Fleiri fréttir Guðrún Tinna Ólafsdóttir heimsótt Guðrún Tinna Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Ígló, býr ásamt eiginmanni sínum og fimm börnum þeirra í fallegu raðhúsi á Seltjarnarnesi... 24.11.2012 23:00 Fjögur atriði fá reisupassann Undanúrslitaþátturinn af Dans Dans Dans verður í beinni útsendingu á RÚV í kvöld klukkan 20.30. Tíu atriði keppast um þau sex pláss sem eru í úrslitaþættinum sem verður sýndur 8. desember. 24.11.2012 17:45 Verslunarleiðangur í spandex-buxum Nýbakaða mamman Megan Fox skellti sér í verslunarferð í Los Angeles í vikunni og keypti eldhúsáhöld í versluninni Sur La Table. 24.11.2012 13:00 Twilight par á von á barni Leikkonan Kristen Stewart, 22 ára, og unnusti hennar og mótleikari, Robert Pattinson, 26 ára, eiga von á barni samkvæmt OK! tímaritinu. 24.11.2012 12:15 Ofurfyrirsæta úðar í sig Súpermódelið Tyra Banks tók þakkargjörðarhátíðina með trompi og leyfði sér að borða allt sem hana lysti. 24.11.2012 12:00 Sökkti sér ekki niður í undirheimana "Ef höfuðið á manni er í lagi er það upplagt letistarf að sitja og skrifa,“ segir hin 83 ára Guðbjörg Tómasdóttir, sem hefur gefið út sína aðra skáldsögu, Morð og missætti. 24.11.2012 06:00 Fyrsta þakkargjörðin sem einstæð móðir Katie Holmes hoppaði upp í flugvél til heimabæjar síns í Ohio á fimmtudagsmorguninn án sex ára dóttur sinnar Suri. Verður þetta fyrsta þakkargjörðarhátíðin Katie sem einstæð móðir. 23.11.2012 21:00 Skilin eftir níu ára hjónaband The Big Bang Theory-stjarnan Mayim Bialik er skilin við eiginmann sinn Michael Stone eftir níu ára hjónaband. Parið á synina Miles, sjö ára og Fred, fjögurra ára saman. 23.11.2012 20:00 Svona ætlar hún að léttast um fimm kíló Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er voðalega óörugg með útlitið þessa dagana og stefnir á að taka sig á í ræktinni og létta sig um fimm kíló. 23.11.2012 19:00 Magabolur sem segir sex Söngkonan Britney Spears skartaði magabol er hún brá sér í hlutverk dómara í raunveruleikaþættinum X Factor í vikunni. 23.11.2012 18:00 Allt tryllt yfir stráknum Nýbakaði faðirinn og poppstjarnan Robbie Williams tróð upp í London í vikunni fyrir vægast sagt tryllta aðdáendur. 23.11.2012 16:30 Madonna, unglambið og börnin Madonna og kærastinn hennar Brahim Zaibat voru mynduð ásamt börnum Madonnu, Lourdes Leon, Rocco Ritchie, David Banda, og Mercy James á hótelsvölum í Miami á miðvikudaginn var. Fjölskyldan var í góðum fíling eins og sjá má á myndunum. 23.11.2012 15:30 Þessar rústuðu Disney kökukeppninni Anna Lísa Jóhannesdóttir bar sigur úr bítum í kökukeppni Eddu útgáfu og Hagkaupa sem fram fór í Smáralind síðustu helgi. Þá varð Eyrún Ösp Birgisdóttir í öðru sæti og Ólöf Bjarnadóttir í þriðja. Sigurvegarna og kökurnar þeirra má sjá á meðfylgjandi mynd. 23.11.2012 14:45 Fella tré og fara í bústað á aðventunni Þórunn Högnadóttir, ritstjóri veftímaritsins Nude Home, er ekki bara upptekin við að skreyta fyrir blaðið sitt heldur er hún nánast búin að öllu fyrir jólin heima fyrir. Lífið leit inn á fallega heimilið hennar og forvitnaðist um nýjasta aðventukransinn sem hún var að leggja lokahönd á. 23.11.2012 14:30 Matgæðingur leggur lokahönd á bók Andrea Sóleyjar & Björgvinsdóttir, þriggja stúlkna móðir, meistaranemi í menningarstjórnun, flugfreyja, verkefnastýra hjá WOW air og höfundur af Bókinni oKKar. 23.11.2012 12:30 Rikka velur aðeins þá bestu Í kvöld hefur raunveruleikaþátturinn MasterChef Ísland göngu sína á Stöð 2. Lífið kíkti baksviðs við gerð þáttanna eins og sést í meðfylgjandi myndasafni. 23.11.2012 11:45 Dásamlegt jólaboð í Mjóddinni Meðfylgjandi myndir voru teknar í Gleraugnabúðinni í Mjódd í gær. Um var að ræða svokallað aðventuknús þar sem boðið var upp á heitt súkkulaði með Baileys ásamt konfekti frá Nóa Síríus og góðgæti frá Gott vörulínu Rikku. 23.11.2012 11:00 Mætti með mömmumat í prufuna „Þetta hefur verið mjög lærdómsríkt ferli og ég hafði gaman af," segir viðskiptafræðineminn Eva Laufey Hermannsdóttir, einn af þátttakendum í raunveruleikaþættinum Masterchef sem verður frumsýndur í kvöld. 23.11.2012 13:00 Óttast ekki reiði kirkjunnar manna „Ég ákvað að gera bók um hinn biblíska heimsendi og datt í hug að blanda geimverum í söguna. Þetta er svo ótrúlega súr og snarklikkaður heimsendir að mig langaði að myndskreyta hann," segir rithöfundurinn og teiknarinn Hugleikur Dagsson. 23.11.2012 10:00 Stjörnum prýtt lið Stöðvar 2 Fjölmiðlamótið í fótbolta verður haldið í Fífunni í Kópavogi í dag, en mótið hefur verið haldið árlega í langan tíma. Lið Stöðvar 2 sigraði á mótinu í fyrra og þykir sigurstranglegt í ár. 23.11.2012 09:50 Stofnaði Félag misfætlinga vegna viðbragða „Ég held að ég gæti verið búin að finna spegilmynd mína. Ég ætla samt ekki að gera mér of miklar vonir því ég á eftir að hitta hana,“ segir leikkonan Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir sem opinberaði misstóra fætur sína í blaðinu í gær. 23.11.2012 08:00 Árni Hjörvar í Abbey Road Bassaleikarinn Árni Hjörvar Árnason og félagar í bresku rokksveitinni The Vaccines voru nýlega staddir í hinu sögufræga hljóðveri Abbey Road þar sem Bítlarnir voru tíðir gestir á síðustu öld. 23.11.2012 00:01 Hlýddu á nýjustu Hjaltalín-plötuna Þriðja breiðskífa hljómsveitarinnar Hjaltalín, Enter 4, fór í forsölu á Tónlist.is í gær en kemur í verslanir í næstu viku. 23.11.2012 00:01 Nýjasta viðbót Ford Casey Legler er nýjasta karlfyrirsæta Ford fyrirsætuskrifstofunnar. Það væri ekki frásögur færandi nema fyrir þær sakir að Legler er kona. 23.11.2012 00:01 Nakin í Vogue Fyrirsætan Kate Moss reynir eins og hún getur að halda einkalífi sínu úr fjölmiðlum en er aldeilis ekki feimin fyrir framan myndavélina í vinnunni. 22.11.2012 22:00 Rauðka skorar á brúnku Tískudívan Kimora Lee Simmons og leikkonan Christina Hendricks eiga ekki margt sameiginlegt nema kannski helst þennan fallega kjól. 22.11.2012 21:00 Vandræðalegra gerist það ekki Leikarinn Hugh Grant skellti sér inn á pöbbinn The Castle Inn í Dover á Englandi og spjallaði mikið við eigandann Paul McMulland og kærustu hans Natalie. Parið eignaðist soninn Sebastian fyrir stuttu og gerði Hugh sér lítið fyrir og stillti sér upp með Natalie – á meðan hún var að gefa þeim stutta brjóst. 22.11.2012 19:00 Sjáið þessa krúttbollu! Leikkonan Reese Witherspoon spókaði sig um í Los Angeles í vikunni með litla son sinn Tennessee James Toth. Reese og eiginmaður hennar, Jim Toth, munu halda upp á tveggja mánaða afmæli litla snáðans í næstu viku. 22.11.2012 18:00 Þetta var sko kúl partí Heiðursverðlaun Baileys voru veitt við glæsilega athöfn á Kjarvalsstöðum á dögunum en þá voru þær Jóhanna Methúsalemsdóttir, Sara Riel og Andrea Maack heiðraðar fyrir verk sín. Eins og sjá má var um að ræða virkilega smartan viðburð þar sem fólk fagnaði með listakonunum. 22.11.2012 15:30 Afslöppuð ofurfyrirsæta Heidi Klum var lítið að stressa sig á fatnaði eða útliti þegar hún vatt sér út um helgina í faðmi fjölskyldunnar en hún var mjög afslöppuð til fara í mussu, gallabuxum og með sólgleraugu og hatt. 22.11.2012 15:30 Leikkona kveikir jólaljósin í París Stórleikkonan Diane Kruger fékk þann heiður að tendra jólaljósin á Champs Elysees í París í gær. Gleðin skein úr augum hennar við þetta fallega tilefni enda er heiðurinn mikill. 22.11.2012 14:00 Flott hár fyrir aðventuna Það styttist í aðventuna og henni fylgja oft hin ýmsu boð; jólakakó, hittingar og glögg. Þá er gaman að kunna aðeins til verka þegar kemur að hári og útliti og leika sér að því að vera með ólíkar greiðslur. 22.11.2012 12:00 Beckham gengið Hjónin David Beckham og Victoria Beckham mættu ásamt börnum sínum, Brooklyn, Romeo, Cruz og Harper á Lax flugvöllinn í Los Angeles í gær. Ferð þeirra var heitið til Lundúna. Eins og sjá má þyrptist fólk að fjölskyldunni sem gekk hröðum skrefum í gegnum flugvöllinn. 22.11.2012 10:45 Sjáðu húðflúrið sem gaurinn er með Twilight stjarnan Jackson Rathbone, 27 ára, er með vægast sagt óvenjulegt húðflúr á löppinni... 22.11.2012 09:45 Ísland í tísku á Travel Channel „Það var tökulið hérna í þrjár vikur í sumar. Ég eyddi með þeim hálfum degi þar sem við spjölluðu um alls konar hluti tengda Íslandi. Þar að auki mættu þeir á leiksýninguna mína How to Become Icelandic in 60 Minutes og tóku hana alla upp. Hvort þeir noti svo eitthvað af því efni veit ég ekkert um,“ segir leikarinn Bjarni Haukur Þórsson um heimsókn Travel Channel hingað til lands í sumar. 22.11.2012 11:00 Jólasveinarnir á fullu í desember „Fyrstu heimsóknirnar verða núna um helgina svo þeir eru byrjaðir að detta niður úr Esjunni," segir Bendt Harðarson, umboðsmaður jólasveinanna og einn eigandi Jólasveinaþjónustunnar Skyrgáms. Bendt segir bræðurna þrettán afar upptekna á þessum tíma árs en aðspurður segir hann Skyrgám gera út yfir 300 jólasveina hver jól. 22.11.2012 10:00 Lumar á gömlu kynlífsmyndbandi Eins og svo margar aðrar Hollywood-stjörnur virðist leikkonan Emma Stone luma á kynlífsmyndbandi. Crazy, Stupid Love stjarnan gerði myndbandið meðan hún var enn ung og vitlaus og löngu áður en núverandi kærasti hennar, Andrew Garfield, kom til sögunnar. 