Fleiri fréttir

Notar krem sem heldur húðinni í fullkomnu jafnvægi

Steinunn Edda Steingrímsdóttir Make Up Artist verslunarstjóri í Make Up Store Smáralind og bloggari á Mblog (Margrét.is) gerir miklar kröfur þegar kemur að húð- og hárhirðu. Steinunn segir okkur hvað hún kýs að nota.

Sonurinn loksins frumsýndur

Fegurðardísin Camila Alves fór með son sinn Livingston í göngutúr í fallegum garði í New Orleans um helgina. Er þetta í fyrsta sinn sem snáðinn sést opinberlega.

Enn hneykslar Bieber

Justin Bieber virðist vera mikið í mun um að losna við ímyndina sem hann hafði í byrjun ferilsins – þegar hann var ungur, prúður og góður strákur. Nú gerir hann nánast allt til að hneyksla.

Páll Óskar frumsýnir

Í dag verður stuttmyndin Fáðu já frumsýnd samtímis í öllum grunn- og framhaldsskólum hér á landi. Um stuttmynd er að ræða þar sem fjallað er um mörkin milli ofbeldis og kynlífs en leikstjóri er Páll Óskar Hjálmtýsson.

Fermingargestabókinni stolið

"Maður á aldrei von á að lenda í einhverju svona. Mér varð náttúrulega brugðið og það var mjög óþægilegt að lenda í þessu,“ segir grínistinn Daníel Geir Moritz.

Mary Poppins æði

Það er óhætt að fullyrða að Mary Poppins-æði eigi eftir að ganga yfir landann í kjölfar frumsýningar söngleiksins í Borgarleikhúsinu í lok febrúar.

Talar um fyrrverandi í húðlituðum nærbuxum

Fyrirsætan Karrueche Tran prýðir forsíðu tímaritsins Rolling Out og talar meðal annars um það þegar tónlistarmaðurinn Chris Brown hætti með henni í október á síðasta ári.

Nágranni Bjarkar selur húsið

Leikarinn og hjartaknúsarinn Jude Law er búinn að setja heimili sitt í London á sölu. Hann setur 4,350 milljónir punda á slotið, tæplega níu hundruð milljónir króna.

Fanta flott á forsýningu Fáðu já!

Meðfylgjandi myndir voru teknar á sérstakri forsýningu myndarinnar Fáðu já! í Bíó Paradís þriðjudaginn 29. janúar klukkan 12:00. Aðstandendur myndarinnar ásamt velferðarráðherra, innanríkisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra voru viðstaddir eins og sjá má á myndunum.

Nýbakaðir foreldrar í sæluvímu

Söngkonan Shakira brosti breitt þegar hún og hennar heittelskaði, fótboltakappinn Gerard Pique, yfirgáfu Teknon-sjúkrahúsið í Barcelona á Spáni, nokkrum dögum eftir að frumburður þeirra fæddist.

Hárið og farðanirnar á SAG verðlaunahátíðinni

Það er alltaf mikill glamúr á verðlaunahátíðum í Hollywood og SAG á sunnudagskvöldið var engin undantekning. Eins og á Golden Globes fyrir nokkrum vikum voru hárið og farðanirnar fremur látlausar þetta árið, en klassísk trend eins og rauður varalitur og hliðarskipting voru mjög áberandi. Hér eru nokkur dæmi.

Allt annað að sjá hann

Leikarinn Matthew McConaughey er búinn að vera ansi renglulegur síðustu vikur eftir að hann léttist gífurlega mikið fyrir hlutverk í myndinni Dallas Buyers Club.

Rihanna sendir frá sér fatalínu

Rihanna tilkynnti um það á dögunum að hún myndi senda frá sér sína fyrstu fatalínu á tískuvikunni í London nú í febrúar. Söngkonan leggur því lokahönd á línuna þessa dagana, en hún er unnin í samstarfi við fatamerkið River Island og mun bera nafnið Capsule.

Notar maskara sem þykkir og lengir augnhárin

"Ég á í raun frekar lítið af snyrtivörum og nota þær hóflega. Ég er ákaflega vandlát á snyrtivörur og hef eytt drjúgum tíma, vangaveltum og aur í að finna þessar vörur sem ég mæli hér með," segir Steinunn Vala hönnuður...

