Fleiri fréttir Ætlar að flytja Reðursafnið til Reykjavíkur „Ég á þrjár dætur og einn son og það voru allir sammála um að hann tæki við þessu þegar ég hætti,“ segir Sigurður Hjartarson, stofnandi og starfsmaður Reðasafnsins á Húsavík. 13.4.2011 08:00 Ekki veikan blett að finna Upptökum á fjórðu plötu Geirs Ólafssonar lauk fyrir skömmu í Kaliforníu. 22 hljóðfæraleikarar komu við sögu og stóðu upptökur yfir í þrjá og hálfan tíma. 13.4.2011 07:00 Eignast barn með dóttur Stewarts Ein stærstu tíðindin í heimi fræga og ríka fólksins eru þau að Kimberly Stewart er ólétt. Það eitt og sér er auðvitað ekki fréttaefnið heldur sú staðreynd að pabbinn er Óskarsverðlaunaleikarinn Benicio Del Toro. Og þau tvö eru ekki par. Og hafa engar háleitar hugmyndir um að verða par í nánustu framtíð. 13.4.2011 06:00 Gefa út nýja veftímaritið Bast Magazine Nýtt vefrit, Bast Magazine, fór í loftið um helgina. Á bak við ritið standa Hafrún Alda Karlsdóttir, Íris Dögg Einarsdóttir og Sif Kröyer. Að sögn Sifjar, ritstjóra vefritsins, höfðu allar stúlkurnar gengið með þessa hugmynd í maganum í nokkra stund en hjólin fóru fyrst að snúast þegar þær hlutu peningastyrk frá Dansk Islandsk Fond. „Styrkurinn gerði það að verkum að við gátum leigt atvinnuhúsnæði og komið undir okkur fótunum. Þetta gerði það einnig að verkum að við fengum aukið sjálfstraust því styrkveitingin sýndi að fleiri höfðu trú á þessu verkefni með okkur,“ útskýrir hún. 12.4.2011 20:00 Gogoyoko.com hélt partý Meðfylgjandi myndir voru teknar á veislu sem tónlistarveitan Gogoyoko.com hélt á veitingahúsinu Hvíta perlan til að fagna frábærum árangri síðunnar undanfarið. Fólk úr tónlistarbransanum, vinir, velunnarar og aðdáendur síðunnar gerðu sér glaðan dag eins og sjá má á myndunum. 12.4.2011 18:40 Vesturport á vöktum í Pétursborg "Þetta er náttúrulega bara bilun,“ segir Gísli Örn Garðarsson, einn af forsvarsmönnum leiklistarhópsins Vesturport. Yfir fimmtíu manna hópur frá Vesturporti og Borgarleikhúsinu flaug til St. Pétursborgar í gær en þar mun afhending evrópsku leiklistarverðlaunanna fara fram 17. apríl. 12.4.2011 18:00 Skilnaðurinn særði Evu Longoria Eva Longoria ræddi í fyrsta skipti skilnaðinn við Tony Parker, leikmann NBA-liðsins San Antonio Spurs, í þætti Piers Morgan á CNN. Leikkonan viðurkenndi að skilnaðurinn hefði sært hana afar mikið. 12.4.2011 13:30 Rokkarar skoða fossa, hljóðver og plötubúðir Reykjavík Music Mess verður haldin í fyrsta sinn um næstu helgi. Aðalnúmerið er bandaríska rokksveitin Deerhunter. Meðlimir sveitarinnar ætla að taka sér nokkurra daga frí á Íslandi í kringum hátíðina. Planið er að skoða náttúruperlur, hljóðver og grúska í plötubúðum. 12.4.2011 13:00 Reykjavík síðdegis sendi út í gegnum síma Reykjavík síðdegis hélt til Hamborgar í samstarfi við Icelandair, föstudagsmorgun en Icelandair er að hefja beint flug þangað nú í vor. Það sem merkilegt þykir er að þátturinn var sendur út í gegnum síma. Við ákváðum að prófa nýja tækni að þessu sinni en hún gengur út á að nota Iphone sem útsendingartæki. Tilraunin heppnaðist fullkomlega og ótrúlegt að hægt sé að senda út heilan útvarpsþátt á borð við Reykjavík síðdegis í gegnum Iphone síma. Síminn er tengdur inn á þráðlaust net sem er að finna ansi víða og hann sér svo um að tengja sig við höfuðstöðvarnar í Skaftahlíð. En þetta er framtíðin og heimurinn minnkar skuggalega mikið þegar maður upplifir svona framfarir í samskiptatækninni, svaraði Kristófer Helgason útvarpsmaður spurður út í útsendinguna frá Hamborg. 12.4.2011 12:54 Sólóferill í biðstöðu Fergie, hin þokkafulla söngkona Black Eyed Peas, hefur ákveðið að leggja sólóferilinn til hliðar um stundarsakir. Hana langar einfaldlega að eyða meiri tíma með manninum sínum, Hollywood-leikaranum Josh Duhamel. Fergie gaf út sína fyrstu sólóskífu 2006 og seldi ríflega sex milljónir eintaka af The Dutchess. „Það eru mörg verkefni á borðinu hjá mér og þetta ár mun snúast alfarið um að reyna að einfalda aðeins hlutina og veita þeim hlutum athygli auk þess sem mig langar til að eyða meiri tíma með manninum mínum,“ segir Fergie í samtali við Access Hollywood. 12.4.2011 12:15 Konunglegt brúðkaup á tveimur stöðvum "Jú, ég er búin að fallast á að lýsa þessu fyrir Stöð 2. Við erum ekki búin að ákveða öll smáatriði en þetta verður örugglega mjög skemmtilegt,“ segir Hildur Helga Sigurðardóttir blaðamaður. 12.4.2011 12:00 Jóhannes orðinn hrikalegur "Ég verð Jóhannesi innan handar ef það vakna spurningar um líkamsrækt. Og ef mig vantar upplýsingar um leik og leikræna tilburði þá get ég alltaf leitað til Jóhannesar. Það verður gott samstarf okkar á milli á tökustað,“ segir Egill "Gillz“ Einarsson. Tökur á kvikmyndinni Svartur á leik hefjast seinna í þessum mánuði en myndin er byggð á samnefndri bók Stefáns Mána um undirheima Reykjavíkur. 12.4.2011 11:00 Bara vinir... glætan! Leikararnir Sean Penn, 50 ára, og Scarlett Johannson, 26 ára, skokkuðu í Malibu í Kaliforníu síðasta sunnudag ásamt leikaranum Owen Wilson eins og sjá má á myndunum. Sean og Scarlett hafa verið að stinga saman nefjum um nokkurt skeið en þau halda því fram að þau séu bara vinir. Tímaritið The Enquirer heldur því hinsvegar fram að sambandið er öllu nánara en það og að Sean sé orðinn svo stjórnsamur að Scarlett þoli ekki lengur við. Hann heimsækir elskuna sína á tökustað kvikmyndarinnar We Bought a Zoo daglega og fellur hegðun hans ekki í kramið hjá samstarfsfélögum Scarlett. "Hann verður fúll út í hvern þann mann sem svo mikið sem horfir í áttina að Scarlett og heimtar að starfsfólkið sinni öllum hennar þörfum. Ef Scarlett er svöng þá sendir Penn einhvern á næsta veitingastað til að ná í mat handa henni. Ef honum finnst eitthvað að förðuninni fær hann sminkurnar til að laga það. Þetta er allt mjög einkennilegt," var haft eftir innanbúðarmanni. 12.4.2011 10:30 Samvinnuþýður við ljósmyndara Bandaríski leikarinn Matthew McConaughey viðurkennir að þótt honum þyki ágangur paparazza-ljósmyndara óþolandi hefur hann sætt sig við að þurfa að umgangast þá. 12.4.2011 10:00 Stórleikarinn Gyllenhaal í háskaleik á Eyjafjallajökli Jake Gyllenhaal eyddi helginni í aftakaveðri uppi á Eyjafjallajökli og Fimmvörðuhálsi í tökum fyrir sjónvarpsþáttaröðina Man vs. Wild sem ævintýramaðurinn Bear Grylls stjórnar. 12.4.2011 09:00 Úps þetta hefur verið sárt Meðfylgjandi myndskeið sýnir þegar Lady Gaga datt ofan af píanói á miðjum tónleikum í Houston. Eins og sjá má stóð söngkonan skjótt upp aftur og lét sem ekkert væri. 12.4.2011 08:00 Gjafmild stjarna Eftir sambandsslitin við Justin Timberlake hefur leikkonan Jessica Biel ákveðið að losa sig við allar gjafirnar sem hann hafði gefið henni í gegnum tíðina. 12.4.2011 07:00 Afar hrifin hvort af öðru Tímaritið Star greinir frá því að sést hafi til Gwyneth Paltrow og Matthews Morrison snæða saman kvöldverð í London í lok mars. Eftir matinn færði parið sig yfir á Grosvenor House-hótelið þar sem þau sátu að snakki fram á nótt. 12.4.2011 05:00 Vó þetta er magnað Meðfylgjandi myndskeið tók Sveinbi hjá Superman.is á laugardaginn síðasta þegar Íslandsmet í svokallaðri hraðlest var slegið á veitingahúsinu Hressó. Í umræddri hraðlest voru hvorki meira né minna en 170 skot-glösum raðað ofan á önnur 170 glös og þegar fyrsta glasið fellur þá dettur hvert glasið af öðru ofan í stærra glasið og útkoman verður kokteill. Sjón er sögu ríkari! 11.4.2011 15:43 Taka þátt í danskri götuhátíð Íslendingabarinn Salonen mun taka þátt í Distortion-hátíðinni sem fram fer í Kaupmannahöfn nú í sumar. Hátíðin stendur yfir í fjóra daga og skiptast ólíkir bæjarhlutar á að halda götuskemmtun þar sem íbúar, verslunarrekendur og tónlistarmenn koma saman og gera sér glaðan dag. 11.4.2011 14:00 Ömmur og afar, frænkur og frændur plötuð í pössun "Þetta er ákaflega barnmargur hópur og því var þetta mikið púsluspil,“ segir Sigrún Sól, eiginkona Pálma Sigurhjartarsonar. Pálmi er Eurovision-sveitinni Vinir Sjonna sem flytur lagið Coming Home eftir Sigurjón heitinn Brink við texta Þórunnar Ernu Clausen. Eiginkonur fimm Eurovision-faranna ætla að fara til Düsseldorf og styðja við bakið á sínum mönnum en Gunnar Ólason er sá eini sem er einn. "Hann á víst einhvern bangsa sem strákunum er tíðrætt um,“ grínast Sigrún Sól með. 11.4.2011 13:00 Heiðurshnakki þénar milljarða Sjónvarps-og útvarpsmaðurinn Ryan Seacrest verður launahæsta raunveruleikaþáttastjarna heims á þessu ári. Talið er að Seacrest muni þéna 55 milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega sex milljarða íslenskra króna. Seacrest er með einn vinsælasta útvarpsþátt Bandaríkjanna, er auðvitað kynnir í American Idol og hefur verið að framleiða sjónvarpsefni samkvæmt Hollywood Reporter. 11.4.2011 12:00 Liam lofaður Leikarinn Liam Neeson hefur trúlofast kærustu sinni, Freyu St. Johnston, ef marka má fréttir tímaritsins The National Enquirer. Eitt og hálft ár er síðan eiginkona Neesons, leikkonan Natasha Richardson lést. 11.4.2011 10:00 Kempur frá Malí og Kúbu spila í Hörpunni Afrocubism, stórsveit tónlistarmanna frá Kúbu og Malí leikur á tónleikum í Hörpu hinn 28. júní í sumar. Það er Þorsteinn Stephensen hjá Hr. Örlygi sem stendur að tónleikunum. 11.4.2011 10:00 Frekar gaman hjá þessu liði Eins og meðfylgjandi myndir sýna leiddist liðinu ekki á skemmtistöðunum Bankinn, Hvíta Perlan, Oliver og Hessó um helgina. Sumir girtu niður um sig á meðan aðrir brostu blítt. Sveinbi ljósmyndari hjá Superman.is tók myndirnar. 11.4.2011 09:50 Langar að lemja ljósmyndara Robert Pattinsson úr Twillight-myndunum virðist vera kominn með uppí kok af ljósmyndurum og ágengni þeirra. Í samtali við vef Elle-tímaritsins viðurkenndi leikarinn að hann dreymdi oft um að lemja ljósmyndara. „ Þegar ég verð fallinn af stallli sem stjarna, kannski eftir fimmtán ár, og engin nennir að sjá myndirnar mínar og einhver ljósmyndari birtist eins og skrattinn úr sauðaleggnum þá ætla ég að lemja hann,“ segir Pattinsson við vefinn. „Þá skiptir það heldur engu máli, ég verð búinn að eyða öllum peningunum mínum og það græðir engin neitt á því að sækja mig til saka.“ 11.4.2011 08:00 Baksviðs hjá Léttsveitinni Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag á fyrri vortónleikum Léttsveitarinnar í Íslensku óperunni undir stjórn Jóhönnu V. Þórhallsdóttur. Tónleikarnir báru yfirskriftina taktur, töfrar, tilfinning. Eins og sjá má á myndunum ríkti mikil gleði baksviðs hjá Léttsveitinni áður en hún steig á svið ásamt einsöngvaranum Bergþóri Pálssyni og hljómsveit sem Aðalheiður Þorsteinsdóttir, Gunnar Hrafnsson, Kjartan Guðnason og Kristín Jóna Þorsteinsdóttir skipa. Síðari tónleikar Léttsveitarinnar hefjast klukkan 20:00 í kvöld, sunnudag. Miða má nálgast við innganginn hjá Íslensku óperunni. 10.4.2011 17:45 Tvö ár á milli frumsýninga Framhaldsmyndin The Expendables 2 verður frumsýnd í Bandaríkjunum 17. ágúst á næsta ári. Fyrri myndin leit dagsins ljós 19. ágúst í fyrra og verða því nánast tvö ár upp á dag á milli frumsýninganna. 10.4.2011 15:00 Karlar hræðast Kim Cattrall Kim Cattrall, sem er þekktust fyrir að leika Samönthu Jones í Sex and the City, viðurkennir að hlutverkið hafi virkað fráhrindandi á karlpeninginn í raunveruleikanum. Samantha kallaði ekki allt ömmu sína í þáttunum þegar kom að samskiptum kynjanna og daðraði jafnt við sér eldri og yngri menn. En í hversdagsleikanum er staðan allt önnur, karlmenn eru logandi hræddir við leikkonuna. 10.4.2011 14:00 Lykill að sjálfstrausti kvenna "Ég veit hvað það er erfitt fyrir konur að vera fullkomlega sáttar við sig. Við þurfum að senda út þau skilaboð að hver einasta kona á að meta sig að eigin verðleikum nákvæmlega eins og hún er og minna sig á sína ytri og innri fegurð. Burt með neikvæðni og óöryggi. Ég held að með því að breyta hugarfarinu og sættast við alla gallana og upphefja þá geta konur stjórnað hvernig þeim líður. Þegar þú hugsar: Ég er æðisleg, framúrskarandi og engin kona í heiminum er eins og ég finnur þú lykillinn að sjálfstraustinu sem þú leitaðir alltaf að," sagði Jennifer. 10.4.2011 13:03 Reykti gras Óskarsverðlaunahafinn Natalie Portman fer með hlutverk í gamanmyndinni Your Highness sem leikstýrt er af David Gordon Green, þeim sama og leikstýrði Pineapple Express. Í nýlegu viðtali viðurkennir Portman að hún hafi sérstakt dálæti á „stoner“ kvikmyndum, sem hægt væri að þýða sem hasshausa-myndir. 10.4.2011 11:30 Þurfti að fresta för Leikkonan Reese Witherspoon hefur frestað brúðkaupsferðinni sökum kynningarvinnu í kringum nýjustu mynd sína Water for Elephants. Leikkonan gekk nýverið í það heilaga með umboðsmanninum Jim Toth, en þetta er í annað sinn sem hún festir ráð sitt. 9.4.2011 20:00 Doherty á leið í steininn Breski ólátabelgurinn Pete Doherty á yfir höfði sér fangelsisvist eftir réttarhöld yfir honum í gær. Doherty viðurkenndi fyrir dómara að hafa verið með kókaín í sínum fórum á sama tíma og kvikmyndagerðarkonan Robin Whitehead lést en grunur leikur á að hún hafi dáið úr ofneyslu. Pete hefur verið grunaður síðan í janúar á síðasta ári um að hafa verið viðriðinn andlátið en hefur alltaf neitað sök. Hann breytti hins vegar framburði sínum í gær og saksóknari í málinu spurði lögfræðing rokkarans hvort skjólstæðingur hans vissi að með þessu gæti hann lent í fangelsi. 