Heiðursverðlaun Baileys voru veitt við glæsilega athöfn á Kjarvalsstöðum á dögunum en þá voru þær Jóhanna Methúsalemsdóttir, Sara Riel og Andrea Maack heiðraðar fyrir verk sín. Eins og sjá má í myndskeiðinu hér að neðan var um að ræða virkilega smartan viðburð þar sem fólk fagnaði með listakonunum.