Kjólarnir á SAG verðlaunahátíðinni

Það var mikið um dýrðir á SAG verðlaunahátíðinni í Hollywood á sunnudagskvöldið. Stjörnurnar mættu að sjálfsögðu allar í sínu fínasta pússi enda undir smásjá tískumiðla um heim allan. Hér sjáum við nokkrar myndir af best klæddu konum kvöldsins.

Svona færðu heilbrigt hár

Það getur verið mikil kúnst að meðhöndla hárið sitt rétt og ná að töfra fram í því það allra besta. Lífið fékk Hugrúnu Harðardóttur, fegurðardrottningu og hárgreiðslukonu með meiru til að gefa okkur nokkur góð ráð um hárumhirðu.

Atli í efsta sætinu

Hasarmyndin Hans & Gretel: Witch Hunters, sem er lauslega byggð á ævintýrinu um Hans og Grétu, er tekjuhæsta myndin í Norður-Ameríku um þessar mundir. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema að íslenska Hollywood-tónskáldið Atli Örvarsson samdi tónlistina í myndinni.

Spila með Kanadamönnum

Prins Póló, Benni Hemm Hemm og fjórir kanadískir tónlistarmenn spila saman á tónleikunum Sonic Waves á Faktorý í kvöld.

Hinstu dagar míns heittelskaða

Minn heittelskaði lifir nú sína hinstu daga. ,,Þannig er þetta bara," sagði hann sjálfur á þriðjudagskvöldið fyrir tveimur vikum þegar ég sagði honum að læknirinn hefði sagt að sjúkdómurinn væri að ágerast hratt og nú væri ekki mjög langur tími til stefnu. Við vitum ekki hve margar vikurnar verða sem við fáum enn að eiga saman; enginn veit sína dánarstund, hvorki ég né þú. Hver dagur er dýrmætur sem aldrei fyrr; hvert bros og blíðuhót og hvert orð mælt af skilningi mikilsverð gjöf.

Einstakar brúðkaupsmyndir

Glamúrmódelið Katie Price giftist stripparanum Kieran Hayler á Bahama-eyjum fyrir stuttu. Katie vildi halda brúðkaupinu fyrir sig en auðvitað náðust myndir af því.

Heitustu bræður í heimi

Leikarabræðurnir Liam og Chris Hemsworth ákváðu að gera sér glaðan dag fyrir stuttu og eyddu saman gæðatíma á brimbretti í Costa Rica.

Fjör á frumsýningu

Meðfylgjandi myndir voru teknar á frumsýningu nýrrar þáttaraðar af Hæ Gosa sem sýnd er á Skjá einum í Nýja Bíói á Akureyri en þangað mættu allar helstu stjörnur þáttanna auk velunnara þáttanna norðan heiða. Í bíóinu var fyrsti þátturinn forsýndur við mikinn fögnuð viðstaddra en að henni lokinni var haldið á Strikið í forsýningarpartý. Eins og myndirnar bera með sér var mikið um dýrðir. .Þættirnir hefjast á SkjáEinum 31. janúar næstkomandi.

Með lungnabólgu

Verðlaunaleikkonan unga Jennifer Lawrence á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Hún er nýhætt með kærasta sínum og er núna komin með lungnabólgu.

Beyoncé æfir fyrir Super Bowl

Súperstjarnan Beyoncé Knowles stendur nú í ströngu við að æfa fyrir stærsta árlega sjónvarpsviðburð Bandaríkjanna, Super Bowl, þar sem hún mun troða upp í hálfleik. Þrátt fyrir að hafa í nógu að snúast ..

Fann loksins augnskugga sem endist

Söng- og leikkonan Íris Kristinsdóttir sem eignaðist tvíburadrengi í apríl í fyrra hefur nóg að gera þegar kemur að uppeldinu. Íris sem er glæsileg kona upplýsir okkur hvaða húð- og snyrtivörur hún getur ekki verið án.

Léttklædd Selena Gomez

Selena Gomez hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu mánuði vegna sambandsslitanna við Justin Bieber. Þessa dagana beinist athyglin þó mest að ..

Vinna er lykill að velgengni

Victoria Beckham viðurkennir í forsíðuviðtali ELLE að henni hafi aldrei liðið neitt sérstaklega vel með stúlknahljómsveitinni Spice Girls. "Þegar ég var að sviði með Spice Girls hélt ég alltaf að fólk kæmi á tónleikana til að sjá hinar stelpurnar en ekki mig," segir Victoria. Þá segir hún að lykillinn að velgengni sé vinna og aftur vinna.