9.4.2011 16:30 Tómas leikur pólskan vísindamann Leikarinn Tómas Lemarquis fer með stórt hlutverk í kvikmyndinni The Errors of the Human Body sem framleidd er í Þýskalandi. Tómas leikur þar pólskan vísindamann en tökur fóru að mestu fram í Max Planck stofnuninni, sem er ein stærsta vísindastofnun Evrópu. Kvikmyndin er í leikstjórn Ástralans Erons Sheean og með aðalhlutverk fara Rik Mayall, sem lék í The Young Ones og The Black Adder, og hin þýska Karoline Herfurth, sem fór með hlutverk í myndunum Ilmurinn og Lesarinn. 9.4.2011 15:00 Helgi Björns bókar Hörpuna Söngvarinn Helgi Björnsson blæs til stórtónleika Í Hörpunni á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Þar munu hann og fjölmargir þekktir tónlistarmenn flytja íslenskar dægurlagaperlur. „Þetta verður æðislega grand,“ segir Helgi Björnsson á línunni frá Berlín. Helgi er búinn að bóka stóra salinn í Hörpunni á þjóðhátíðardaginn og þar ætlar hann að blása til glæsilegra tónleika. 9.4.2011 14:30 Britney Spears orðin ráðsett Bandaríska söngkonan Britney Spears gaf nýverið út nýja geislaplötu sem nefnist Femme Fatale. Hún vinnur nú hörðum höndum við að kynna plötuna og veitti þar á meðal tímaritinu US Weekly viðtal þar sem hún segir meðal annars frá sambandi sínu og Jasons Trawick og móðurhlutverkinu. 9.4.2011 12:30 Ánægður aðdáandi Ghostface Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær leituðu aðstandendur RFF-hátíðarinnar að eiganda geislaplötu sem árituð hafði verið af rapparanum Ghostface Killah. Pilturinn hefur nú gefið sig fram og er diskurinn því kominn í réttar hendur. 9.4.2011 12:00 Á krossgötum Sjónvarpsmaðurinn Ryan Seacrest og kærasta hans, Julianne Hough, hafa ákveðið að heimsækja sálfræðing saman áður en þau ganga í heilagt hjónaband. Að sögn vina stenda þau nú á krossgötum og vita ekki í hvorn fótinn þau eiga að stíga. 9.4.2011 11:00 Vinir Sjonna með dansleik í kvöld Sexmenningarnir í Vinum Sjonna ætla að blása til dansleiks á Spot í Kópavogi í kvöld. Þetta verða fyrstu og einu tónleikar Eurovision-faranna fyrir Þýskalandsferðina. 9.4.2011 11:00 Gyðjur komu saman í Hafnarfirði Fjórar galvaskar athafnakonur þær Ása Karín ráðgjafi hjá Capacent, Linda framkvæmdastjóri Hress, Málmfríður eigandi Carita-Snyrting og Sigga gullsmiður hjá Siggu & Timo ákváðu að gera sér glaðan dag og halda gleði fyrir galvaskar gyðjur. 9.4.2011 07:56 Cintamani opnar í Bankastræti Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag þegar útivistarverslunin Cintamani opnaði glæsilega verslun í húsnæði sem áður hýsti verslun Sævars Karls í Bankastræti í Reykjavík. Eins og myndirnar sýna var stemningin gríðarlega góð en umgjörðin í kringum útivistarfatnaðinn er ævintýri líkust fyrir börn og fullorðna. Meðal annars er boðið upp á rennibraut fyrir börnin þar sem þau geta rennt sér á milli hæða verslunarinnar. 8.4.2011 19:10 Klæðist því sem hún vill Leikkonan Cate Blanchett klæddist kjól frá tískuhúsinu Givenchy við Óskarsverðlaunaafhendinguna. Kjóllinn vakti aðdáun margra en hlaut einnig nokkra gagnrýni. Í viðtali við InStyle segist Blanchett aðeins klæðast því sem henni líði vel í. 8.4.2011 17:30 Leita aðdáanda Ghostface Killah Ingibjörg Finnbogadóttir, framkvæmdastjóri RFF, leitar nú logandi ljósi að ungum manni sem sótti tónleika rapparans Ghostface Killah síðasta laugardag. Pilturinn sóttist eftir eiginhandaráritun rapparans á geisladisk og tóku aðstandendur RFF-hátíðarinnar það að sér að útvega honum hana. Geisladiskurinn hefur þó ekki enn komist í hendur eiganda síns. 8.4.2011 17:00 Steindinn á djamminu Önnur þáttaröð af Steindanum okkar hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi með miklum látum. Tónlistaratriðin eru til staðar eins og í fyrstu seríunni og hér má sjá fyrsta atriði vetrarins þar sem harður djammari sekkur dýpra og dýpra. Smellið á tengilinn hér að ofan til að horfa á „Djamm í kvöld“. 8.4.2011 16:31 Hannar fatnað fyrir Norðurlandabúa Stjörnustílistinn Rachel Zoe hefur hannað heila fatalínu fyrir sænsku fataverslanakeðjuna Lindex sem kemur í verslanir í vor. 8.4.2011 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ætlar að flytja Reðursafnið til Reykjavíkur „Ég á þrjár dætur og einn son og það voru allir sammála um að hann tæki við þessu þegar ég hætti,“ segir Sigurður Hjartarson, stofnandi og starfsmaður Reðasafnsins á Húsavík. 13.4.2011 08:00
