Knattspyrnumaður opnar tískuvef fyrir karlmenn Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 6. mars 2013 09:30 Knattspyrnumaðurinn og tískuspekúlantinn Sindri Snær Jensson opnaði vefsíðuna sindrijensson.com í vikunni. Þar deilir hann skoðunum sínum á fatnaði, hönnun, stíl og tísku með lesendum, en hann hefur gegnt stöðu verslunarstjóra í Gallerí 17 frá árinu 2005. Sindri segir markmiðið með vefnum vera að fá karlmenn til að nýta sér þær upplýsingar sem þar er að finna til að líta betur út og líða betur með sjálfa sig.Hvers vegna ákvaðst þú að slá til og opna tískuvefsíðu? „Staðreyndin er sú að það er lítið um tískuvefi fyrir karlmenn á Íslandi, en áhugasvið mitt liggur 95% í herratískunni. Þar að auki hef ég meira tíma hér í Svíþjóð til að skrifa og hugur minn reikar stanslaust allan daginn um tísku og fatnað," segir Sindri, en hann flutti til Malmö í haust ásamt kærustu sinni.Sindri fjallar um ýmis tískutengd málefni á vefsíðunni sindrijenson.com.Hvernig hafa fyrstu viðbrögðin verið? „Viðbrögðin hafa í verið mjög góð. Ég setti mér ekki nein markmið um lesendafjölda eða neitt slíkt heldur dúndraði þessu bara af stað. Fólk er búið að vera duglegt að senda mér skilaboð, kommenta og hvetja mig. Mér þykir mjög vænt um það og það drífur mig áfram. Draumurinn er að fólk verði opnara í netnotkun sinni og skrifi athugasemdir og setji like ef það les pistlana. Ég gerist sjálfur sekur um að lesa ýmislegt hér og þar og skilja ekkert eftir mig.Hér spekúlerar Sindri í áramótaklæðnaði.Hvenær kviknaði áhugi þinn á tísku? „Sem barn var ég aðallega útí í fótboltagalla í Þróttaragalla. Í gagnfræðiskóla verslaði ég líkt og margir eingöngu í Jónas á milli og Exodus, geggjaðar búðir og mamma borgaði brúsann. Það var ekki fyrr en ég byrjaði í menntaskóla og kynntist Grétari Ali góðvini mínum að ég fór að spá í tísku og átján ára hóf ég störf í Retro Smáralind. Eftir það var ekki aftur snúið."Þeir félagarnir úr Gallerí 17 héldu fatamarkað fyrir skömmu.Hver eru þín uppáhalds herratrend þessa dagana? „Erfið spurning. Í mínum huga er aðeins farið að vora og ég er að spá endurkomu stuttermaskyrtunnar í sumar. Ég er líka mikill aðdáandi leðurs og langar í leðurskyrtu og leðurbuxur, ekki til að nota saman samt. Svo eru tvíhnepttir blazerar og jakkaföt alltaf í sjóndeildarhringnum. Ég er að fíla það eins og ég skrifaði nýlega um."Sindri Snær Jensson.Eru einhverjir sérstakir hönnuðir í uppáhaldi hjá þér? „Ég viðurkenni fúslega að vera ekki nógu vel að mér í fatahönnuðum. Finnst fatnaður Tom Ford þó einstaklega flottur og hann virðist ekki klikka. Í rauninni er ég mun meiri merkjamaður og hef mikið dálæti á Libertine-Libertine, Tiger Of Sweden & Nudie Jeans."Sindrijenson.comHér er hægt að fylgjast með vefnum á Facebook. Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn og tískuspekúlantinn Sindri Snær Jensson opnaði vefsíðuna sindrijensson.com í vikunni. Þar deilir hann skoðunum sínum á fatnaði, hönnun, stíl og tísku með lesendum, en hann hefur gegnt stöðu verslunarstjóra í Gallerí 17 frá árinu 2005. Sindri segir markmiðið með vefnum vera að fá karlmenn til að nýta sér þær upplýsingar sem þar er að finna til að líta betur út og líða betur með sjálfa sig.Hvers vegna ákvaðst þú að slá til og opna tískuvefsíðu? „Staðreyndin er sú að það er lítið um tískuvefi fyrir karlmenn á Íslandi, en áhugasvið mitt liggur 95% í herratískunni. Þar að auki hef ég meira tíma hér í Svíþjóð til að skrifa og hugur minn reikar stanslaust allan daginn um tísku og fatnað," segir Sindri, en hann flutti til Malmö í haust ásamt kærustu sinni.Sindri fjallar um ýmis tískutengd málefni á vefsíðunni sindrijenson.com.Hvernig hafa fyrstu viðbrögðin verið? „Viðbrögðin hafa í verið mjög góð. Ég setti mér ekki nein markmið um lesendafjölda eða neitt slíkt heldur dúndraði þessu bara af stað. Fólk er búið að vera duglegt að senda mér skilaboð, kommenta og hvetja mig. Mér þykir mjög vænt um það og það drífur mig áfram. Draumurinn er að fólk verði opnara í netnotkun sinni og skrifi athugasemdir og setji like ef það les pistlana. Ég gerist sjálfur sekur um að lesa ýmislegt hér og þar og skilja ekkert eftir mig.Hér spekúlerar Sindri í áramótaklæðnaði.Hvenær kviknaði áhugi þinn á tísku? „Sem barn var ég aðallega útí í fótboltagalla í Þróttaragalla. Í gagnfræðiskóla verslaði ég líkt og margir eingöngu í Jónas á milli og Exodus, geggjaðar búðir og mamma borgaði brúsann. Það var ekki fyrr en ég byrjaði í menntaskóla og kynntist Grétari Ali góðvini mínum að ég fór að spá í tísku og átján ára hóf ég störf í Retro Smáralind. Eftir það var ekki aftur snúið."Þeir félagarnir úr Gallerí 17 héldu fatamarkað fyrir skömmu.Hver eru þín uppáhalds herratrend þessa dagana? „Erfið spurning. Í mínum huga er aðeins farið að vora og ég er að spá endurkomu stuttermaskyrtunnar í sumar. Ég er líka mikill aðdáandi leðurs og langar í leðurskyrtu og leðurbuxur, ekki til að nota saman samt. Svo eru tvíhnepttir blazerar og jakkaföt alltaf í sjóndeildarhringnum. Ég er að fíla það eins og ég skrifaði nýlega um."Sindri Snær Jensson.Eru einhverjir sérstakir hönnuðir í uppáhaldi hjá þér? „Ég viðurkenni fúslega að vera ekki nógu vel að mér í fatahönnuðum. Finnst fatnaður Tom Ford þó einstaklega flottur og hann virðist ekki klikka. Í rauninni er ég mun meiri merkjamaður og hef mikið dálæti á Libertine-Libertine, Tiger Of Sweden & Nudie Jeans."Sindrijenson.comHér er hægt að fylgjast með vefnum á Facebook.
Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist