Fleiri fréttir Vilja hittast með börnin Fyrirsætan Miranda Kerr kveðst ekki hitta vinkonur sínar úr bransanum með börn sín. Þetta sagði hún í spurningaþætti á Victoria‘s Secret-heimasíðunni. 23.3.2012 20:00 Mamma hrifin af hárflúrinu Hárflúr er ný tískubóla í hárgreiðslubransanum og fara vinsælir þess vaxandi. Tómas Hlíðarsson byrjaði að fá sér hárflúr í tengslum við grímubúning en varð svo hrifinn að hann fær sér núna reglulega nýtt munstur rakað í hárið. 23.3.2012 16:00 Fylgihlutir sem tekið er eftir "Við opnuðum á Höfðatorgi fyrir rúmu ári en okkur fannst vanta svona verslun í flóruna. Við leggjum mikla áherslu á að velja litríkar og áberandi vörur en höfum auk þess gæði og fallega hönnun að leiðarljósi," segir Bryndís Björg Einarsdóttir sem rekur verslunina Kastaníu ásamt Ólínu Jóhönnu Gísladóttur. 23.3.2012 15:00 Mæðgur keppa í kraftlyftingum Borghildur Erlingsdóttir kraftlyftingakona var kjörin Íþróttamaður Seltjarnarness 2011 núna í febrúar síðastliðnum og segir hún viðurkenninguna mikla fyrir sig og aðrar kraftlyftingakonur. 23.3.2012 14:00 Reiðubúinn að deyja Ricky Martin er reiðubúinn til að deyja fyrir konuna sem eignaðist tvíburasyni hans. Þeir heita Matteo og Valentino og fæddust árið 2008 með hjálp staðgöngumóður. 23.3.2012 14:00 Hefur ofurtrú á góðum svefni Ég hleð batteríin með því að sofa vel en ég hef ofurtrú á góðum svefni. Ég fer í í jóga í Jógastúdíóinu... 23.3.2012 13:00 Hönnunarveisla í Bláa lóninu Glæsileg hönnunarsýning Sub-zero Couture fer fram í Bláa lóninu á föstudagskvöld. Þetta er ein stærsta og veglegasta hönnunarsýning sem haldin hefur verið hér á landi. Fjöldi erlendra fjölmiðlamanna mun mæta og fjalla um viðburðinn... 23.3.2012 11:30 Borgarstjóradóttir í dúndur formi Borgarstjóradóttirin Margrét Edda Gnarr, 23 ára, hefur náð góðum árangri á mörgum sviðum þrátt fyrir ungan aldur, m.a. í söng, taekwondo og nú síðast í fitness. Hún náði 4. sæti í D-flokki á Arnold Classic fitness- og vaxtarræktarmóti í Bandaríkjunum á dögunum... 23.3.2012 11:00 Fær ekki frið Leikkonan Katie Holmes, 33 ára, var mynduð yfirgefa heimili sitt í New York ásamt móður sinni í gær. Eins og sjá má fær leikkonan ekki frið frá ljósmyndurum, eða paparössum eins og þeir eru kallaðir, sem sitja um heimili hennar og eiginmannsins Tom Cruise. Hún tekur áreitinu hinsvegar með einstakri ró eins og sjá má ef myndirnar eru skoðaðar. 23.3.2012 10:00 Dásamleg dívusala á laugardag Leikkonunar Edda Björgvins, Helga Braga og söngkonan Sigrún Hjálmtýsdóttir, eða Diddú eins og margir kalla hana, hafa opnað fataskápana sína fyrir alþjóð en þær ætla að selja fötin sín og fylgihluti í anddyri Gamla bíó á morgun, laugardag. Vinkonurnar brugðu á leik þegar Lífið hitt þær til að forvitnast um Dívusöluna... 23.3.2012 09:30 Opnaði heimasíðu fyrir foreldra Þóra Sigurðardóttir rithöfundur sem er nýflutt til Íslands eftir 5 ára dvöl á Bahamas hefur opnað vefsvæði fyrir foreldra... 23.3.2012 09:15 Frumsýning La bohème Óperan La bohème eftir Puccini sem var frumsýnd í Hörpu á föstudagskvöldið er sérlega skemmtileg uppfærsla þar sem saman fer fagur söngur og skemmtileg leikstjórn... 23.3.2012 06:30 Vill draga úr reykingum Michael Bloomberg, borgarstjóri New York, ætlar að leggja fram tæpa 28 milljarða króna til að draga úr reykingum í Kína, Indlandi og í öðrum þróunarríkjum. 23.3.2012 06:00 Álíka hugrökk og Jack Bauer Kiefer Sutherland segir að persónan sem hann leikur í nýjum sjónvarpsþáttum, Touch, sé álíka hugrökk og Jack Bauer sem hann lék í spennuþáttunum 24. 22.3.2012 20:00 Heldur með Megan Fox Írski gamanleikarinn Chris O‘Dowd segist ekki skilja af hverju fólk gerði svo mikið úr gömlum ummælum Megan Fox í garð leikstjórans Michael Bay, en leikkonan talaði ekki vel um Transformers-leikstjórann. 22.3.2012 19:00 Skaupsstjórinn stígur á svið "Þetta er mikið ævintýri,“ segir leikstjórinn Gunnar Björn Guðmundsson, sem hefur leikstýrt áramótaskaupinu á RÚV síðustu ár. 22.3.2012 15:30 Einn á báti Hasarleikarinn Jason Statham kveðst ekki njóta aðstoðar umboðsmanns vegna þess að hann kýs að sjá um þau mál sjálfur. 22.3.2012 23:00 Crowe líklegur sem Nói Leikstjórinn Darren Aronofsky á nú í samningaviðræðum við leikarann Russell Crowe um að fara með aðalhlutverkið í næstu kvikmynd leikstjórans, Noah. 22.3.2012 22:00 Framleiðslu á Luck hætt Framleiðslu hefur verið hætt á bandarísku sjónvarpsþáttunum Luck sem fjalla um veðhlaup. Ástæðan er sú að þrír hestar hafa meiðst við tökurnar og í framhaldinu hefur þurft að lóga þeim. 22.3.2012 21:30 Ekki hrifinn af Rihönnu Rokkgoðin Gene Simmons og Tommy Lee eru ekki aðdáendur söngkonunnar Rihönnu ef marka má ummæli sem þeir létu falla fyrir stuttu. 22.3.2012 20:30 Láta ljós sitt skína í Gúglaðu betur Þeir sem telja sig vita öll svörin í spurningaþættinum Gettu betur geta látið ljós sitt skína þau kvöld sem þátturinn fer fram. Náman stendur nú annað árið í röð fyrir keppninni Gúglaðu betur á Facebook-síðu sinni en hún hefur notið mikilla vinsælda að undanförnu. 22.3.2012 14:45 Potter-leikari í fangelsi Harry Potter-leikarinn Jamie Waylett, sem fór með hlutverk hins illgjarna Vincents Crabbe, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir dólgslæti og að vera með þýfi undir höndum. 22.3.2012 13:00 Söngkona Galaxies stofnar stjörnufræðifélag Védís Vandíta Guðmundsdóttir, tónlistarkennari og meðlimur í hljómsveitinni Galaxies, er stofnandi og stjórnarmeðlimur nýstofnaðs Stjörnufræðifélags Vestmannaeyja. Fyrsti fundur félagsins fór fram í byrjun vikunnar og fór aðsóknin fram úr björtustu vonum. 22.3.2012 13:00 Segir aðdáendum að slappa af Leikstjórinn Michael Bay náði að reita aðdáendur teiknimyndanna Teenage Mutant Ninja Turtles til reiði þegar hann sagði að þær yrðu utan úr geimnum í nýrri kvikmynd. 22.3.2012 12:00 Poppdrottning snýr aftur Madonna er mætt til leiks enn á ný með sína tólftu hljóðversplötu. Hún er sú fyrsta á ferli hennar sem kemur ekki út hjá Warner. 22.3.2012 11:00 María Birta stefnir á fallhlífarstökk Tökum á íslensku kvikmyndinni XL er lokið í bili en leikkonan María Birta Bjarnadóttir fer með annað af aðalhlutverkunum í henni. Myndin er í leikstjórn Marteins Þórssonar og fjallar um þingmann sem berst við áfengissýki og er skikkaður í meðferð af yfirmanni sínum. 22.3.2012 10:30 Hamingjusamir horfa á Hannað fyrir Ísland Meðfylgjandi myndir voru teknar í frumsýningarteiti í Laugarásbíó á vegum hönnunarþáttarins Hannað fyrir Ísland. Eins og sjá má var hamingjan allsráðandi á frumsýningunni... 22.3.2012 10:15 Lady Gaga í fjölmiðlabann Söngkonan skrautlega Lady Gaga er orðin þreytt á fjölmiðlum og ætlar að hunsa þá á næstunni. Eftir að sjónvarpsviðtal sem Oprah Winfrey tók við hana verður sýnt ætlar hún hætta að tala við fjölmiðla. 22.3.2012 10:15 Unglingar berjast fyrir lífi sínu Helgin verður frekar róleg þegar kemur að frumsýningum, en aðeins eru tvær myndir frumsýndar. Auk myndarinnar Friends with Kids, sem er fjallað um hér að neðan, er það myndin The Hunger Games sem kemur í kvikmyndahúsin. 22.3.2012 10:00 Ólétt að sínu þriðja barni Leikkonan Reese Witherspoon gæti verið ólétt af sínu þriðja barni ef marka má forsíðufrétt US Weekly. Witherspoon giftist umboðsmanninum Jim Toth í mars á síðasta ári og hefur sjaldan verið hamingjusamari. Tímaritið US Weekly heldur því fram að leikkonan sé komin tólf vikur á leið en telji enn ekki tímabært að ræða fréttirnar opinberlega. 22.3.2012 10:00 Vinskapur og barneignir Gamanmyndin Friends with Kids verður frumsýnd hér á landi annað kvöld og fer einvala lið leikara með aðalhlutverkin í myndinni. 22.3.2012 09:00 Vonar að barnið komi sem fyrst Söngkonan Jessica Simpson á von á sínu fyrsta barni í lok næsta mánaðar. Simpson var gestur í sjónvarpsþættinum Jimmy Kimmel Live í byrjun vikunnar og þar ræddi hún meðgönguna á einlægan hátt. 22.3.2012 08:00 Borgarstjóradóttir stolt af pabba Margrét Edda Gnarr dóttir borgarstjórans í Reykjavík, prýðir forsíðu Lífsins á morgun, föstudag. Þar ræðir Margrét Edda á einlægan hátt um ástina, pabba sinn Jón Gnarr, sönginn og líkamsræktina sem á huga hennar allan. 22.3.2012 07:45 Þagði í átta ár yfir krabbameini Leikkonan Kathy Bates hefur í fyrsta sinn greint frá því opinberlega hvers vegna hún þagði í átta ár yfir baráttu sinni við krabbamein, sem lauk með sigri hennar. 22.3.2012 07:00 Seldi eftirlíkingar Hasarmyndaleikarinn Jason Statham græddi stórfé á því að selja alls kyns eftirlíkingar af skartgripum á götum London áður en hann varð frægur. Hann græddi allt að 250 þúsund krónum á einum degi á viðskiptunum og seldi meðal annars úr, keðjur, armbönd og fleira. 22.3.2012 12:00 Til liðs við Hrollvekjuna Ekki er ólíklegt að söngvari hljómsveitarinnar Maroon 5, Adam Levine, bætist við leikarahóp sjónvarpsþáttanna American Horror Story. 22.3.2012 11:00 Nýr knattspyrnuvefur lifnar við Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar knattspyrnuvefurinn 433.is var opnaður við hátíðlega athöfn á Úrillu Górillunni á föstudaginn... 22.3.2012 09:30 Aftengdi sprengju Jonathan Davis, söngvari rokksveitarinnar Korn, fékk stutta leiðsögn í því hvernig á að aftengja sprengju þegar hann hitti bandaríska hermenn í Þýskalandi. 