Enn ögrar hún

Ungstirnið Miley Cyrus er ansi ögrandi á forsíðu marsheftis Cosmopolitan. Á forsíðunni sýnir hún talsvert hold í hvítri dragt og engum brjóstahaldara.

Stjörnufans fagnar með Sagafilm

Árlegt partí Sagafilm sem ber heitið Vetrar Hjúfr fór fram á föstudagskvöldið nema hvað að í ár var það stærra, flottara og betra en nokkru sinni fyrr.

Fékk milljónaskart frá kærastanum

Rapparinn Kanye West gerði vel við óléttu kærustuna sína Kim Kardashian er þau fóru í verslunarferð í Cartier-versluninni í París í vikunni.

Afmyndað ofurmódel

Lisa D'Amato, sem bar sigur úr býtum í America's Next Top Model árið 2011, lenti í afar óheppilegu atviki fyrir suttu.

Selur litríka húsið

Hjartaknúsarinn Ethan Hawke er búinn að setja íbúð sína á Manhattan í New York á sölu. 6,25 milljónir dollara eru settar á húsið, rúmlega átta hundruð milljónir króna.

Spurning um að hressa upp á rómantíkina

Venjur drepa niður rómantíkina vegna þess að mannskepnan verður mjög fljótt leið á hlutum. Þess vegna elskum við að vera komið á óvart og að lenda í ævintýrum. Ef ástarlífið er farið að verða leiðinlegt, gerðu þá eitthvað öðruvísi.

Þetta er bara spurning um að skipuleggja sig

Í dag virðist það vera þannig að fólk ætlar að sigra heiminn á hverjum degi. Það er svo mikið að gera að það er furða að fólk hafi tíma til þess að sofa, klæða sig og annað. Stærsta og helsta afsökun fyrir því að fólk er í lakara ástandi í dag en fyrir 20 árum síðan er sú að það einfaldlega hefur ekki tíma fyrir líkamsrækt svo ég tali nú ekki um að elda matinn sinn. Það er miklu meira af skyndibita og þannig finnur fólk sér afsökun til þess að vinna lengur og nálgast þar af leiðandi frekar óhollustuna.

Menn hugsa oftar um kynlíf en konur

Fullyrðingar um að þetta og hitt sé hið eina rétta í kynlífinu heyrast oft. En skyldi eitthvað vera til í þeim og ætli fólk fari eftir þeim? Hér skoðum við nokkrar fullyrðingar...

Sigga Heimis bæjarlistamaður Seltjarnarness

Sigga Heimis (Sigríður Heimisdóttir) hönnuður var í dag tilnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness, en hún er sautjándi Seltirningurinn til að hljóta nafnbótina. Nýkrýndur bæjarlistamaður sér tækifæri fyrir bæjarbúa með nafnbótinni og hyggst miðla af þekkingu sinni og reynslu fyrir samfélagið í heild sinni og einnig í samstarfi við skóla og félagsstarf aldraðra á Seltjarnarnesi.

Ný ást – hola í höggi

Golfarinn Tiger Woods ku vera búinn að finna ástina á ný í örmum skíðakonunnar Lindsey Vonn. Þau hafa víst sést saman að undanförnu í Austurríki í skíðabrekkunum.

Rihanna djörf á Instagram

Það hefur vakið mikla athygli hversu djarfar myndir söngkonan Rihanna setur á Instagram síðu sína. Þrátt fyrir að vera með margar milljónir fylgjenda hikar hún ekki við að setja myndir af sér afar fáklæddri..

Glæsileikinn allsráðandi á Þorrablóti Stjörnunnar

Eins og sjá má á þessum myndum sem teknar voru á þorrablóti Stjörnunnar í Mýrinni í gærkvöldi á sjálfan bóndadaginn var gleðin við völd. Glæsileikinn var allsráðandi þegar kom að klæðaburði gesta.

Ég er afbrýðisöm út í þessar konur

Fyrirsætan og skartgripahönnuðurinn Molly Sims eignaðist soninn Brooks Alan í júní á þessu ári. Hún segist vera mjög afbrýðisöm út í konur sem virðast mjókka um leið og barnið er komið í heiminn.

Sjá næstu 50 fréttir