Ekki veikan blett að finna Upptökum á fjórðu plötu Geirs Ólafssonar lauk fyrir skömmu í Kaliforníu. 22 hljóðfæraleikarar komu við sögu og stóðu upptökur yfir í þrjá og hálfan tíma. 13.4.2011 07:00
Eignast barn með dóttur Stewarts Ein stærstu tíðindin í heimi fræga og ríka fólksins eru þau að Kimberly Stewart er ólétt. Það eitt og sér er auðvitað ekki fréttaefnið heldur sú staðreynd að pabbinn er Óskarsverðlaunaleikarinn Benicio Del Toro. Og þau tvö eru ekki par. Og hafa engar háleitar hugmyndir um að verða par í nánustu framtíð. 13.4.2011 06:00
Gefa út nýja veftímaritið Bast Magazine Nýtt vefrit, Bast Magazine, fór í loftið um helgina. Á bak við ritið standa Hafrún Alda Karlsdóttir, Íris Dögg Einarsdóttir og Sif Kröyer. Að sögn Sifjar, ritstjóra vefritsins, höfðu allar stúlkurnar gengið með þessa hugmynd í maganum í nokkra stund en hjólin fóru fyrst að snúast þegar þær hlutu peningastyrk frá Dansk Islandsk Fond. „Styrkurinn gerði það að verkum að við gátum leigt atvinnuhúsnæði og komið undir okkur fótunum. Þetta gerði það einnig að verkum að við fengum aukið sjálfstraust því styrkveitingin sýndi að fleiri höfðu trú á þessu verkefni með okkur,“ útskýrir hún. 12.4.2011 20:00
Gogoyoko.com hélt partý Meðfylgjandi myndir voru teknar á veislu sem tónlistarveitan Gogoyoko.com hélt á veitingahúsinu Hvíta perlan til að fagna frábærum árangri síðunnar undanfarið. Fólk úr tónlistarbransanum, vinir, velunnarar og aðdáendur síðunnar gerðu sér glaðan dag eins og sjá má á myndunum. 12.4.2011 18:40
Vesturport á vöktum í Pétursborg "Þetta er náttúrulega bara bilun,“ segir Gísli Örn Garðarsson, einn af forsvarsmönnum leiklistarhópsins Vesturport. Yfir fimmtíu manna hópur frá Vesturporti og Borgarleikhúsinu flaug til St. Pétursborgar í gær en þar mun afhending evrópsku leiklistarverðlaunanna fara fram 17. apríl. 12.4.2011 18:00
Skilnaðurinn særði Evu Longoria Eva Longoria ræddi í fyrsta skipti skilnaðinn við Tony Parker, leikmann NBA-liðsins San Antonio Spurs, í þætti Piers Morgan á CNN. Leikkonan viðurkenndi að skilnaðurinn hefði sært hana afar mikið. 12.4.2011 13:30
Rokkarar skoða fossa, hljóðver og plötubúðir Reykjavík Music Mess verður haldin í fyrsta sinn um næstu helgi. Aðalnúmerið er bandaríska rokksveitin Deerhunter. Meðlimir sveitarinnar ætla að taka sér nokkurra daga frí á Íslandi í kringum hátíðina. Planið er að skoða náttúruperlur, hljóðver og grúska í plötubúðum. 12.4.2011 13:00
Reykjavík síðdegis sendi út í gegnum síma Reykjavík síðdegis hélt til Hamborgar í samstarfi við Icelandair, föstudagsmorgun en Icelandair er að hefja beint flug þangað nú í vor. Það sem merkilegt þykir er að þátturinn var sendur út í gegnum síma. Við ákváðum að prófa nýja tækni að þessu sinni en hún gengur út á að nota Iphone sem útsendingartæki. Tilraunin heppnaðist fullkomlega og ótrúlegt að hægt sé að senda út heilan útvarpsþátt á borð við Reykjavík síðdegis í gegnum Iphone síma. Síminn er tengdur inn á þráðlaust net sem er að finna ansi víða og hann sér svo um að tengja sig við höfuðstöðvarnar í Skaftahlíð. En þetta er framtíðin og heimurinn minnkar skuggalega mikið þegar maður upplifir svona framfarir í samskiptatækninni, svaraði Kristófer Helgason útvarpsmaður spurður út í útsendinguna frá Hamborg. 12.4.2011 12:54
Sólóferill í biðstöðu Fergie, hin þokkafulla söngkona Black Eyed Peas, hefur ákveðið að leggja sólóferilinn til hliðar um stundarsakir. Hana langar einfaldlega að eyða meiri tíma með manninum sínum, Hollywood-leikaranum Josh Duhamel. Fergie gaf út sína fyrstu sólóskífu 2006 og seldi ríflega sex milljónir eintaka af The Dutchess. „Það eru mörg verkefni á borðinu hjá mér og þetta ár mun snúast alfarið um að reyna að einfalda aðeins hlutina og veita þeim hlutum athygli auk þess sem mig langar til að eyða meiri tíma með manninum mínum,“ segir Fergie í samtali við Access Hollywood. 12.4.2011 12:15
Konunglegt brúðkaup á tveimur stöðvum "Jú, ég er búin að fallast á að lýsa þessu fyrir Stöð 2. Við erum ekki búin að ákveða öll smáatriði en þetta verður örugglega mjög skemmtilegt,“ segir Hildur Helga Sigurðardóttir blaðamaður. 12.4.2011 12:00
Jóhannes orðinn hrikalegur "Ég verð Jóhannesi innan handar ef það vakna spurningar um líkamsrækt. Og ef mig vantar upplýsingar um leik og leikræna tilburði þá get ég alltaf leitað til Jóhannesar. Það verður gott samstarf okkar á milli á tökustað,“ segir Egill "Gillz“ Einarsson. Tökur á kvikmyndinni Svartur á leik hefjast seinna í þessum mánuði en myndin er byggð á samnefndri bók Stefáns Mána um undirheima Reykjavíkur. 12.4.2011 11:00
Bara vinir... glætan! Leikararnir Sean Penn, 50 ára, og Scarlett Johannson, 26 ára, skokkuðu í Malibu í Kaliforníu síðasta sunnudag ásamt leikaranum Owen Wilson eins og sjá má á myndunum. Sean og Scarlett hafa verið að stinga saman nefjum um nokkurt skeið en þau halda því fram að þau séu bara vinir. Tímaritið The Enquirer heldur því hinsvegar fram að sambandið er öllu nánara en það og að Sean sé orðinn svo stjórnsamur að Scarlett þoli ekki lengur við. Hann heimsækir elskuna sína á tökustað kvikmyndarinnar We Bought a Zoo daglega og fellur hegðun hans ekki í kramið hjá samstarfsfélögum Scarlett. "Hann verður fúll út í hvern þann mann sem svo mikið sem horfir í áttina að Scarlett og heimtar að starfsfólkið sinni öllum hennar þörfum. Ef Scarlett er svöng þá sendir Penn einhvern á næsta veitingastað til að ná í mat handa henni. Ef honum finnst eitthvað að förðuninni fær hann sminkurnar til að laga það. Þetta er allt mjög einkennilegt," var haft eftir innanbúðarmanni. 12.4.2011 10:30
Samvinnuþýður við ljósmyndara Bandaríski leikarinn Matthew McConaughey viðurkennir að þótt honum þyki ágangur paparazza-ljósmyndara óþolandi hefur hann sætt sig við að þurfa að umgangast þá. 12.4.2011 10:00
Stórleikarinn Gyllenhaal í háskaleik á Eyjafjallajökli Jake Gyllenhaal eyddi helginni í aftakaveðri uppi á Eyjafjallajökli og Fimmvörðuhálsi í tökum fyrir sjónvarpsþáttaröðina Man vs. Wild sem ævintýramaðurinn Bear Grylls stjórnar. 12.4.2011 09:00
Úps þetta hefur verið sárt Meðfylgjandi myndskeið sýnir þegar Lady Gaga datt ofan af píanói á miðjum tónleikum í Houston. Eins og sjá má stóð söngkonan skjótt upp aftur og lét sem ekkert væri. 12.4.2011 08:00
Gjafmild stjarna Eftir sambandsslitin við Justin Timberlake hefur leikkonan Jessica Biel ákveðið að losa sig við allar gjafirnar sem hann hafði gefið henni í gegnum tíðina. 12.4.2011 07:00
Afar hrifin hvort af öðru Tímaritið Star greinir frá því að sést hafi til Gwyneth Paltrow og Matthews Morrison snæða saman kvöldverð í London í lok mars. Eftir matinn færði parið sig yfir á Grosvenor House-hótelið þar sem þau sátu að snakki fram á nótt. 12.4.2011 05:00
Vó þetta er magnað Meðfylgjandi myndskeið tók Sveinbi hjá Superman.is á laugardaginn síðasta þegar Íslandsmet í svokallaðri hraðlest var slegið á veitingahúsinu Hressó. Í umræddri hraðlest voru hvorki meira né minna en 170 skot-glösum raðað ofan á önnur 170 glös og þegar fyrsta glasið fellur þá dettur hvert glasið af öðru ofan í stærra glasið og útkoman verður kokteill. Sjón er sögu ríkari! 11.4.2011 15:43
Taka þátt í danskri götuhátíð Íslendingabarinn Salonen mun taka þátt í Distortion-hátíðinni sem fram fer í Kaupmannahöfn nú í sumar. Hátíðin stendur yfir í fjóra daga og skiptast ólíkir bæjarhlutar á að halda götuskemmtun þar sem íbúar, verslunarrekendur og tónlistarmenn koma saman og gera sér glaðan dag. 11.4.2011 14:00
Ömmur og afar, frænkur og frændur plötuð í pössun "Þetta er ákaflega barnmargur hópur og því var þetta mikið púsluspil,“ segir Sigrún Sól, eiginkona Pálma Sigurhjartarsonar. Pálmi er Eurovision-sveitinni Vinir Sjonna sem flytur lagið Coming Home eftir Sigurjón heitinn Brink við texta Þórunnar Ernu Clausen. Eiginkonur fimm Eurovision-faranna ætla að fara til Düsseldorf og styðja við bakið á sínum mönnum en Gunnar Ólason er sá eini sem er einn. "Hann á víst einhvern bangsa sem strákunum er tíðrætt um,“ grínast Sigrún Sól með. 11.4.2011 13:00
Heiðurshnakki þénar milljarða Sjónvarps-og útvarpsmaðurinn Ryan Seacrest verður launahæsta raunveruleikaþáttastjarna heims á þessu ári. Talið er að Seacrest muni þéna 55 milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega sex milljarða íslenskra króna. Seacrest er með einn vinsælasta útvarpsþátt Bandaríkjanna, er auðvitað kynnir í American Idol og hefur verið að framleiða sjónvarpsefni samkvæmt Hollywood Reporter. 11.4.2011 12:00