22.3.2012 06:00 Þolir ekki þegar karlmenn tala í kringum hlutina Leikkonan Kirsten Dunst, 29 ára, fékk sér hádegisverð í gær í Kaliforníu ásamt ónefndum karlfélaga. Eins og sjá má var leikkonan afslöppuð með sólgleraugu í góðum fíling. Karlmenn hræða mig. Ég hata óbein skilaboð sem þeir gefa mér og þegar þeir tala í kringum hlutina. Ég hata að leika einhvern leik. Ég vil frekar vita hvort viðkomandi hafi áhuga á mér eða ekki! sagði Kirsten. 21.3.2012 17:30 Níu hönnuðir keppa um eina milljón Hannað fyrir Ísland er nýr íslenskur hæfileikaþáttur sem Stöð 2 og 66°NORÐUR standa fyrir. Þar verður leitað að hönnuði framtíðarinnar en níu hönnuðir taka þátt og leggja allt undir til að sýna hvað í þeim býr. Fyrsti þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst kl. 20.35... 21.3.2012 14:15 Suri Cruise búin að fá nóg af ljósmyndurum Katie Holmes fékk engan frið fyrir ljósmyndurum í vikunni þegar hún fór út að borða með dóttur sinni Suri Cruise. 21.3.2012 13:30 Andri á slóðir Vestur-Íslendinga Sjónvarpið hefur ákveðið að taka upp þriðju þáttaröðina með Andra Frey Viðarssyni á slóðum Vestur-Íslendinga í Kanada. Tökur eru fyrirhugaðar í júlí. 21.3.2012 11:30 Meiriháttar Mið-Ísland partý Meðfylgjandi myndir voru teknar á frumsýningu Mið-Ísland í Bíó Paradís í gær... 21.3.2012 11:15 Fyrirsætur snúa heim Reykjavík Fashion Festival fer fram í þriðja sinn nú í lok mánaðarins. Ellefu íslenskir hönnuðir taka þátt í ár og má þar á meðal nefna ELLA, Kron by KronKron, Mundi, REY og Kalda. 21.3.2012 10:15 DiCaprio sötrar kokteila Leikarinn Leonardo DiCaprio, 37 ára, lét fara vel um sig við sundlaugarbakka á Miami ásamt móður sinni á mánudaginn var... 21.3.2012 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja hittast með börnin Fyrirsætan Miranda Kerr kveðst ekki hitta vinkonur sínar úr bransanum með börn sín. Þetta sagði hún í spurningaþætti á Victoria‘s Secret-heimasíðunni. 23.3.2012 20:00
Mamma hrifin af hárflúrinu Hárflúr er ný tískubóla í hárgreiðslubransanum og fara vinsælir þess vaxandi. Tómas Hlíðarsson byrjaði að fá sér hárflúr í tengslum við grímubúning en varð svo hrifinn að hann fær sér núna reglulega nýtt munstur rakað í hárið. 23.3.2012 16:00
Fylgihlutir sem tekið er eftir "Við opnuðum á Höfðatorgi fyrir rúmu ári en okkur fannst vanta svona verslun í flóruna. Við leggjum mikla áherslu á að velja litríkar og áberandi vörur en höfum auk þess gæði og fallega hönnun að leiðarljósi," segir Bryndís Björg Einarsdóttir sem rekur verslunina Kastaníu ásamt Ólínu Jóhönnu Gísladóttur. 23.3.2012 15:00
Mæðgur keppa í kraftlyftingum Borghildur Erlingsdóttir kraftlyftingakona var kjörin Íþróttamaður Seltjarnarness 2011 núna í febrúar síðastliðnum og segir hún viðurkenninguna mikla fyrir sig og aðrar kraftlyftingakonur. 23.3.2012 14:00
Reiðubúinn að deyja Ricky Martin er reiðubúinn til að deyja fyrir konuna sem eignaðist tvíburasyni hans. Þeir heita Matteo og Valentino og fæddust árið 2008 með hjálp staðgöngumóður. 23.3.2012 14:00
Hefur ofurtrú á góðum svefni Ég hleð batteríin með því að sofa vel en ég hef ofurtrú á góðum svefni. Ég fer í í jóga í Jógastúdíóinu... 23.3.2012 13:00
Hönnunarveisla í Bláa lóninu Glæsileg hönnunarsýning Sub-zero Couture fer fram í Bláa lóninu á föstudagskvöld. Þetta er ein stærsta og veglegasta hönnunarsýning sem haldin hefur verið hér á landi. Fjöldi erlendra fjölmiðlamanna mun mæta og fjalla um viðburðinn... 23.3.2012 11:30
Borgarstjóradóttir í dúndur formi Borgarstjóradóttirin Margrét Edda Gnarr, 23 ára, hefur náð góðum árangri á mörgum sviðum þrátt fyrir ungan aldur, m.a. í söng, taekwondo og nú síðast í fitness. Hún náði 4. sæti í D-flokki á Arnold Classic fitness- og vaxtarræktarmóti í Bandaríkjunum á dögunum... 23.3.2012 11:00
Fær ekki frið Leikkonan Katie Holmes, 33 ára, var mynduð yfirgefa heimili sitt í New York ásamt móður sinni í gær. Eins og sjá má fær leikkonan ekki frið frá ljósmyndurum, eða paparössum eins og þeir eru kallaðir, sem sitja um heimili hennar og eiginmannsins Tom Cruise. Hún tekur áreitinu hinsvegar með einstakri ró eins og sjá má ef myndirnar eru skoðaðar. 23.3.2012 10:00
Dásamleg dívusala á laugardag Leikkonunar Edda Björgvins, Helga Braga og söngkonan Sigrún Hjálmtýsdóttir, eða Diddú eins og margir kalla hana, hafa opnað fataskápana sína fyrir alþjóð en þær ætla að selja fötin sín og fylgihluti í anddyri Gamla bíó á morgun, laugardag. Vinkonurnar brugðu á leik þegar Lífið hitt þær til að forvitnast um Dívusöluna... 23.3.2012 09:30
Opnaði heimasíðu fyrir foreldra Þóra Sigurðardóttir rithöfundur sem er nýflutt til Íslands eftir 5 ára dvöl á Bahamas hefur opnað vefsvæði fyrir foreldra... 23.3.2012 09:15
Frumsýning La bohème Óperan La bohème eftir Puccini sem var frumsýnd í Hörpu á föstudagskvöldið er sérlega skemmtileg uppfærsla þar sem saman fer fagur söngur og skemmtileg leikstjórn... 23.3.2012 06:30
Vill draga úr reykingum Michael Bloomberg, borgarstjóri New York, ætlar að leggja fram tæpa 28 milljarða króna til að draga úr reykingum í Kína, Indlandi og í öðrum þróunarríkjum. 23.3.2012 06:00
Álíka hugrökk og Jack Bauer Kiefer Sutherland segir að persónan sem hann leikur í nýjum sjónvarpsþáttum, Touch, sé álíka hugrökk og Jack Bauer sem hann lék í spennuþáttunum 24. 22.3.2012 20:00
Heldur með Megan Fox Írski gamanleikarinn Chris O‘Dowd segist ekki skilja af hverju fólk gerði svo mikið úr gömlum ummælum Megan Fox í garð leikstjórans Michael Bay, en leikkonan talaði ekki vel um Transformers-leikstjórann. 22.3.2012 19:00
Skaupsstjórinn stígur á svið "Þetta er mikið ævintýri,“ segir leikstjórinn Gunnar Björn Guðmundsson, sem hefur leikstýrt áramótaskaupinu á RÚV síðustu ár. 22.3.2012 15:30
Einn á báti Hasarleikarinn Jason Statham kveðst ekki njóta aðstoðar umboðsmanns vegna þess að hann kýs að sjá um þau mál sjálfur. 22.3.2012 23:00
Crowe líklegur sem Nói Leikstjórinn Darren Aronofsky á nú í samningaviðræðum við leikarann Russell Crowe um að fara með aðalhlutverkið í næstu kvikmynd leikstjórans, Noah. 22.3.2012 22:00
Framleiðslu á Luck hætt Framleiðslu hefur verið hætt á bandarísku sjónvarpsþáttunum Luck sem fjalla um veðhlaup. Ástæðan er sú að þrír hestar hafa meiðst við tökurnar og í framhaldinu hefur þurft að lóga þeim. 22.3.2012 21:30
Ekki hrifinn af Rihönnu Rokkgoðin Gene Simmons og Tommy Lee eru ekki aðdáendur söngkonunnar Rihönnu ef marka má ummæli sem þeir létu falla fyrir stuttu. 22.3.2012 20:30
