Þetta er bara spurning um að skipuleggja sig Guðmundur Hafþórsson íþróttafræðingur skrifar 26. janúar 2013 19:00 Í dag virðist það vera þannig að fólk ætlar að sigra heiminn á hverjum degi. Það er svo mikið að gera að það er furða að fólk hafi tíma til þess að sofa, klæða sig og annað. Stærsta og helsta afsökun fyrir því að fólk er í lakara ástandi í dag en fyrir 20 árum síðan er sú að það einfaldlega hefur ekki tíma fyrir líkamsrækt svo ég tali nú ekki um að elda matinn sinn. Það er miklu meira af skyndibita og þannig finnur fólk sér afsökun til þess að vinna lengur og nálgast þar af leiðandi frekar óhollustuna. Nú er það þannig að HIIT, High Intensity Interval Training, er í boði fyrir alla. Þetta er bara spurning um að skipuleggja sig. En hvað er HIIT eiginlega? HIIT er einfaldlega lotuþjálfun sem skiptist á milli þess að vinna á hárri og lágri ákefð til skiptis. HIIT er gríðarlega árangursrík leið til að koma sér í form. Nokkrar rannsóknir hafa sannað það eins og sjá má hér að neðan. Líkamsfitan lækkaði Rannsókn frá 2001 skilaði niðurstöðum eftir átta vikna þjálfun, en um var að ræða annars vegar HIIT hóp og hinsvegar þennan hefðbundna þolþjálfunarhóp. Kom þar í ljós að á átta vikum þá lækkaði HIIT hópurinn um 2% af meðallíkamsfitu á meðan hefðbundni hópurinn minnkaði fituprósentu ekkert. Á ráðstefnu ACSM (American College of Sport Medicine) árið 2007 voru niðurstöður úr rannsókn sem Florida State háskólinn framkvæmdi en þar kom í ljós að hópur sem framkvæmdi HIIT þjálfun brenndi 10% fleiri Kkal (e. kílókaloríum) en hópurinn sem framkvæmdi hefðubundna þolþjálfun á miðlungs ákefð þrátt fyrir að heildar Kkal brennsla var sú sama á æfingum.Heldur í vöðva sem eru til staðar Ekki nóg með það að HIIT auki eftirbrennsluna og fitutap heldur hjálpar HIIT þér að halda í vöðvana sem þú hefur. Ef við skoðum maraþon hlaupara og spretthlaupara þá sérðu að það er gríðarlega mikill munur á vöðvastærð sem og fyllingu vöðva. Spretthlaupari þjálfar að mestu í HIIT þjálfun á meðan maraþon hlaupari er meira í þessari hefðbundnu þjálfun. Lesa meira um HIIT hér - meistarathjalfun.com. Tengdar fréttir Hugsum vel um heilsuna - vertu með okkur á Facebook Við ætlum að gleðja tvo lesendur, karl og konu, á Facebooksíðu Lífsins á mánudaginn næsta með því að gefa gjafakörfur sem eru sérútbúnar fyrir hann og fyrir hana í samvinnu við Gengurvel.is sem selur fyrsta flokks heilsuvörur til að bæta heilsu fólks. 25. janúar 2013 16:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Í dag virðist það vera þannig að fólk ætlar að sigra heiminn á hverjum degi. Það er svo mikið að gera að það er furða að fólk hafi tíma til þess að sofa, klæða sig og annað. Stærsta og helsta afsökun fyrir því að fólk er í lakara ástandi í dag en fyrir 20 árum síðan er sú að það einfaldlega hefur ekki tíma fyrir líkamsrækt svo ég tali nú ekki um að elda matinn sinn. Það er miklu meira af skyndibita og þannig finnur fólk sér afsökun til þess að vinna lengur og nálgast þar af leiðandi frekar óhollustuna. Nú er það þannig að HIIT, High Intensity Interval Training, er í boði fyrir alla. Þetta er bara spurning um að skipuleggja sig. En hvað er HIIT eiginlega? HIIT er einfaldlega lotuþjálfun sem skiptist á milli þess að vinna á hárri og lágri ákefð til skiptis. HIIT er gríðarlega árangursrík leið til að koma sér í form. Nokkrar rannsóknir hafa sannað það eins og sjá má hér að neðan. Líkamsfitan lækkaði Rannsókn frá 2001 skilaði niðurstöðum eftir átta vikna þjálfun, en um var að ræða annars vegar HIIT hóp og hinsvegar þennan hefðbundna þolþjálfunarhóp. Kom þar í ljós að á átta vikum þá lækkaði HIIT hópurinn um 2% af meðallíkamsfitu á meðan hefðbundni hópurinn minnkaði fituprósentu ekkert. Á ráðstefnu ACSM (American College of Sport Medicine) árið 2007 voru niðurstöður úr rannsókn sem Florida State háskólinn framkvæmdi en þar kom í ljós að hópur sem framkvæmdi HIIT þjálfun brenndi 10% fleiri Kkal (e. kílókaloríum) en hópurinn sem framkvæmdi hefðubundna þolþjálfun á miðlungs ákefð þrátt fyrir að heildar Kkal brennsla var sú sama á æfingum.Heldur í vöðva sem eru til staðar Ekki nóg með það að HIIT auki eftirbrennsluna og fitutap heldur hjálpar HIIT þér að halda í vöðvana sem þú hefur. Ef við skoðum maraþon hlaupara og spretthlaupara þá sérðu að það er gríðarlega mikill munur á vöðvastærð sem og fyllingu vöðva. Spretthlaupari þjálfar að mestu í HIIT þjálfun á meðan maraþon hlaupari er meira í þessari hefðbundnu þjálfun. Lesa meira um HIIT hér - meistarathjalfun.com.
Tengdar fréttir Hugsum vel um heilsuna - vertu með okkur á Facebook Við ætlum að gleðja tvo lesendur, karl og konu, á Facebooksíðu Lífsins á mánudaginn næsta með því að gefa gjafakörfur sem eru sérútbúnar fyrir hann og fyrir hana í samvinnu við Gengurvel.is sem selur fyrsta flokks heilsuvörur til að bæta heilsu fólks. 25. janúar 2013 16:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Hugsum vel um heilsuna - vertu með okkur á Facebook Við ætlum að gleðja tvo lesendur, karl og konu, á Facebooksíðu Lífsins á mánudaginn næsta með því að gefa gjafakörfur sem eru sérútbúnar fyrir hann og fyrir hana í samvinnu við Gengurvel.is sem selur fyrsta flokks heilsuvörur til að bæta heilsu fólks. 25. janúar 2013 16:00