Lífið

Krúttlegar mæðgur á ströndinni

MYNDIR / COVER MEDIA
Stjörnumæðgurnar Courteney Cox og Coco skelltu sér á ströndina til að sóla sig á Miami um helgina.

Þær urðu hins vegar frekar óheppnar því þær lentu í mikilli rigningu og þurftu að yfirgefa ströndina áður en þær náðu að vinna í taninu.

Daginn áður sáust þær saman á flugvellinum á Miami og greinilegt að þær eru að eyða gæðastundum saman þessa dagana.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.