Láta ljós sitt skína í Gúglaðu betur Þeir sem telja sig vita öll svörin í spurningaþættinum Gettu betur geta látið ljós sitt skína þau kvöld sem þátturinn fer fram. Náman stendur nú annað árið í röð fyrir keppninni Gúglaðu betur á Facebook-síðu sinni en hún hefur notið mikilla vinsælda að undanförnu. 22.3.2012 14:45
Potter-leikari í fangelsi Harry Potter-leikarinn Jamie Waylett, sem fór með hlutverk hins illgjarna Vincents Crabbe, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir dólgslæti og að vera með þýfi undir höndum. 22.3.2012 13:00
Söngkona Galaxies stofnar stjörnufræðifélag Védís Vandíta Guðmundsdóttir, tónlistarkennari og meðlimur í hljómsveitinni Galaxies, er stofnandi og stjórnarmeðlimur nýstofnaðs Stjörnufræðifélags Vestmannaeyja. Fyrsti fundur félagsins fór fram í byrjun vikunnar og fór aðsóknin fram úr björtustu vonum. 22.3.2012 13:00
Segir aðdáendum að slappa af Leikstjórinn Michael Bay náði að reita aðdáendur teiknimyndanna Teenage Mutant Ninja Turtles til reiði þegar hann sagði að þær yrðu utan úr geimnum í nýrri kvikmynd. 22.3.2012 12:00
Poppdrottning snýr aftur Madonna er mætt til leiks enn á ný með sína tólftu hljóðversplötu. Hún er sú fyrsta á ferli hennar sem kemur ekki út hjá Warner. 22.3.2012 11:00
María Birta stefnir á fallhlífarstökk Tökum á íslensku kvikmyndinni XL er lokið í bili en leikkonan María Birta Bjarnadóttir fer með annað af aðalhlutverkunum í henni. Myndin er í leikstjórn Marteins Þórssonar og fjallar um þingmann sem berst við áfengissýki og er skikkaður í meðferð af yfirmanni sínum. 22.3.2012 10:30
Hamingjusamir horfa á Hannað fyrir Ísland Meðfylgjandi myndir voru teknar í frumsýningarteiti í Laugarásbíó á vegum hönnunarþáttarins Hannað fyrir Ísland. Eins og sjá má var hamingjan allsráðandi á frumsýningunni... 22.3.2012 10:15
Lady Gaga í fjölmiðlabann Söngkonan skrautlega Lady Gaga er orðin þreytt á fjölmiðlum og ætlar að hunsa þá á næstunni. Eftir að sjónvarpsviðtal sem Oprah Winfrey tók við hana verður sýnt ætlar hún hætta að tala við fjölmiðla. 22.3.2012 10:15
Unglingar berjast fyrir lífi sínu Helgin verður frekar róleg þegar kemur að frumsýningum, en aðeins eru tvær myndir frumsýndar. Auk myndarinnar Friends with Kids, sem er fjallað um hér að neðan, er það myndin The Hunger Games sem kemur í kvikmyndahúsin. 22.3.2012 10:00
Ólétt að sínu þriðja barni Leikkonan Reese Witherspoon gæti verið ólétt af sínu þriðja barni ef marka má forsíðufrétt US Weekly. Witherspoon giftist umboðsmanninum Jim Toth í mars á síðasta ári og hefur sjaldan verið hamingjusamari. Tímaritið US Weekly heldur því fram að leikkonan sé komin tólf vikur á leið en telji enn ekki tímabært að ræða fréttirnar opinberlega. 22.3.2012 10:00
Vinskapur og barneignir Gamanmyndin Friends with Kids verður frumsýnd hér á landi annað kvöld og fer einvala lið leikara með aðalhlutverkin í myndinni. 22.3.2012 09:00
Vonar að barnið komi sem fyrst Söngkonan Jessica Simpson á von á sínu fyrsta barni í lok næsta mánaðar. Simpson var gestur í sjónvarpsþættinum Jimmy Kimmel Live í byrjun vikunnar og þar ræddi hún meðgönguna á einlægan hátt. 22.3.2012 08:00
Borgarstjóradóttir stolt af pabba Margrét Edda Gnarr dóttir borgarstjórans í Reykjavík, prýðir forsíðu Lífsins á morgun, föstudag. Þar ræðir Margrét Edda á einlægan hátt um ástina, pabba sinn Jón Gnarr, sönginn og líkamsræktina sem á huga hennar allan. 22.3.2012 07:45
Þagði í átta ár yfir krabbameini Leikkonan Kathy Bates hefur í fyrsta sinn greint frá því opinberlega hvers vegna hún þagði í átta ár yfir baráttu sinni við krabbamein, sem lauk með sigri hennar. 22.3.2012 07:00
Seldi eftirlíkingar Hasarmyndaleikarinn Jason Statham græddi stórfé á því að selja alls kyns eftirlíkingar af skartgripum á götum London áður en hann varð frægur. Hann græddi allt að 250 þúsund krónum á einum degi á viðskiptunum og seldi meðal annars úr, keðjur, armbönd og fleira. 22.3.2012 12:00
Til liðs við Hrollvekjuna Ekki er ólíklegt að söngvari hljómsveitarinnar Maroon 5, Adam Levine, bætist við leikarahóp sjónvarpsþáttanna American Horror Story. 22.3.2012 11:00
Nýr knattspyrnuvefur lifnar við Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar knattspyrnuvefurinn 433.is var opnaður við hátíðlega athöfn á Úrillu Górillunni á föstudaginn... 22.3.2012 09:30
Aftengdi sprengju Jonathan Davis, söngvari rokksveitarinnar Korn, fékk stutta leiðsögn í því hvernig á að aftengja sprengju þegar hann hitti bandaríska hermenn í Þýskalandi. 22.3.2012 06:00
Þolir ekki þegar karlmenn tala í kringum hlutina Leikkonan Kirsten Dunst, 29 ára, fékk sér hádegisverð í gær í Kaliforníu ásamt ónefndum karlfélaga. Eins og sjá má var leikkonan afslöppuð með sólgleraugu í góðum fíling. Karlmenn hræða mig. Ég hata óbein skilaboð sem þeir gefa mér og þegar þeir tala í kringum hlutina. Ég hata að leika einhvern leik. Ég vil frekar vita hvort viðkomandi hafi áhuga á mér eða ekki! sagði Kirsten. 21.3.2012 17:30
Níu hönnuðir keppa um eina milljón Hannað fyrir Ísland er nýr íslenskur hæfileikaþáttur sem Stöð 2 og 66°NORÐUR standa fyrir. Þar verður leitað að hönnuði framtíðarinnar en níu hönnuðir taka þátt og leggja allt undir til að sýna hvað í þeim býr. Fyrsti þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst kl. 20.35... 21.3.2012 14:15
Suri Cruise búin að fá nóg af ljósmyndurum Katie Holmes fékk engan frið fyrir ljósmyndurum í vikunni þegar hún fór út að borða með dóttur sinni Suri Cruise. 21.3.2012 13:30
Andri á slóðir Vestur-Íslendinga Sjónvarpið hefur ákveðið að taka upp þriðju þáttaröðina með Andra Frey Viðarssyni á slóðum Vestur-Íslendinga í Kanada. Tökur eru fyrirhugaðar í júlí. 21.3.2012 11:30
Meiriháttar Mið-Ísland partý Meðfylgjandi myndir voru teknar á frumsýningu Mið-Ísland í Bíó Paradís í gær... 21.3.2012 11:15
Fyrirsætur snúa heim Reykjavík Fashion Festival fer fram í þriðja sinn nú í lok mánaðarins. Ellefu íslenskir hönnuðir taka þátt í ár og má þar á meðal nefna ELLA, Kron by KronKron, Mundi, REY og Kalda. 21.3.2012 10:15
DiCaprio sötrar kokteila Leikarinn Leonardo DiCaprio, 37 ára, lét fara vel um sig við sundlaugarbakka á Miami ásamt móður sinni á mánudaginn var... 21.3.2012 09:45