Liam lofaður Leikarinn Liam Neeson hefur trúlofast kærustu sinni, Freyu St. Johnston, ef marka má fréttir tímaritsins The National Enquirer. Eitt og hálft ár er síðan eiginkona Neesons, leikkonan Natasha Richardson lést. 11.4.2011 10:00
Kempur frá Malí og Kúbu spila í Hörpunni Afrocubism, stórsveit tónlistarmanna frá Kúbu og Malí leikur á tónleikum í Hörpu hinn 28. júní í sumar. Það er Þorsteinn Stephensen hjá Hr. Örlygi sem stendur að tónleikunum. 11.4.2011 10:00
Frekar gaman hjá þessu liði Eins og meðfylgjandi myndir sýna leiddist liðinu ekki á skemmtistöðunum Bankinn, Hvíta Perlan, Oliver og Hessó um helgina. Sumir girtu niður um sig á meðan aðrir brostu blítt. Sveinbi ljósmyndari hjá Superman.is tók myndirnar. 11.4.2011 09:50
Langar að lemja ljósmyndara Robert Pattinsson úr Twillight-myndunum virðist vera kominn með uppí kok af ljósmyndurum og ágengni þeirra. Í samtali við vef Elle-tímaritsins viðurkenndi leikarinn að hann dreymdi oft um að lemja ljósmyndara. „ Þegar ég verð fallinn af stallli sem stjarna, kannski eftir fimmtán ár, og engin nennir að sjá myndirnar mínar og einhver ljósmyndari birtist eins og skrattinn úr sauðaleggnum þá ætla ég að lemja hann,“ segir Pattinsson við vefinn. „Þá skiptir það heldur engu máli, ég verð búinn að eyða öllum peningunum mínum og það græðir engin neitt á því að sækja mig til saka.“ 11.4.2011 08:00
Baksviðs hjá Léttsveitinni Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag á fyrri vortónleikum Léttsveitarinnar í Íslensku óperunni undir stjórn Jóhönnu V. Þórhallsdóttur. Tónleikarnir báru yfirskriftina taktur, töfrar, tilfinning. Eins og sjá má á myndunum ríkti mikil gleði baksviðs hjá Léttsveitinni áður en hún steig á svið ásamt einsöngvaranum Bergþóri Pálssyni og hljómsveit sem Aðalheiður Þorsteinsdóttir, Gunnar Hrafnsson, Kjartan Guðnason og Kristín Jóna Þorsteinsdóttir skipa. Síðari tónleikar Léttsveitarinnar hefjast klukkan 20:00 í kvöld, sunnudag. Miða má nálgast við innganginn hjá Íslensku óperunni. 10.4.2011 17:45
Tvö ár á milli frumsýninga Framhaldsmyndin The Expendables 2 verður frumsýnd í Bandaríkjunum 17. ágúst á næsta ári. Fyrri myndin leit dagsins ljós 19. ágúst í fyrra og verða því nánast tvö ár upp á dag á milli frumsýninganna. 10.4.2011 15:00
Karlar hræðast Kim Cattrall Kim Cattrall, sem er þekktust fyrir að leika Samönthu Jones í Sex and the City, viðurkennir að hlutverkið hafi virkað fráhrindandi á karlpeninginn í raunveruleikanum. Samantha kallaði ekki allt ömmu sína í þáttunum þegar kom að samskiptum kynjanna og daðraði jafnt við sér eldri og yngri menn. En í hversdagsleikanum er staðan allt önnur, karlmenn eru logandi hræddir við leikkonuna. 10.4.2011 14:00
Lykill að sjálfstrausti kvenna "Ég veit hvað það er erfitt fyrir konur að vera fullkomlega sáttar við sig. Við þurfum að senda út þau skilaboð að hver einasta kona á að meta sig að eigin verðleikum nákvæmlega eins og hún er og minna sig á sína ytri og innri fegurð. Burt með neikvæðni og óöryggi. Ég held að með því að breyta hugarfarinu og sættast við alla gallana og upphefja þá geta konur stjórnað hvernig þeim líður. Þegar þú hugsar: Ég er æðisleg, framúrskarandi og engin kona í heiminum er eins og ég finnur þú lykillinn að sjálfstraustinu sem þú leitaðir alltaf að," sagði Jennifer. 10.4.2011 13:03
Reykti gras Óskarsverðlaunahafinn Natalie Portman fer með hlutverk í gamanmyndinni Your Highness sem leikstýrt er af David Gordon Green, þeim sama og leikstýrði Pineapple Express. Í nýlegu viðtali viðurkennir Portman að hún hafi sérstakt dálæti á „stoner“ kvikmyndum, sem hægt væri að þýða sem hasshausa-myndir. 10.4.2011 11:30
Þurfti að fresta för Leikkonan Reese Witherspoon hefur frestað brúðkaupsferðinni sökum kynningarvinnu í kringum nýjustu mynd sína Water for Elephants. Leikkonan gekk nýverið í það heilaga með umboðsmanninum Jim Toth, en þetta er í annað sinn sem hún festir ráð sitt. 9.4.2011 20:00
Doherty á leið í steininn Breski ólátabelgurinn Pete Doherty á yfir höfði sér fangelsisvist eftir réttarhöld yfir honum í gær. Doherty viðurkenndi fyrir dómara að hafa verið með kókaín í sínum fórum á sama tíma og kvikmyndagerðarkonan Robin Whitehead lést en grunur leikur á að hún hafi dáið úr ofneyslu. Pete hefur verið grunaður síðan í janúar á síðasta ári um að hafa verið viðriðinn andlátið en hefur alltaf neitað sök. Hann breytti hins vegar framburði sínum í gær og saksóknari í málinu spurði lögfræðing rokkarans hvort skjólstæðingur hans vissi að með þessu gæti hann lent í fangelsi. 9.4.2011 16:30
Tómas leikur pólskan vísindamann Leikarinn Tómas Lemarquis fer með stórt hlutverk í kvikmyndinni The Errors of the Human Body sem framleidd er í Þýskalandi. Tómas leikur þar pólskan vísindamann en tökur fóru að mestu fram í Max Planck stofnuninni, sem er ein stærsta vísindastofnun Evrópu. Kvikmyndin er í leikstjórn Ástralans Erons Sheean og með aðalhlutverk fara Rik Mayall, sem lék í The Young Ones og The Black Adder, og hin þýska Karoline Herfurth, sem fór með hlutverk í myndunum Ilmurinn og Lesarinn. 9.4.2011 15:00
Helgi Björns bókar Hörpuna Söngvarinn Helgi Björnsson blæs til stórtónleika Í Hörpunni á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Þar munu hann og fjölmargir þekktir tónlistarmenn flytja íslenskar dægurlagaperlur. „Þetta verður æðislega grand,“ segir Helgi Björnsson á línunni frá Berlín. Helgi er búinn að bóka stóra salinn í Hörpunni á þjóðhátíðardaginn og þar ætlar hann að blása til glæsilegra tónleika. 9.4.2011 14:30
Britney Spears orðin ráðsett Bandaríska söngkonan Britney Spears gaf nýverið út nýja geislaplötu sem nefnist Femme Fatale. Hún vinnur nú hörðum höndum við að kynna plötuna og veitti þar á meðal tímaritinu US Weekly viðtal þar sem hún segir meðal annars frá sambandi sínu og Jasons Trawick og móðurhlutverkinu. 9.4.2011 12:30
Ánægður aðdáandi Ghostface Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær leituðu aðstandendur RFF-hátíðarinnar að eiganda geislaplötu sem árituð hafði verið af rapparanum Ghostface Killah. Pilturinn hefur nú gefið sig fram og er diskurinn því kominn í réttar hendur. 9.4.2011 12:00
Á krossgötum Sjónvarpsmaðurinn Ryan Seacrest og kærasta hans, Julianne Hough, hafa ákveðið að heimsækja sálfræðing saman áður en þau ganga í heilagt hjónaband. Að sögn vina stenda þau nú á krossgötum og vita ekki í hvorn fótinn þau eiga að stíga. 9.4.2011 11:00
Vinir Sjonna með dansleik í kvöld Sexmenningarnir í Vinum Sjonna ætla að blása til dansleiks á Spot í Kópavogi í kvöld. Þetta verða fyrstu og einu tónleikar Eurovision-faranna fyrir Þýskalandsferðina. 9.4.2011 11:00
Gyðjur komu saman í Hafnarfirði Fjórar galvaskar athafnakonur þær Ása Karín ráðgjafi hjá Capacent, Linda framkvæmdastjóri Hress, Málmfríður eigandi Carita-Snyrting og Sigga gullsmiður hjá Siggu & Timo ákváðu að gera sér glaðan dag og halda gleði fyrir galvaskar gyðjur. 9.4.2011 07:56
Cintamani opnar í Bankastræti Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag þegar útivistarverslunin Cintamani opnaði glæsilega verslun í húsnæði sem áður hýsti verslun Sævars Karls í Bankastræti í Reykjavík. Eins og myndirnar sýna var stemningin gríðarlega góð en umgjörðin í kringum útivistarfatnaðinn er ævintýri líkust fyrir börn og fullorðna. Meðal annars er boðið upp á rennibraut fyrir börnin þar sem þau geta rennt sér á milli hæða verslunarinnar. 8.4.2011 19:10
Klæðist því sem hún vill Leikkonan Cate Blanchett klæddist kjól frá tískuhúsinu Givenchy við Óskarsverðlaunaafhendinguna. Kjóllinn vakti aðdáun margra en hlaut einnig nokkra gagnrýni. Í viðtali við InStyle segist Blanchett aðeins klæðast því sem henni líði vel í. 8.4.2011 17:30
Leita aðdáanda Ghostface Killah Ingibjörg Finnbogadóttir, framkvæmdastjóri RFF, leitar nú logandi ljósi að ungum manni sem sótti tónleika rapparans Ghostface Killah síðasta laugardag. Pilturinn sóttist eftir eiginhandaráritun rapparans á geisladisk og tóku aðstandendur RFF-hátíðarinnar það að sér að útvega honum hana. Geisladiskurinn hefur þó ekki enn komist í hendur eiganda síns. 8.4.2011 17:00
Steindinn á djamminu Önnur þáttaröð af Steindanum okkar hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi með miklum látum. Tónlistaratriðin eru til staðar eins og í fyrstu seríunni og hér má sjá fyrsta atriði vetrarins þar sem harður djammari sekkur dýpra og dýpra. Smellið á tengilinn hér að ofan til að horfa á „Djamm í kvöld“. 8.4.2011 16:31
Hannar fatnað fyrir Norðurlandabúa Stjörnustílistinn Rachel Zoe hefur hannað heila fatalínu fyrir sænsku fataverslanakeðjuna Lindex sem kemur í verslanir í vor. 8.4.2011 14:30