 6.3.2013 06:00
Folk Festival á fimmtudaginn Dagskráin er klár fyrir Reykjavík Folk Festival sem verður haldin í þriðja sinn dagana 7. til 9. mars á Kexi Hosteli við Skúlagötu. 6.3.2013 06:00
Situr í heiðurssæti hjá Bjartri framtíð Tónlistarmaðurinn vinsæli Mugison er kominn í framboð fyrir þingkosningarnar. 6.3.2013 06:00
Breytt Þórunn Antonía "Gone over to the darkside, takk Steinunn Ósk ♥" skrifar söngkonan Þórunn Antonía með meðfylgjandi mynd sem hún setti á Facebooksíðuna sína þar sem greinilega má sjá breytinguna sem orðið hefur á henni en hún hefur látið lita hárið dökkt. 5.3.2013 21:00
Hanna Rún: Honum finnst Íslendingar blíðir og rosalega kurteisir "Hann er að fíla Ísland í botn. Hann kann rosalega vel við Íslendingana sjálfa. Hann sagði að þeir væru svo opnir og blíðir, rosalega kurteisir og allir kæmu rosalega vel fram við hann. Honum finnst landið okkar fallegt og segist ekkert geta sett út á það nema kannski hvað það eru margar hraðahindranir," segir Hanna Rún og hlær. 5.3.2013 19:45
Ég elska þig, Anne Helstu tíðindi nýafstaðinnar Óskarsverðlaunahátíðar voru að Anne Hathaway móðgaði tískurisann Valentino með því að klæðast Prada-kjól á viðburðinum þar sem hún hrifsaði til sín eitt stykki Óskarsstyttu. 5.3.2013 18:00
Kossaflens á körfuboltaleik Tískugúrúinn Mary-Kate Olsen og kærasti hennar, Olivier Sarkozy, hálfbróðir Nicolas Sarkozy fyrrverandi forseta Frakklands, voru ansi innileg á körfuboltaleik í Madison Square Garden í New York á sunnudaginn. 5.3.2013 17:00
Russell Crowe nær sér í eina unga Stórleikarinn og Íslandsvinurinn Russell Crowe virðist vera búinn að finna ástina í örmum leik- og söngkonunnar Samönthu Barks en þau léku einmitt saman í kvikmyndinni Vesalingunum. 5.3.2013 16:15
Sá þarf á handsnyrtingu að halda Hinn mikli meistari Al Pacino skellti sér út að borða með kærustu sinni Lucilu Solá í Vestur-Hollywood á dögunum. Hann var afskaplega flottur í tauinu en hendur kappans skyggðu á smartheitin. 5.3.2013 15:45
Mistök Ebbu Ebba Guðný Guðmundsdóttir tekur sjálfa sig ekki hátíðlega eins og sjá má í myndskeiðinu... 5.3.2013 15:40
Andlát pabba breytti öllu Hjartaknúsarinn Bradley Cooper er í mjög opinskáu viðtali við tímaritið GQ sem kemur út 7. mars. Þar talar hann meðal annars um andlát föður síns. 5.3.2013 13:45
Marc Jacobs á hvíta tjaldið Fatahönnuðurinn Marc Jacobs er ekki við eina fjölina felldur. Hann bæði hannar og situr fyrir og hefur nú þreytt frumraun sýna á hvíta tjaldinu. 5.3.2013 11:30
Sjáðu hvað Bieber fékk í afmælisgjöf Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá pabba Justin Bieber óska syni sínum til hamingju með nítján ára afmælið og sýnir honum afmælisgjöfina hans sem er sérsmíðað mótorhjól eins og leðurblökumaðurinn notar. Hjólið er meðal annars með mynd af húðflúri sem afmælisbarnið er með. 5.3.2013 10:45
Það er sama hversu "ljótur" maður vaknar - það hverfur allt með þessu meiki "Þegar árin fara að færast yfir mann þá fer húðin að missa þennan náttúrulega ljóma sem fylgir æskuárunum. Með því að púðra húðina þá undirstrikar maður í raun aldurinn. Ætli það sé ekki þess vegna sem ég get bara ekki fundið mér neitt annað meik en þetta létta steinefnameik með ljóma frá MAC. Það gefur ekki bara fallega áferð, ef maður notar bursta til að bera það á með, og ljóma heldur nærir það húðina því það er stútfullt af náttúrulegum steinefnum. Það er sama hversu "ljótur" maður vaknar - það hverfur allt með þessu meiki." 5.3.2013 15:15
Glaðlyndir gestir sáu Kaffibrúsakarlana Grínsýningin Kaffibrúsakarlarnir var frumsýnd í Austurbæ á föstudagskvöld. Góðir gestir mættu og samfögnuðu Gísla Rúnari, Júlíusi Brjáns og félögum. 5.3.2013 06:00
Hraðstefnumótin slá í gegn "Þetta var í annað sinn sem við héldum hraðstefnumót og þau virðast ætla að verða mjög vinsæl,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, sem rekur fyrirtækið Sambandsmiðlun. Fyrirtækið þjónustar einstaklinga í makaleit og skipuleggur uppákomur á borð við hraðstefnumót, hópstefnumót og fyrirlestra. 5.3.2013 06:00
Frumraunin frumsýnd Leikritið Karma fyrir fugla var frumsýnt í Kassanum síðasta föstudagskvöld. 4.3.2013 16:30
Nýtt líf fagnar með flottum konum Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var glatt á hjalla í vorfagnaði Nýs lífs sem fram fór í Hafnarhúsinu í vikunni. Þá var útkomu vortískublaðsins með Eddu Hermanns í glæsilegu forsíðuviðtali fagnað. 4.3.2013 15:30
Ingólfur á allt gott skilið "Við höfum því átt góða tíma saman og við skuldum honum,“ segir Þráinn Árni Baldvinsson, gítarleikari hljómsveitarinnar Skálmaldar, um ljósmyndarann Ingólf Júlíusson. 4.3.2013 15:30
Stílhreint og sportlegt Franska tískuhúsið Chloé sýndi haust – og vetrarlínu sína á tískuvikunni í París í gær. Línan var afskaplega stílhrein og falleg ásamt því sem litirnir voru mjúkir og klæðilegir. 4.3.2013 15:15
Litla systir Britney trúlofuð Jamie Lynn, litla systir söngkonunnar Britney Spears, er búin að trúlofa sig kærasta sínum til þriggja ára, Jamie Watson. 4.3.2013 15:00
Stóllinn Hugleikur lítur dagsins ljós Andrés Þór Björnsson innanhússarkitekt, hannaði stólinn Hugleik í samstarfi við listamanninn Hugleik Dagsson. Stóllinn verður frumsýndur á Hönnunarmars. 4.3.2013 15:00
Móðir ársins Kryddpían Mel C var valin stjörnumóðir ársins af verslunarkeðjunni Tesco í gærkvöldi en verðlaunaathöfnin fór fram á Savoy-hótelinu í London. 4.3.2013 14:30
Lögð í einelti í æsku Leikkonan Zooey Deschanel er hvers manns hugljúfi og hefur slegið rækilega í gegn í sjónvarpsþáttunum New Girl. En Zooey átti erfitt uppdráttar og var lögð í einelti í æsku eins og hún segir frá í viðtali við tímaritið Cosmopolitan. 4.3.2013 13:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist