Fleiri fréttir Vantar styrki fyrir tónleikunum í Höllinni Reykjavíkurborg hefur ákveðið að styrkja ekki fyrirhugaða tónleika í Laugardalshöll á Laugardaginn kemur. Lára Ómarsdóttir, einn af aðstandendum tónleikanna, sem eru undir yfirskriftinni „áfram með lífið“ og er ætlað að þjappa þjóðinni saman á erfiðum tímum, segist vonsvikin með ákvörðun borgarinnar. Óskar Bergsson, formaður Borgarráðs, bendir á að leiga vegna hallarinnar hafi verið felld niður og að tónleikahaldarar hljóti að geta leitað á önnur mið með frekari styrki. 13.11.2008 11:23 Með tuttugu töskur í helgarferð Margir komast af með handfarangur þegar farið er í helgarferðir. Ekki Mariah Carey. Söngdívan og eiginmaður hennar, Nick Cannon, flugu til London á dögunum til að dæma í bresku útgáfu The X Factor. Ferðin stóð í þrjá daga, hafði parið með sér ríflega tuttugu töskur af fötum. 13.11.2008 11:11 Eiginkona stjörnukokks nagar hitapoka Jools, eiginkona stjörnukokksins Jamie Oliver, gengur með þriðja barn þeirra hjóna. Matarvenjur hennar ku vera með óvenjulegra móti á meðgöngunni. 13.11.2008 10:43 Lindsay og Samantha trúlofa sig Lesbíuparið Lindsay Lohan og Samantha Ronson ætla að trúlofa sig í París í vikunni. Parið hefur dvalið í London undanfarna daga í vinnuferð, en heldur á morgun með einkaþotu til Parísar. Fjölmiðlar vestanhafs hafa það eftir vini parsins að þær hafi eytt mörgum vikum í að ræða hringa, og ætli að láta smíða þá fyrir sig hjá færustu gullsmiðum í borginni. 13.11.2008 10:15 Trommari Hendrix allur Mitch Mitchell, sem þekktur er fyrir trommuleik sinn í hljómsveit Jimi Hendrix, er látinn. Mitchell var 62 ára að aldri þegar hann hvarf yfir móðuna og gerðist það á hótelherbergi í Portland í Oregon-ríki í gær. 13.11.2008 07:25 Myndi aldrei selja brúðkaupsmyndirnar Söngkonan Beyonce segist aldrei hafa hugleitt að selja glanstímaritum myndir úr brúðkaupi sínu og rapparans Jay-Z. Hún viðurkenndi þó í fjölmiðlum á dögunum að henni hefði brugðið við fjárhæðirnar sem þeim voru boðnar fyrir brúðkaupsmyndirnar. 12.11.2008 17:19 Fannst látin hjá heimili Paulu Abdul Kona fannst látin fyrir utan heimili Idol-dómarans Paulu Abdul í gær. Talið er að konan hafi verið eltihrellir, en lögregla hafði mörgum sinnum þurft að hafa afskipti af konunni fyrir utan heimili Abdul. 12.11.2008 16:06 Árlegir styrktartónleikar fyrir BUGL Lionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrir tónleikum til styrktar BUGL, barna og unglingageðdeild Landspítalans, í Grafarvogskirkju á morgun, 13.nóvember. Fjöldi listamanna gefur vinnu sína á tónleikunum en þeir eru árlegur viðburður og frá árinu 2003 hafa átta milljónir króna safnast með þessum hætti. 12.11.2008 14:34 Sundmaður vann ljósmyndakeppni Ólympíufarnarnir íslensku gerðu ýmislegt fleira en að hoppa, hlaupa og skjóta bolta á meðan á dvöl þeirra í Peking stóð í sumar. Eins og aðrir ferðamenn festu þeir upplifun sína af leikunum, borginni og fólkinu þar á filmu. 12.11.2008 14:30 Craig er enginn Bond Daniel Craig vantar greinilega ýmislegt upp á að ná sömu hæðum og James Bond í séntilmennsku. Leikarinn bar risavaxna regnhlíf í göngutúr með elskunni sinni, Satsuki Mitchell. Þrátt fyrir að vera klæddur bæði síðum frakka og hatti skýldi Craig einungis sjálfum sér með regnhlífinni. Kærastan sem gekk við hlið hans mátti hinsvegar takast á við rigninguna ein. 12.11.2008 13:35 Madonna vill verða leikstjóri Poppdrottningin Madonna ætlar í samkeppni við eiginmanninn fyrrverandi, Guy Ritchie, og reyna fyrir sér sem kvikmyndaleikstjóri. Þetta segir Christopher Ciccone bróðir hennar í heimildamynd sem sýnd verður í Bretlandi í kvöld. 12.11.2008 13:05 Jennifer tjáir sig um skilnaðinn við Brad Eftir áralanga þögn um skilnað sinn við Brad Pitt hefur Jennifer Aniston nú loks tjáð sig. Í desemberhefti Vogue segist hún ósátt við að Angelina Jolie hafi talað um fyrstu daga sambands síns við Pitt í fjölmiðlum. En Brad og Aniston voru einmitt gift þegar hann byrjaði með Angelinu sem þá lék á móti honum í kvikmyndinni Mr. and Mrs Smith. 12.11.2008 11:44 Stjörnum prýddir styrktartónleikar í Háskólabíói í kvöld Tónleikar til styrktar nýs sjóðs sem ætlað er að styðja þá sem átt hafa vð langvarandi sálræn og geðræn vandamál að stríða verða haldnir í Háskólabíói í kvöld. 12.11.2008 11:27 Roger Moore telur nýju myndina ofbeldisfulla Gamla James Bond-brýnið Roger Moore telur nýjustu Bond myndina, Quantum of Solace, vera allt of ofbeldisfulla. 12.11.2008 07:20 Ewing fjölskyldan hélt endurfundi á Southfork Ewing fjölskyldan mætti aftur á Southfork búgarðinn á dögunum til að fagna þrjátíu ára afmæli Dallas þáttanna sem sýndir voru á árunum 1978 til 1991. 11.11.2008 20:08 Jóakim og María eiga von á barni Jóakim Danaprins og María prinsessa eiga von á sínu fyrsta barni. Í tilkynningu segir að María sé sett í byrjun maí, tæpu ári eftir að þau Jóakim og María gengu í það heilaga. 11.11.2008 15:50 Hjördís nýr ritstjóri Nýs lífs Hjördís Rut Sigurjónsdóttir, fyrrverandi fréttamaður á Fréttablaðinu, Stöð 2, DV og Mannlífi, hefur verið ráðin ritstjóri Nýs lífs. Hún verður annar ef tveimur ritstjórum Nýs lífs ásamt Ingibjörgu Dögg Kjartansdóttur þar til Ingibjörg fer í fæðingarorlof. 11.11.2008 14:43 Lára Ómarsdóttir til liðs við Bubba Morthens Fremstu popparar landsins voru mættir til að kynna tónleika sem eru liður í allsherjar gleðidegi ætlaðan til að leiða huga almennings frá ömurlegri stöðu efnahagsmála. Lára Ómarsdóttir skipuleggur kynningarmál. 11.11.2008 06:00 Þúsundir skora á Þorgerði „Þetta er frábært. Ótrúlegur fjöldi. Undirskriftasöfnunin fór af stað fyrir rétt rúmri viku,“ segir Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Skjás eins. 11.11.2008 06:00 Ásdís og Kolfinna hættar saman „Jú, þetta er rétt. Alveg ótrúlega sorglegt að mínu mati,“ segir Ásdís Olsen en sjónvarpsþættinum Mér finnst hefur verið hætt á ÍNN-sjónvarpsstöðinni í núverandi mynd. 11.11.2008 06:00 Sarah Palin tók til í fataskápnum um helgina Sarah Palin, ríkisstjóri í Alaska og fyrrum varaforsetaefni repúblikana, varði hluta helgarinnar við að gramsa í fataskápnum hjá sér. Tilgangurinn var að finna út úr því hvaða föt væru í eigu Repúblikanaflokksins. Palin var gagnrýnd harðlega fyrir að eyða 150 þúsund bandaríkjadollurum í föt. 10.11.2008 22:40 Southfork búgarður úr Dallas skoðaður - myndband 30 ár eru síðan sápuóperan Dallas sem fjallaði um Ewing-fjölskylduna hóf göngu sína. Af því tilefni heimsótti fréttamaður BBC Southfork búgarðinn í Dallas í Texas og fræðir áhorfendur hvað fer fram þar í dag. 10.11.2008 13:25 Ósáttur við ummæli Andra Snæs um fall Verzló Hafsteinn Gunnar Hauksson, formaður Nemendafélags Verzló, er ósáttur við ummæli Andra Snæs Magnasonar rithöfundar um að núverandi efnahagsþrengingar feli í sér fall Verzló. 10.11.2008 12:58 Sienna Miller á lausu - myndir „Ég er á lausu í augnablikinu og er ferlega ánægð með það," segir Sienna sem hefur þurft að þola neikvæða fjölmiðlaumfjöllun í heimalandi sínu undanfarna mánuði um samband hennar og gifta leikarans Balthazar Getty. 10.11.2008 11:25 Miriam Makeba látin Suðurafríska söngkonan Miriam Makeba sem heilllaði Íslendinga með sögn sínum á tónleikum Listahátíðar hér á landi árið 2006 lést á Ítalíu í gærkvöldi, 76 ára að aldri. 10.11.2008 08:34 Norðmenn vilja íslendinga í bókhaldið Í atvinnuhluta Fréttablaðsins í dag má sjá litla sæta auglýsingu á norsku. Þar er fyrirtæki sem heitir Norsk Turboservice að auglýsa eftir fólki í reikningshald, bókhald, sölumennsku og fleira. 9.11.2008 15:09 Krúttkynslóðin lifir en Groupkynslóðin féll Rithöfundurinn Andri Snær Magnason var gestur í Silfri Egils á Rúv í dag. Þar sagði hann m.a að krúttkynslóðin hefði ekki fallið þar sem hún hefði ekki tekið lánin heldur notað og nýtt gamla hluti. Hann sagði hinsvegar að Groupkynslóðin hefði beðið skipbrot og að á næstu dögum og vikum þyrfu nokkrir að segja af sér, biðjast afsökunar og sýna auðmýkt. Eftir það væri hægt að byrja að byggja upp. 9.11.2008 13:35 Flemming Geir kastaði eggjum í Alþingishúsið Það vakti athygli viðstaddra á Austurvelli í dag þegar hópur unglinga hóf að kasta eggjum í Alþingishúsið. Einn þeirra var Arnar Freyr Karlsson sem er betur þekktur sem Flemming Geir í gamanþáttaröðinni Dagvaktinni. 8.11.2008 19:04 Páll Óskar selur diskasafnið á kreppuverði Á meðan hinir fullorðnu grýttu eggjum í alþingishúsið skapaðist örtröð inni á NASA þar sem börn hópuðust í kringum poppstjörnuna og hagsýnismanninn Pál Óskar Hjálmtýsson til að fá hjá honum áritun á Silfursafnið hans nýútkomna. 8.11.2008 18:30 Allir á skíðum í skagafirði Það er heldur betur mikil gleði í Skagafirðinum þessa dagana enda hefur fólk getað farið á skíði á skíðasvæðinu í Tindastóli undanfarna daga. Viggó Jónsson umsjónarmaður svæðisins segist hafa opnað hjá sér þann 31.október og er búið að vera ágætt að gera síðan þá. Opið er á skíðasvæðinu til klukkan 17:00 í dag og er fínasta færi. Þriggja gráðu hiti, nægur snjór, logn og alskýjað. 8.11.2008 09:46 Eitt tonn af hljóðbúnaði fyrir ABBA sýninguna Um eitt tonn af hljóðbúnaði verður notað á sýningunni The music of ABBA með sænsku hljómsveitinni Arrival í íþróttahúsinu við Hlíðarenda á morgun. Þá verða sett upp sérstök hreyfiljós við sviðið. 7.11.2008 21:21 Christina Aguilera í latexgalla - myndband Söngkonan Christina Aguilera, 27 ára, bregður sér í hlutverk ofurhetju sem er stödd í miðri teikinmyndasögu klædd í þröngan latexgalla í nýju tónlistarmyndbandi við lagið Kepps gettin´better. 7.11.2008 15:22 Söngkona flýr fárveik af sviði - myndband Söngkonan Rihanna flýði af sviði í miðju lagi sem ber heitið Umbrella á tónleikum sem hún hélt í Sydney í Ástralíu fyrr í dag. Eins og sést á myndbandinu heldur Rihanna, 20 ára, um magann þegar hún gerir tilraun til að syngja ásamt kærastanum, söngvaranum Chris Brown, lokalagið á tónleikunum. 7.11.2008 14:49 Bankamenn og grínarar Fjölmiðlar leika sér gjarnan að því að finna þekktum Íslendingum þekkta tvífara í útlöndum. Flestir Íslendingar kannast sjálfsagt við Íslendingana tvo sem eru tvífarar dagsins á meðfylgjandi mynd. Og flestir Íslendingar kannast sjálfsagt líka við útlendingana tvo sem þeim svipar til. Heiðursmenn sem gaman er að líkjast. 7.11.2008 13:51 Setja viðskiptabann á Breta Verslunin Parket og gólf hefur fyrir sitt leiti sett viðskiptabann á Bretland. Í glugga verslunarinnar hefur undanfarið mátt sjá stóra rauða borða með áletruninni „VIÐ SELJUM ENGAR BRESKAR VÖRUR". 7.11.2008 13:29 Madonna og Britney sameinaðar - myndband Á tónleikum Madonnu, sem bera yfirskriftina Sticky & Sweet, skemmtu Britney Spears og Justin Timberlake. Fyrrverandi kærustuparið söng við hlið Madonnu og eins og myndirnar sýna skemmtu þau sér vel við flutninginn. 7.11.2008 12:59 Björn Bjarnason mælir með Bond í kreppunni Björn Bjarnason dómsmálaráðherra mælir með nýju Bond-myndinni sem ágætu mótvægi við kreppuástandið. Þetta kemur fram í daglegu bloggi ráðherrans. 7.11.2008 08:59 Segir breska stjórnmálamenn litlausa við hlið Obama Leikarinn Daniel Radcliffe segir breska stjórnmálamenn ekki standast Barack Obama snúning þegar kemur að því að veita almenningi innblástur. 7.11.2008 08:20 Útifundur á Austurvelli Frá 11. október hefur hópur fólks staðið fyrir mótmælafundum á Austurvelli vegna ástandsins sem skapast hefur í þjóðfélaginu undir yfirskriftinni "Breiðfylking gegn ástandinu". Hópurinn, sem hefur það markmið að sameina þjóðina og stappa stáli í fólk, hefur fengið til liðs við sig ræðumenn sem víðast að úr þjóðfélaginu og hvatt félagssamtök til að standa saman og mæta á fundina. 6.11.2008 21:32 Talandi dæmi um misheppnaða lýtaaðgerð Bandaríska leikkonan Lisa Rinna, 45 ára, sem þekkt er fyrir að leika í sápuóperum í gegnum tíðina, hefur viðurkennt að hún hefur látið stækka á sér varirnar. 6.11.2008 16:33 Ég átti hvorki að sjást né heyrast með Tom, segir Nicole Leikkonan Nicole Kidman ræðir opinskátt um samband hennar og fyrrverandi eiginmanns hennar leikarans Tom Cruise í nýjasta hefti Glamour tímaritsins. Nicole segist hafa lifað í skugga eiginmanns síns fyrrverandi því hennar starf var að líta vel út en hvorki sjást né heyrast. 6.11.2008 16:13 Býður Soda Stream, krónur og innrömmuð hlutabréf fyrir niðurfellingu skulda „Það er einhver áhugi, en það hefur enginn boðist til að gera þetta fyrir mig ennþá," segir Ásta Jónasdóttir, húsmóðir. Hún setti svohljóðandi smáuglýsingu í Fréttablaðið í dag: 6.11.2008 14:43 Ekki stórir peningar í þessu, segir Sigurjón Kjartansson Norka ríkissjónvarpið NRK hefur fest kaup á sjónvarpsþáttaröðinni Pressan eftir Óskar Jónasson og Sigurjón Kjartansson sem sýnd var á Stöð 2 við gífurlegar vinsældir snemma á þessu ári. 6.11.2008 12:07 Avril haugadrukkin og fölsk á sviði - myndband Kanadíska söngkonan Avril Lavigne, 21 árs, tók lagið með meðlimum í hljómsveitinni Metal Skool show, sem er bandarískt rokkband sem eru vinsælir fyrir að flytja þekkta rokkslagara. Það sem vekur athygli er að Avril er drukkin þegar hún stígur á svið með rokkurunum. 6.11.2008 11:23 Kærastan fékk nóg af Marilyn Manson Leikkonan Evan Rachel Wood, 21 árs, er hætt með söngvaranum Marilyn Manson, 39 ára. Hún hætti með söngvaranum eftir að hann rak atvinnulausan bróður hennar á dyr af heimili þeirra sem er í hennar eigu. 6.11.2008 10:59 Sjá næstu 50 fréttir
Vantar styrki fyrir tónleikunum í Höllinni Reykjavíkurborg hefur ákveðið að styrkja ekki fyrirhugaða tónleika í Laugardalshöll á Laugardaginn kemur. Lára Ómarsdóttir, einn af aðstandendum tónleikanna, sem eru undir yfirskriftinni „áfram með lífið“ og er ætlað að þjappa þjóðinni saman á erfiðum tímum, segist vonsvikin með ákvörðun borgarinnar. Óskar Bergsson, formaður Borgarráðs, bendir á að leiga vegna hallarinnar hafi verið felld niður og að tónleikahaldarar hljóti að geta leitað á önnur mið með frekari styrki. 13.11.2008 11:23
Með tuttugu töskur í helgarferð Margir komast af með handfarangur þegar farið er í helgarferðir. Ekki Mariah Carey. Söngdívan og eiginmaður hennar, Nick Cannon, flugu til London á dögunum til að dæma í bresku útgáfu The X Factor. Ferðin stóð í þrjá daga, hafði parið með sér ríflega tuttugu töskur af fötum. 13.11.2008 11:11
Eiginkona stjörnukokks nagar hitapoka Jools, eiginkona stjörnukokksins Jamie Oliver, gengur með þriðja barn þeirra hjóna. Matarvenjur hennar ku vera með óvenjulegra móti á meðgöngunni. 13.11.2008 10:43
Lindsay og Samantha trúlofa sig Lesbíuparið Lindsay Lohan og Samantha Ronson ætla að trúlofa sig í París í vikunni. Parið hefur dvalið í London undanfarna daga í vinnuferð, en heldur á morgun með einkaþotu til Parísar. Fjölmiðlar vestanhafs hafa það eftir vini parsins að þær hafi eytt mörgum vikum í að ræða hringa, og ætli að láta smíða þá fyrir sig hjá færustu gullsmiðum í borginni. 13.11.2008 10:15
Trommari Hendrix allur Mitch Mitchell, sem þekktur er fyrir trommuleik sinn í hljómsveit Jimi Hendrix, er látinn. Mitchell var 62 ára að aldri þegar hann hvarf yfir móðuna og gerðist það á hótelherbergi í Portland í Oregon-ríki í gær. 13.11.2008 07:25
Myndi aldrei selja brúðkaupsmyndirnar Söngkonan Beyonce segist aldrei hafa hugleitt að selja glanstímaritum myndir úr brúðkaupi sínu og rapparans Jay-Z. Hún viðurkenndi þó í fjölmiðlum á dögunum að henni hefði brugðið við fjárhæðirnar sem þeim voru boðnar fyrir brúðkaupsmyndirnar. 12.11.2008 17:19
Fannst látin hjá heimili Paulu Abdul Kona fannst látin fyrir utan heimili Idol-dómarans Paulu Abdul í gær. Talið er að konan hafi verið eltihrellir, en lögregla hafði mörgum sinnum þurft að hafa afskipti af konunni fyrir utan heimili Abdul. 12.11.2008 16:06
Árlegir styrktartónleikar fyrir BUGL Lionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrir tónleikum til styrktar BUGL, barna og unglingageðdeild Landspítalans, í Grafarvogskirkju á morgun, 13.nóvember. Fjöldi listamanna gefur vinnu sína á tónleikunum en þeir eru árlegur viðburður og frá árinu 2003 hafa átta milljónir króna safnast með þessum hætti. 12.11.2008 14:34
Sundmaður vann ljósmyndakeppni Ólympíufarnarnir íslensku gerðu ýmislegt fleira en að hoppa, hlaupa og skjóta bolta á meðan á dvöl þeirra í Peking stóð í sumar. Eins og aðrir ferðamenn festu þeir upplifun sína af leikunum, borginni og fólkinu þar á filmu. 12.11.2008 14:30
Craig er enginn Bond Daniel Craig vantar greinilega ýmislegt upp á að ná sömu hæðum og James Bond í séntilmennsku. Leikarinn bar risavaxna regnhlíf í göngutúr með elskunni sinni, Satsuki Mitchell. Þrátt fyrir að vera klæddur bæði síðum frakka og hatti skýldi Craig einungis sjálfum sér með regnhlífinni. Kærastan sem gekk við hlið hans mátti hinsvegar takast á við rigninguna ein. 12.11.2008 13:35
Madonna vill verða leikstjóri Poppdrottningin Madonna ætlar í samkeppni við eiginmanninn fyrrverandi, Guy Ritchie, og reyna fyrir sér sem kvikmyndaleikstjóri. Þetta segir Christopher Ciccone bróðir hennar í heimildamynd sem sýnd verður í Bretlandi í kvöld. 12.11.2008 13:05
Jennifer tjáir sig um skilnaðinn við Brad Eftir áralanga þögn um skilnað sinn við Brad Pitt hefur Jennifer Aniston nú loks tjáð sig. Í desemberhefti Vogue segist hún ósátt við að Angelina Jolie hafi talað um fyrstu daga sambands síns við Pitt í fjölmiðlum. En Brad og Aniston voru einmitt gift þegar hann byrjaði með Angelinu sem þá lék á móti honum í kvikmyndinni Mr. and Mrs Smith. 12.11.2008 11:44
Stjörnum prýddir styrktartónleikar í Háskólabíói í kvöld Tónleikar til styrktar nýs sjóðs sem ætlað er að styðja þá sem átt hafa vð langvarandi sálræn og geðræn vandamál að stríða verða haldnir í Háskólabíói í kvöld. 12.11.2008 11:27
Roger Moore telur nýju myndina ofbeldisfulla Gamla James Bond-brýnið Roger Moore telur nýjustu Bond myndina, Quantum of Solace, vera allt of ofbeldisfulla. 12.11.2008 07:20
Ewing fjölskyldan hélt endurfundi á Southfork Ewing fjölskyldan mætti aftur á Southfork búgarðinn á dögunum til að fagna þrjátíu ára afmæli Dallas þáttanna sem sýndir voru á árunum 1978 til 1991. 11.11.2008 20:08
Jóakim og María eiga von á barni Jóakim Danaprins og María prinsessa eiga von á sínu fyrsta barni. Í tilkynningu segir að María sé sett í byrjun maí, tæpu ári eftir að þau Jóakim og María gengu í það heilaga. 11.11.2008 15:50
Hjördís nýr ritstjóri Nýs lífs Hjördís Rut Sigurjónsdóttir, fyrrverandi fréttamaður á Fréttablaðinu, Stöð 2, DV og Mannlífi, hefur verið ráðin ritstjóri Nýs lífs. Hún verður annar ef tveimur ritstjórum Nýs lífs ásamt Ingibjörgu Dögg Kjartansdóttur þar til Ingibjörg fer í fæðingarorlof. 11.11.2008 14:43
Lára Ómarsdóttir til liðs við Bubba Morthens Fremstu popparar landsins voru mættir til að kynna tónleika sem eru liður í allsherjar gleðidegi ætlaðan til að leiða huga almennings frá ömurlegri stöðu efnahagsmála. Lára Ómarsdóttir skipuleggur kynningarmál. 11.11.2008 06:00
Þúsundir skora á Þorgerði „Þetta er frábært. Ótrúlegur fjöldi. Undirskriftasöfnunin fór af stað fyrir rétt rúmri viku,“ segir Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Skjás eins. 11.11.2008 06:00
Ásdís og Kolfinna hættar saman „Jú, þetta er rétt. Alveg ótrúlega sorglegt að mínu mati,“ segir Ásdís Olsen en sjónvarpsþættinum Mér finnst hefur verið hætt á ÍNN-sjónvarpsstöðinni í núverandi mynd. 11.11.2008 06:00
Sarah Palin tók til í fataskápnum um helgina Sarah Palin, ríkisstjóri í Alaska og fyrrum varaforsetaefni repúblikana, varði hluta helgarinnar við að gramsa í fataskápnum hjá sér. Tilgangurinn var að finna út úr því hvaða föt væru í eigu Repúblikanaflokksins. Palin var gagnrýnd harðlega fyrir að eyða 150 þúsund bandaríkjadollurum í föt. 10.11.2008 22:40
Southfork búgarður úr Dallas skoðaður - myndband 30 ár eru síðan sápuóperan Dallas sem fjallaði um Ewing-fjölskylduna hóf göngu sína. Af því tilefni heimsótti fréttamaður BBC Southfork búgarðinn í Dallas í Texas og fræðir áhorfendur hvað fer fram þar í dag. 10.11.2008 13:25
Ósáttur við ummæli Andra Snæs um fall Verzló Hafsteinn Gunnar Hauksson, formaður Nemendafélags Verzló, er ósáttur við ummæli Andra Snæs Magnasonar rithöfundar um að núverandi efnahagsþrengingar feli í sér fall Verzló. 10.11.2008 12:58
Sienna Miller á lausu - myndir „Ég er á lausu í augnablikinu og er ferlega ánægð með það," segir Sienna sem hefur þurft að þola neikvæða fjölmiðlaumfjöllun í heimalandi sínu undanfarna mánuði um samband hennar og gifta leikarans Balthazar Getty. 10.11.2008 11:25
Miriam Makeba látin Suðurafríska söngkonan Miriam Makeba sem heilllaði Íslendinga með sögn sínum á tónleikum Listahátíðar hér á landi árið 2006 lést á Ítalíu í gærkvöldi, 76 ára að aldri. 10.11.2008 08:34
Norðmenn vilja íslendinga í bókhaldið Í atvinnuhluta Fréttablaðsins í dag má sjá litla sæta auglýsingu á norsku. Þar er fyrirtæki sem heitir Norsk Turboservice að auglýsa eftir fólki í reikningshald, bókhald, sölumennsku og fleira. 9.11.2008 15:09
Krúttkynslóðin lifir en Groupkynslóðin féll Rithöfundurinn Andri Snær Magnason var gestur í Silfri Egils á Rúv í dag. Þar sagði hann m.a að krúttkynslóðin hefði ekki fallið þar sem hún hefði ekki tekið lánin heldur notað og nýtt gamla hluti. Hann sagði hinsvegar að Groupkynslóðin hefði beðið skipbrot og að á næstu dögum og vikum þyrfu nokkrir að segja af sér, biðjast afsökunar og sýna auðmýkt. Eftir það væri hægt að byrja að byggja upp. 9.11.2008 13:35
Flemming Geir kastaði eggjum í Alþingishúsið Það vakti athygli viðstaddra á Austurvelli í dag þegar hópur unglinga hóf að kasta eggjum í Alþingishúsið. Einn þeirra var Arnar Freyr Karlsson sem er betur þekktur sem Flemming Geir í gamanþáttaröðinni Dagvaktinni. 8.11.2008 19:04
Páll Óskar selur diskasafnið á kreppuverði Á meðan hinir fullorðnu grýttu eggjum í alþingishúsið skapaðist örtröð inni á NASA þar sem börn hópuðust í kringum poppstjörnuna og hagsýnismanninn Pál Óskar Hjálmtýsson til að fá hjá honum áritun á Silfursafnið hans nýútkomna. 8.11.2008 18:30
Allir á skíðum í skagafirði Það er heldur betur mikil gleði í Skagafirðinum þessa dagana enda hefur fólk getað farið á skíði á skíðasvæðinu í Tindastóli undanfarna daga. Viggó Jónsson umsjónarmaður svæðisins segist hafa opnað hjá sér þann 31.október og er búið að vera ágætt að gera síðan þá. Opið er á skíðasvæðinu til klukkan 17:00 í dag og er fínasta færi. Þriggja gráðu hiti, nægur snjór, logn og alskýjað. 8.11.2008 09:46
Eitt tonn af hljóðbúnaði fyrir ABBA sýninguna Um eitt tonn af hljóðbúnaði verður notað á sýningunni The music of ABBA með sænsku hljómsveitinni Arrival í íþróttahúsinu við Hlíðarenda á morgun. Þá verða sett upp sérstök hreyfiljós við sviðið. 7.11.2008 21:21
Christina Aguilera í latexgalla - myndband Söngkonan Christina Aguilera, 27 ára, bregður sér í hlutverk ofurhetju sem er stödd í miðri teikinmyndasögu klædd í þröngan latexgalla í nýju tónlistarmyndbandi við lagið Kepps gettin´better. 7.11.2008 15:22
Söngkona flýr fárveik af sviði - myndband Söngkonan Rihanna flýði af sviði í miðju lagi sem ber heitið Umbrella á tónleikum sem hún hélt í Sydney í Ástralíu fyrr í dag. Eins og sést á myndbandinu heldur Rihanna, 20 ára, um magann þegar hún gerir tilraun til að syngja ásamt kærastanum, söngvaranum Chris Brown, lokalagið á tónleikunum. 7.11.2008 14:49
Bankamenn og grínarar Fjölmiðlar leika sér gjarnan að því að finna þekktum Íslendingum þekkta tvífara í útlöndum. Flestir Íslendingar kannast sjálfsagt við Íslendingana tvo sem eru tvífarar dagsins á meðfylgjandi mynd. Og flestir Íslendingar kannast sjálfsagt líka við útlendingana tvo sem þeim svipar til. Heiðursmenn sem gaman er að líkjast. 7.11.2008 13:51
Setja viðskiptabann á Breta Verslunin Parket og gólf hefur fyrir sitt leiti sett viðskiptabann á Bretland. Í glugga verslunarinnar hefur undanfarið mátt sjá stóra rauða borða með áletruninni „VIÐ SELJUM ENGAR BRESKAR VÖRUR". 7.11.2008 13:29
Madonna og Britney sameinaðar - myndband Á tónleikum Madonnu, sem bera yfirskriftina Sticky & Sweet, skemmtu Britney Spears og Justin Timberlake. Fyrrverandi kærustuparið söng við hlið Madonnu og eins og myndirnar sýna skemmtu þau sér vel við flutninginn. 7.11.2008 12:59
Björn Bjarnason mælir með Bond í kreppunni Björn Bjarnason dómsmálaráðherra mælir með nýju Bond-myndinni sem ágætu mótvægi við kreppuástandið. Þetta kemur fram í daglegu bloggi ráðherrans. 7.11.2008 08:59
Segir breska stjórnmálamenn litlausa við hlið Obama Leikarinn Daniel Radcliffe segir breska stjórnmálamenn ekki standast Barack Obama snúning þegar kemur að því að veita almenningi innblástur. 7.11.2008 08:20
Útifundur á Austurvelli Frá 11. október hefur hópur fólks staðið fyrir mótmælafundum á Austurvelli vegna ástandsins sem skapast hefur í þjóðfélaginu undir yfirskriftinni "Breiðfylking gegn ástandinu". Hópurinn, sem hefur það markmið að sameina þjóðina og stappa stáli í fólk, hefur fengið til liðs við sig ræðumenn sem víðast að úr þjóðfélaginu og hvatt félagssamtök til að standa saman og mæta á fundina. 6.11.2008 21:32
Talandi dæmi um misheppnaða lýtaaðgerð Bandaríska leikkonan Lisa Rinna, 45 ára, sem þekkt er fyrir að leika í sápuóperum í gegnum tíðina, hefur viðurkennt að hún hefur látið stækka á sér varirnar. 6.11.2008 16:33
Ég átti hvorki að sjást né heyrast með Tom, segir Nicole Leikkonan Nicole Kidman ræðir opinskátt um samband hennar og fyrrverandi eiginmanns hennar leikarans Tom Cruise í nýjasta hefti Glamour tímaritsins. Nicole segist hafa lifað í skugga eiginmanns síns fyrrverandi því hennar starf var að líta vel út en hvorki sjást né heyrast. 6.11.2008 16:13
Býður Soda Stream, krónur og innrömmuð hlutabréf fyrir niðurfellingu skulda „Það er einhver áhugi, en það hefur enginn boðist til að gera þetta fyrir mig ennþá," segir Ásta Jónasdóttir, húsmóðir. Hún setti svohljóðandi smáuglýsingu í Fréttablaðið í dag: 6.11.2008 14:43
Ekki stórir peningar í þessu, segir Sigurjón Kjartansson Norka ríkissjónvarpið NRK hefur fest kaup á sjónvarpsþáttaröðinni Pressan eftir Óskar Jónasson og Sigurjón Kjartansson sem sýnd var á Stöð 2 við gífurlegar vinsældir snemma á þessu ári. 6.11.2008 12:07
Avril haugadrukkin og fölsk á sviði - myndband Kanadíska söngkonan Avril Lavigne, 21 árs, tók lagið með meðlimum í hljómsveitinni Metal Skool show, sem er bandarískt rokkband sem eru vinsælir fyrir að flytja þekkta rokkslagara. Það sem vekur athygli er að Avril er drukkin þegar hún stígur á svið með rokkurunum. 6.11.2008 11:23
Kærastan fékk nóg af Marilyn Manson Leikkonan Evan Rachel Wood, 21 árs, er hætt með söngvaranum Marilyn Manson, 39 ára. Hún hætti með söngvaranum eftir að hann rak atvinnulausan bróður hennar á dyr af heimili þeirra sem er í hennar eigu. 6.11.2008 10:59