22.11.2012 08:00 Hvað gerist þegar lífið tekur nýja stefnu? "Verkið heitir … Og þá aldrei framar og fjallar um ákvarðanir sem fólk þarf að taka í lífi sínu og hvernig þær ákvarðanir breyta lífi þess varanlega,“ segir Steve Lorenz, höfundur eins fjögurra verka sem Íslenski dansflokkurinn frumsýnir í kvöld undir yfirskriftinni Á nýju sviði. 22.11.2012 00:01 Stuttmynd byggð á Ósjálfrátt Leikstjórinn Kristín Eysteinsdóttir ætlar að gera stuttmynd byggða á einum kafla úr nýútkominni skáldsögu Auðar Jónsdóttur, Ósjálfrátt. 22.11.2012 00:01 Sjálfsfróun góð leið til slökunar Ég er 18 ára stúlka og hef aldrei verið í sambandi. Hins vegar hugsa ég mjög oft um kynlíf og/eða dagdreymi um það. 22.11.2012 00:01 Sjáðu myndirnar frá Skrekk Öllum undanúrslitakvöldum Skrekks er nú lokið og voru það Hlíðaskóli og Breiðholtsskóli sem tryggðu sér pláss á lokakvöldinu í Borgarleikhúsinu á mánudaginn kemur. Meðfylgjandi myndir voru teknar í kvöld. 21.11.2012 23:00 Hollywood er erfiður staður Glee-skvísan Amber Riley opnar sig upp á gátt í viðtali við sjónvarpsþáttinn This Is How I Made It. Hún segir útlitsdýrkunina í Hollywood hafa tekið sinn toll. 21.11.2012 22:00 Krúttlegar mæðgur á ströndinni Stjörnumæðgurnar Courteney Cox og Coco skelltu sér á ströndina til að sóla sig á Miami um helgina. 21.11.2012 21:00 Þekkiði þessa Hollywood-stjörnu? Mad Men-leikkonan January Jones er nánast óþekkjanleg þessa dagana eftir að hún litaði hárið á sér dökkt. 21.11.2012 20:00 Mamma komin aftur á stjá Leikkonan Megan Fox spókaði sig um í Beverly Hills með sínum heittelskaða, Brian Austin Green, í vikunni og sótti einkasýningu á nýjustu mynd sinni This Is 40. 21.11.2012 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Guðrún Tinna Ólafsdóttir heimsótt Guðrún Tinna Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Ígló, býr ásamt eiginmanni sínum og fimm börnum þeirra í fallegu raðhúsi á Seltjarnarnesi... 24.11.2012 23:00
Fjögur atriði fá reisupassann Undanúrslitaþátturinn af Dans Dans Dans verður í beinni útsendingu á RÚV í kvöld klukkan 20.30. Tíu atriði keppast um þau sex pláss sem eru í úrslitaþættinum sem verður sýndur 8. desember. 24.11.2012 17:45
Verslunarleiðangur í spandex-buxum Nýbakaða mamman Megan Fox skellti sér í verslunarferð í Los Angeles í vikunni og keypti eldhúsáhöld í versluninni Sur La Table. 24.11.2012 13:00
Twilight par á von á barni Leikkonan Kristen Stewart, 22 ára, og unnusti hennar og mótleikari, Robert Pattinson, 26 ára, eiga von á barni samkvæmt OK! tímaritinu. 24.11.2012 12:15
Ofurfyrirsæta úðar í sig Súpermódelið Tyra Banks tók þakkargjörðarhátíðina með trompi og leyfði sér að borða allt sem hana lysti. 24.11.2012 12:00
Sökkti sér ekki niður í undirheimana "Ef höfuðið á manni er í lagi er það upplagt letistarf að sitja og skrifa,“ segir hin 83 ára Guðbjörg Tómasdóttir, sem hefur gefið út sína aðra skáldsögu, Morð og missætti. 24.11.2012 06:00
Fyrsta þakkargjörðin sem einstæð móðir Katie Holmes hoppaði upp í flugvél til heimabæjar síns í Ohio á fimmtudagsmorguninn án sex ára dóttur sinnar Suri. Verður þetta fyrsta þakkargjörðarhátíðin Katie sem einstæð móðir. 23.11.2012 21:00
Skilin eftir níu ára hjónaband The Big Bang Theory-stjarnan Mayim Bialik er skilin við eiginmann sinn Michael Stone eftir níu ára hjónaband. Parið á synina Miles, sjö ára og Fred, fjögurra ára saman. 23.11.2012 20:00
Svona ætlar hún að léttast um fimm kíló Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er voðalega óörugg með útlitið þessa dagana og stefnir á að taka sig á í ræktinni og létta sig um fimm kíló. 23.11.2012 19:00
Magabolur sem segir sex Söngkonan Britney Spears skartaði magabol er hún brá sér í hlutverk dómara í raunveruleikaþættinum X Factor í vikunni. 23.11.2012 18:00
Allt tryllt yfir stráknum Nýbakaði faðirinn og poppstjarnan Robbie Williams tróð upp í London í vikunni fyrir vægast sagt tryllta aðdáendur. 23.11.2012 16:30
Madonna, unglambið og börnin Madonna og kærastinn hennar Brahim Zaibat voru mynduð ásamt börnum Madonnu, Lourdes Leon, Rocco Ritchie, David Banda, og Mercy James á hótelsvölum í Miami á miðvikudaginn var. Fjölskyldan var í góðum fíling eins og sjá má á myndunum. 23.11.2012 15:30
Þessar rústuðu Disney kökukeppninni Anna Lísa Jóhannesdóttir bar sigur úr bítum í kökukeppni Eddu útgáfu og Hagkaupa sem fram fór í Smáralind síðustu helgi. Þá varð Eyrún Ösp Birgisdóttir í öðru sæti og Ólöf Bjarnadóttir í þriðja. Sigurvegarna og kökurnar þeirra má sjá á meðfylgjandi mynd. 23.11.2012 14:45
Fella tré og fara í bústað á aðventunni Þórunn Högnadóttir, ritstjóri veftímaritsins Nude Home, er ekki bara upptekin við að skreyta fyrir blaðið sitt heldur er hún nánast búin að öllu fyrir jólin heima fyrir. Lífið leit inn á fallega heimilið hennar og forvitnaðist um nýjasta aðventukransinn sem hún var að leggja lokahönd á. 23.11.2012 14:30
Matgæðingur leggur lokahönd á bók Andrea Sóleyjar & Björgvinsdóttir, þriggja stúlkna móðir, meistaranemi í menningarstjórnun, flugfreyja, verkefnastýra hjá WOW air og höfundur af Bókinni oKKar. 23.11.2012 12:30
Rikka velur aðeins þá bestu Í kvöld hefur raunveruleikaþátturinn MasterChef Ísland göngu sína á Stöð 2. Lífið kíkti baksviðs við gerð þáttanna eins og sést í meðfylgjandi myndasafni. 23.11.2012 11:45
Dásamlegt jólaboð í Mjóddinni Meðfylgjandi myndir voru teknar í Gleraugnabúðinni í Mjódd í gær. Um var að ræða svokallað aðventuknús þar sem boðið var upp á heitt súkkulaði með Baileys ásamt konfekti frá Nóa Síríus og góðgæti frá Gott vörulínu Rikku. 23.11.2012 11:00
Mætti með mömmumat í prufuna „Þetta hefur verið mjög lærdómsríkt ferli og ég hafði gaman af," segir viðskiptafræðineminn Eva Laufey Hermannsdóttir, einn af þátttakendum í raunveruleikaþættinum Masterchef sem verður frumsýndur í kvöld. 23.11.2012 13:00
Óttast ekki reiði kirkjunnar manna „Ég ákvað að gera bók um hinn biblíska heimsendi og datt í hug að blanda geimverum í söguna. Þetta er svo ótrúlega súr og snarklikkaður heimsendir að mig langaði að myndskreyta hann," segir rithöfundurinn og teiknarinn Hugleikur Dagsson. 23.11.2012 10:00
Stjörnum prýtt lið Stöðvar 2 Fjölmiðlamótið í fótbolta verður haldið í Fífunni í Kópavogi í dag, en mótið hefur verið haldið árlega í langan tíma. Lið Stöðvar 2 sigraði á mótinu í fyrra og þykir sigurstranglegt í ár. 23.11.2012 09:50
Stofnaði Félag misfætlinga vegna viðbragða „Ég held að ég gæti verið búin að finna spegilmynd mína. Ég ætla samt ekki að gera mér of miklar vonir því ég á eftir að hitta hana,“ segir leikkonan Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir sem opinberaði misstóra fætur sína í blaðinu í gær. 23.11.2012 08:00
Árni Hjörvar í Abbey Road Bassaleikarinn Árni Hjörvar Árnason og félagar í bresku rokksveitinni The Vaccines voru nýlega staddir í hinu sögufræga hljóðveri Abbey Road þar sem Bítlarnir voru tíðir gestir á síðustu öld. 23.11.2012 00:01
Hlýddu á nýjustu Hjaltalín-plötuna Þriðja breiðskífa hljómsveitarinnar Hjaltalín, Enter 4, fór í forsölu á Tónlist.is í gær en kemur í verslanir í næstu viku. 23.11.2012 00:01
Nýjasta viðbót Ford Casey Legler er nýjasta karlfyrirsæta Ford fyrirsætuskrifstofunnar. Það væri ekki frásögur færandi nema fyrir þær sakir að Legler er kona. 23.11.2012 00:01
Nakin í Vogue Fyrirsætan Kate Moss reynir eins og hún getur að halda einkalífi sínu úr fjölmiðlum en er aldeilis ekki feimin fyrir framan myndavélina í vinnunni. 22.11.2012 22:00
Rauðka skorar á brúnku Tískudívan Kimora Lee Simmons og leikkonan Christina Hendricks eiga ekki margt sameiginlegt nema kannski helst þennan fallega kjól. 22.11.2012 21:00
Vandræðalegra gerist það ekki Leikarinn Hugh Grant skellti sér inn á pöbbinn The Castle Inn í Dover á Englandi og spjallaði mikið við eigandann Paul McMulland og kærustu hans Natalie. Parið eignaðist soninn Sebastian fyrir stuttu og gerði Hugh sér lítið fyrir og stillti sér upp með Natalie – á meðan hún var að gefa þeim stutta brjóst. 22.11.2012 19:00
Sjáið þessa krúttbollu! Leikkonan Reese Witherspoon spókaði sig um í Los Angeles í vikunni með litla son sinn Tennessee James Toth. Reese og eiginmaður hennar, Jim Toth, munu halda upp á tveggja mánaða afmæli litla snáðans í næstu viku. 22.11.2012 18:00
Þetta var sko kúl partí Heiðursverðlaun Baileys voru veitt við glæsilega athöfn á Kjarvalsstöðum á dögunum en þá voru þær Jóhanna Methúsalemsdóttir, Sara Riel og Andrea Maack heiðraðar fyrir verk sín. Eins og sjá má var um að ræða virkilega smartan viðburð þar sem fólk fagnaði með listakonunum. 22.11.2012 15:30
Afslöppuð ofurfyrirsæta Heidi Klum var lítið að stressa sig á fatnaði eða útliti þegar hún vatt sér út um helgina í faðmi fjölskyldunnar en hún var mjög afslöppuð til fara í mussu, gallabuxum og með sólgleraugu og hatt. 22.11.2012 15:30
Leikkona kveikir jólaljósin í París Stórleikkonan Diane Kruger fékk þann heiður að tendra jólaljósin á Champs Elysees í París í gær. Gleðin skein úr augum hennar við þetta fallega tilefni enda er heiðurinn mikill. 22.11.2012 14:00
Flott hár fyrir aðventuna Það styttist í aðventuna og henni fylgja oft hin ýmsu boð; jólakakó, hittingar og glögg. Þá er gaman að kunna aðeins til verka þegar kemur að hári og útliti og leika sér að því að vera með ólíkar greiðslur. 22.11.2012 12:00
Beckham gengið Hjónin David Beckham og Victoria Beckham mættu ásamt börnum sínum, Brooklyn, Romeo, Cruz og Harper á Lax flugvöllinn í Los Angeles í gær. Ferð þeirra var heitið til Lundúna. Eins og sjá má þyrptist fólk að fjölskyldunni sem gekk hröðum skrefum í gegnum flugvöllinn. 22.11.2012 10:45
Sjáðu húðflúrið sem gaurinn er með Twilight stjarnan Jackson Rathbone, 27 ára, er með vægast sagt óvenjulegt húðflúr á löppinni... 22.11.2012 09:45
Ísland í tísku á Travel Channel „Það var tökulið hérna í þrjár vikur í sumar. Ég eyddi með þeim hálfum degi þar sem við spjölluðu um alls konar hluti tengda Íslandi. Þar að auki mættu þeir á leiksýninguna mína How to Become Icelandic in 60 Minutes og tóku hana alla upp. Hvort þeir noti svo eitthvað af því efni veit ég ekkert um,“ segir leikarinn Bjarni Haukur Þórsson um heimsókn Travel Channel hingað til lands í sumar. 22.11.2012 11:00
Jólasveinarnir á fullu í desember „Fyrstu heimsóknirnar verða núna um helgina svo þeir eru byrjaðir að detta niður úr Esjunni," segir Bendt Harðarson, umboðsmaður jólasveinanna og einn eigandi Jólasveinaþjónustunnar Skyrgáms. Bendt segir bræðurna þrettán afar upptekna á þessum tíma árs en aðspurður segir hann Skyrgám gera út yfir 300 jólasveina hver jól. 22.11.2012 10:00
Lumar á gömlu kynlífsmyndbandi Eins og svo margar aðrar Hollywood-stjörnur virðist leikkonan Emma Stone luma á kynlífsmyndbandi. Crazy, Stupid Love stjarnan gerði myndbandið meðan hún var enn ung og vitlaus og löngu áður en núverandi kærasti hennar, Andrew Garfield, kom til sögunnar. 22.11.2012 08:00
Hvað gerist þegar lífið tekur nýja stefnu? "Verkið heitir … Og þá aldrei framar og fjallar um ákvarðanir sem fólk þarf að taka í lífi sínu og hvernig þær ákvarðanir breyta lífi þess varanlega,“ segir Steve Lorenz, höfundur eins fjögurra verka sem Íslenski dansflokkurinn frumsýnir í kvöld undir yfirskriftinni Á nýju sviði. 22.11.2012 00:01
Stuttmynd byggð á Ósjálfrátt Leikstjórinn Kristín Eysteinsdóttir ætlar að gera stuttmynd byggða á einum kafla úr nýútkominni skáldsögu Auðar Jónsdóttur, Ósjálfrátt. 22.11.2012 00:01
Sjálfsfróun góð leið til slökunar Ég er 18 ára stúlka og hef aldrei verið í sambandi. Hins vegar hugsa ég mjög oft um kynlíf og/eða dagdreymi um það. 22.11.2012 00:01
Sjáðu myndirnar frá Skrekk Öllum undanúrslitakvöldum Skrekks er nú lokið og voru það Hlíðaskóli og Breiðholtsskóli sem tryggðu sér pláss á lokakvöldinu í Borgarleikhúsinu á mánudaginn kemur. Meðfylgjandi myndir voru teknar í kvöld. 21.11.2012 23:00
Hollywood er erfiður staður Glee-skvísan Amber Riley opnar sig upp á gátt í viðtali við sjónvarpsþáttinn This Is How I Made It. Hún segir útlitsdýrkunina í Hollywood hafa tekið sinn toll. 21.11.2012 22:00
Krúttlegar mæðgur á ströndinni Stjörnumæðgurnar Courteney Cox og Coco skelltu sér á ströndina til að sóla sig á Miami um helgina. 21.11.2012 21:00
Þekkiði þessa Hollywood-stjörnu? Mad Men-leikkonan January Jones er nánast óþekkjanleg þessa dagana eftir að hún litaði hárið á sér dökkt. 21.11.2012 20:00
Mamma komin aftur á stjá Leikkonan Megan Fox spókaði sig um í Beverly Hills með sínum heittelskaða, Brian Austin Green, í vikunni og sótti einkasýningu á nýjustu mynd sinni This Is 40. 21.11.2012 19:00