Situr í heiðurssæti hjá Bjartri framtíð Freyr Bjarnason skrifar 6. mars 2013 06:00 Mugison hitar upp fyrir of Monsters and men á tónleikum í Manchester 24. febrúar. Mynd/Getty „Er þetta ekki bara „pretty face“ á listanum?,“ segir tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson eða Mugison, spurður hvað það þýði að vera í heiðurssæti í Norðvesturkjördæmi fyrir Bjarta framtíð í komandi þingkosningum. „Nei, þetta er bara stuðningur við hópinn. Ef það gengur vel hefur maður efni á að leigja íbúð í bænum.“ Framboðslistinn var lagður fyrir stjórn þingflokksins Bjartrar framtíðar í gærkvöldi. Það var borgarfulltrúinn Óttarr Proppé sem sannfærði tónlistarmanninn um að ganga til liðs við flokkinn. „Fyrir mér er Óttarr Proppé bara Gandalfur. Hann er ekki af þessum heimi. Eftir stutt spjall við hann var ég sannfærður um að þetta væri málið,“ segir Mugison, greinilega spenntur fyrir sínu fyrsta framboði. Aðspurður segist hann verða pólitískari með aldrinum. „En ég er ekki vinstri, hægri, upp og niður. Eins og allir landsmenn veltir maður oft fyrir sér hlutunum. Um daginn var ég að mappa upp hvernig orkuiðnaðurinn á Íslandi er uppbyggður. Það fór heilt kvöld í að reyna að skilja þetta batterí. Eftir þrjá til fjóra tíma var ég engu nær en það væri gaman að geta kafað dýpra ofan í svona hluti. Er ekki hægt að hafa þetta einfaldara?.“ Mugison segir tónlist og stjórnmál fara vel saman eins og Einar Örn Benediktsson og Óttarr Proppé hafa þegar sannað. „Ef Björt framtíð nær mörgum tónlistarþenkjandi inn hljótum við að geta sett upp stúdíó eða æfingaaðstöðu í mötuneyti Alþingis. Ég held að það væri töff." Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
„Er þetta ekki bara „pretty face“ á listanum?,“ segir tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson eða Mugison, spurður hvað það þýði að vera í heiðurssæti í Norðvesturkjördæmi fyrir Bjarta framtíð í komandi þingkosningum. „Nei, þetta er bara stuðningur við hópinn. Ef það gengur vel hefur maður efni á að leigja íbúð í bænum.“ Framboðslistinn var lagður fyrir stjórn þingflokksins Bjartrar framtíðar í gærkvöldi. Það var borgarfulltrúinn Óttarr Proppé sem sannfærði tónlistarmanninn um að ganga til liðs við flokkinn. „Fyrir mér er Óttarr Proppé bara Gandalfur. Hann er ekki af þessum heimi. Eftir stutt spjall við hann var ég sannfærður um að þetta væri málið,“ segir Mugison, greinilega spenntur fyrir sínu fyrsta framboði. Aðspurður segist hann verða pólitískari með aldrinum. „En ég er ekki vinstri, hægri, upp og niður. Eins og allir landsmenn veltir maður oft fyrir sér hlutunum. Um daginn var ég að mappa upp hvernig orkuiðnaðurinn á Íslandi er uppbyggður. Það fór heilt kvöld í að reyna að skilja þetta batterí. Eftir þrjá til fjóra tíma var ég engu nær en það væri gaman að geta kafað dýpra ofan í svona hluti. Er ekki hægt að hafa þetta einfaldara?.“ Mugison segir tónlist og stjórnmál fara vel saman eins og Einar Örn Benediktsson og Óttarr Proppé hafa þegar sannað. „Ef Björt framtíð nær mörgum tónlistarþenkjandi inn hljótum við að geta sett upp stúdíó eða æfingaaðstöðu í mötuneyti Alþingis. Ég held að það væri töff."
Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist