Menn hugsa oftar um kynlíf en konur 26. janúar 2013 18:15 Fullyrðingar um að þetta og hitt sé hið eina rétta í kynlífinu heyrast oft. En skyldi eitthvað vera til í þeim og ætli fólk fari eftir þeim? Hér skoðum við nokkrar fullyrðingar af vefnum Innihald.is sem að þessu sinni snúa meira að konum.Það er allt í lagi að gera sér upp fullnægingu?RANGT! Þó það líti út fyrir að vera fallega gert að láta rúmfélagann halda að hann hafi fullnægt þér er það ekki svo. Fyrst af öllu ertu að neita sjálfri þér um ánægju – slæmur vani þar á ferð. Þess utan ertu að láta rúmfélagann halda að það sem hann var að gera virki vel – sem er kannski bara ekki satt. Og með tíð og tíma gæti það bara leitt til langvarandi ófullnægjandi kynlífs.Ef maki þinn fróar sér reglulega þýðir það þá ekki að kynlífið sé slappt?RANGT! Að fróa sér reglulega hefur ekkert að gera með kynlífið ykkar. Líklega bara ábending um að viðkomandi sé mannlegur. Um 90% af karlmönnum undir sjötugu hafa fróað sér og 76% af konum. Sjálfsfróun hefur mörg jákvæð áhrif – léttir á spennu, kemur í veg fyrir ótímabært sáðlát, getur minnkað fyrirtíðaverki og tryggir jafnvel betri svefn.Ef kynlífið er eins og það á að vera fáum við það bæði á sama tíma?RANGT! Ef þið eruð alltaf að reyna að fá fullnægingu á sama tíma ættuð þið að hætta því strax. Kannanir sýna að minna en 15% para tekst þetta. Skiptist þið frekar á að fá það, slakið á og njótið þess að láta gæla við ykkur og leyfið fullnægingunni að koma. Nú ef þið fáið það saman af og til er það bara frábært…soldið eins og lottóvinningur.Menn hugsa oftar um kynlíf en konur?RÉTT! Þetta er líklega ein af þessum mítum sem eitthvað virðist vera til í að minnsta kosti ef marka má rannsóknir. Nýleg könnun sýndi að karlmenn hugsi tvisvar sinnum oftar um kynlíf en konur. En það merkir ekki að kynlíf sé konum ekki mikilvægt og að þær hugsi ekki mikið um það. Því í sömu könnun kom fram að konur hugsa um kynlíf sex til tíu sinnum á dag.Til að kynlífið sé gott þarftu að gera það að minnsta kosti þrisvar í viku?RANGT! Ef þú ert sífellt upptekin af því hversu oft þú átt að gera það eða að þú eigir að gera það svona eða hinsegin ertu bara að setja á þig óþarfa pressu. Það er engin uppskrift til að góðu kynlífi og hvað þá að það eigi að mæla í magni. Hættu að spá í hversu oft aðrir gera það og einbeittu þér að þínu eigin.Að taka til í svefnherberginu er ávísun á betra kynlíf?RÉTT! Önnur míta sem eitthvað er til í. Oft er eins og svefnherbergið verði geymsla fydir dót og drasl. Óhreinn og ósamanbrotinn fatnaður, tímarit og bækur á náttborðum og jafnvel barnaleikföng á gólfinu. Að komast í rétta stemmingu fyrir gott kynlíf felst meðal annars í því að útiloka truflun. Og það tekst svo sannarlega betur ef svefnherbergið er ekki fullt af dóti og drasli sem kannski bara minnir á daglegt, venjulegt, stundum leiðinlegt líf.Karlmenn eru alltaf til í kynlíf!RANGT! Sumar konur verða fúlar og jafnvel sárar ef maki þeirra er ekki til í slaginn. Því allir vita að karlmenn eru alltaf til í kynlíf og það jafnvel hvenær sem er. En það er ekki svo og þú mátt alls ekki falla í þá gryfju að halda það sé einhver djúp, alvarleg ástæða ef þinn kall er ekki í stuði. Það kemur fyrir alla að vera ekki í stuði – kannski bara leiðinlegur eða erfiður dagur. Prófaðu bara aftur að koma honum til á morgun.Innihald.is Tengdar fréttir Hugsum vel um heilsuna - vertu með okkur á Facebook Við ætlum að gleðja tvo lesendur, karl og konu, á Facebooksíðu Lífsins á mánudaginn næsta með því að gefa gjafakörfur sem eru sérútbúnar fyrir hann og fyrir hana í samvinnu við Gengurvel.is sem selur fyrsta flokks heilsuvörur til að bæta heilsu fólks. 25. janúar 2013 16:00 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Fullyrðingar um að þetta og hitt sé hið eina rétta í kynlífinu heyrast oft. En skyldi eitthvað vera til í þeim og ætli fólk fari eftir þeim? Hér skoðum við nokkrar fullyrðingar af vefnum Innihald.is sem að þessu sinni snúa meira að konum.Það er allt í lagi að gera sér upp fullnægingu?RANGT! Þó það líti út fyrir að vera fallega gert að láta rúmfélagann halda að hann hafi fullnægt þér er það ekki svo. Fyrst af öllu ertu að neita sjálfri þér um ánægju – slæmur vani þar á ferð. Þess utan ertu að láta rúmfélagann halda að það sem hann var að gera virki vel – sem er kannski bara ekki satt. Og með tíð og tíma gæti það bara leitt til langvarandi ófullnægjandi kynlífs.Ef maki þinn fróar sér reglulega þýðir það þá ekki að kynlífið sé slappt?RANGT! Að fróa sér reglulega hefur ekkert að gera með kynlífið ykkar. Líklega bara ábending um að viðkomandi sé mannlegur. Um 90% af karlmönnum undir sjötugu hafa fróað sér og 76% af konum. Sjálfsfróun hefur mörg jákvæð áhrif – léttir á spennu, kemur í veg fyrir ótímabært sáðlát, getur minnkað fyrirtíðaverki og tryggir jafnvel betri svefn.Ef kynlífið er eins og það á að vera fáum við það bæði á sama tíma?RANGT! Ef þið eruð alltaf að reyna að fá fullnægingu á sama tíma ættuð þið að hætta því strax. Kannanir sýna að minna en 15% para tekst þetta. Skiptist þið frekar á að fá það, slakið á og njótið þess að láta gæla við ykkur og leyfið fullnægingunni að koma. Nú ef þið fáið það saman af og til er það bara frábært…soldið eins og lottóvinningur.Menn hugsa oftar um kynlíf en konur?RÉTT! Þetta er líklega ein af þessum mítum sem eitthvað virðist vera til í að minnsta kosti ef marka má rannsóknir. Nýleg könnun sýndi að karlmenn hugsi tvisvar sinnum oftar um kynlíf en konur. En það merkir ekki að kynlíf sé konum ekki mikilvægt og að þær hugsi ekki mikið um það. Því í sömu könnun kom fram að konur hugsa um kynlíf sex til tíu sinnum á dag.Til að kynlífið sé gott þarftu að gera það að minnsta kosti þrisvar í viku?RANGT! Ef þú ert sífellt upptekin af því hversu oft þú átt að gera það eða að þú eigir að gera það svona eða hinsegin ertu bara að setja á þig óþarfa pressu. Það er engin uppskrift til að góðu kynlífi og hvað þá að það eigi að mæla í magni. Hættu að spá í hversu oft aðrir gera það og einbeittu þér að þínu eigin.Að taka til í svefnherberginu er ávísun á betra kynlíf?RÉTT! Önnur míta sem eitthvað er til í. Oft er eins og svefnherbergið verði geymsla fydir dót og drasl. Óhreinn og ósamanbrotinn fatnaður, tímarit og bækur á náttborðum og jafnvel barnaleikföng á gólfinu. Að komast í rétta stemmingu fyrir gott kynlíf felst meðal annars í því að útiloka truflun. Og það tekst svo sannarlega betur ef svefnherbergið er ekki fullt af dóti og drasli sem kannski bara minnir á daglegt, venjulegt, stundum leiðinlegt líf.Karlmenn eru alltaf til í kynlíf!RANGT! Sumar konur verða fúlar og jafnvel sárar ef maki þeirra er ekki til í slaginn. Því allir vita að karlmenn eru alltaf til í kynlíf og það jafnvel hvenær sem er. En það er ekki svo og þú mátt alls ekki falla í þá gryfju að halda það sé einhver djúp, alvarleg ástæða ef þinn kall er ekki í stuði. Það kemur fyrir alla að vera ekki í stuði – kannski bara leiðinlegur eða erfiður dagur. Prófaðu bara aftur að koma honum til á morgun.Innihald.is
Tengdar fréttir Hugsum vel um heilsuna - vertu með okkur á Facebook Við ætlum að gleðja tvo lesendur, karl og konu, á Facebooksíðu Lífsins á mánudaginn næsta með því að gefa gjafakörfur sem eru sérútbúnar fyrir hann og fyrir hana í samvinnu við Gengurvel.is sem selur fyrsta flokks heilsuvörur til að bæta heilsu fólks. 25. janúar 2013 16:00 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Hugsum vel um heilsuna - vertu með okkur á Facebook Við ætlum að gleðja tvo lesendur, karl og konu, á Facebooksíðu Lífsins á mánudaginn næsta með því að gefa gjafakörfur sem eru sérútbúnar fyrir hann og fyrir hana í samvinnu við Gengurvel.is sem selur fyrsta flokks heilsuvörur til að bæta heilsu fólks. 25. janúar 2013 16:00