Fleiri fréttir

Mánudagsstreymið: Geimdvergar, skóflur og skotbardagar

Strákarnir í GameTíví ætla að taka honum stóra sínum í kvöld og spila geimdvergaleikinn Deep Rock Galactic. Þar þurfa þeir að hjálpast að við að safna auðlindum í umfangsmiklum hellum og skjóta heilu hjörðirnar af óvinveittum geimverum.

Lisa Snowdon fagnar hálfri öld á Íslandi

Lisa Snowdon er nýjasti Íslandsvinurinn og er um þessar mundir að fagna fimmtíu ára afmælinu sínu hér á landi ásamt unnusta sínum George Smart. Parið hafði það huggulegt í Sky Lagoon og var hún dugleg að sýna frá afmælisferðinni á samfélagsmiðli sínum.

We Don't Talk About Bruno vinsælasta lag Disney í 26 ár

Bíómyndin Encanto frá Disney hefur farið sigurför um heiminn síðustu mánuði og hefur lagið We Don´t Talk About Bruno nú slegið met ísdrottningarinnar Elsu við á bandaríska topplistanum Billboard Hot 100.

Afþreying í einangrun

Nú eru mörg þúsund manns í einangrun eða sóttkví og margir bætast í hópinn á degi hverjum. Í þeirri stöðu er fátt hægt að gera til að stytta sér stundir. Við hjá Stöð 2+ tókum því saman nokkrar þáttaraðir sem hafa verið vinsælar og eru tilvaldar til að háma í sig í þessu ástandi.

Lára Clausen hefur fundið ástina

Lára Clausen hefur fundið ástina sem hún kynnti til leiks á samfélagsmiðlum sínum á sjálfan bóndadaginn. Kærastinn heitir Benedikt Hlöðversson og eru þau skráð í samband á Facebook.

Grafin og geymd í bakgarði Eiríks Haukssonar

GasMask Man er eitt af dulnefnum fjöllistamannsins Bjarna Gauts sem hefur látið að sér kveða á ýmsum sviðum svo sem í uppistandi, skransölu, gjörningum, glæfraskap, áhættuleik og kvikmyndagerð svo lítið eitt sé nefnt… en við erum ekki hér til að tala um það. 

Vinningshafi bóndadagsleiks: Hélt að væri verið að rugla í mér

„Þetta kom mér alveg á óvart. Fékk símtal um að ég þyrfti að sækja vinning sem ég hefði unnið í bóndadagsleik Vísis. Ég vissi ekki neitt og hélt jafnvel í augnablik að það væri verið að rugla eitthvað í mér,“ segir Jón Skjöldur Níelsson vinningshafi bóndadagsleiks Vísis en eiginkona hans Guðrún Thostensen skráði hann án þess að hann hefði hugmynd um það.

Skírð í höfuðið á flug­vél

Hún hefur slegið í gegn í Svörtu söndum en er svo sannarlega ekki sama týpan og hún leikur. Nei, þessi Icelandair flugfreyja, leikkona, hundakona, handritahöfundur og fagurkeri er lífsglaðari og skemmtilegri en flestir.

Hreyfum okkur saman: Styrktaræfingar með teygju

Í fimmta þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu með teygju. Það er þó auðvitað líka hægt að gera æfinguna án teygjunnar ef þú átt ekki slíka á heimilinu.

Hönnuðurinn Thierry Mu­gler er látinn

Franski hátískuhönnuðurinn Thierry Mugler er látinn, 73 ára að aldri. Umboðsmaður Mugler segir hann hafa látist í gær af náttúrulegum orsökum.

Verbúðin er því sem næst heilagur sannleikur

Eins og þjóðin komst að í gærkvöldi sprakk allt í loft upp í Verbúðinni. Handalögmál milli tveggja aðalpersóna í þætti sjálfs Hemma Gunn – hið persónulega drama þáttanna er að nálgast hápunkt sinn í 5. þætti af átta. Eins og vera ber ef horft er til byggingar í leikverkum Grikkjanna; ris, hvörf og kennsl – Kaþarsis.

Sandkassinn: Berjast fyrir lífinu í Raft

Strákarnir í Sandkassanum munu þurfa að berjast fyrir lífum þeirra í streymi kvöldsins. Þá ætla þeir að spila leikinn Raft, sem gengur út að byggja upp fleka og lifa af út á ballarhafi.

Eiga fimm hundruð metra eftir á toppinn

Þeir Arnar Hauksson og Sebastian Garcia eru nú nærri því að ná á topp Aconcague, hæsta fjalls Ameríku. Myndlistarmaðurinn Tolli ætlaði á topp fjallsins en hætt við í gær. Þeir Arnar og Sebastian áttu einungis fimm hundruð metra eftir á toppinn í morgun.

Skráði sig í leik­listar­nám eftir að hafa reynt við suður-kóreska Idolið

Leikkonan Aldís Amah Hamilton sem slegið hefur í gegn í þáttunum Svörtu söndum á Stöð 2, segir það ekki endilega hafa legið beinast við að hún færi í leiklist. Hún komst til að mynda aldrei inn í nemendasýningu Verzlunarskólans. Eftir að dómari í suður-kóreska Idolinu sagði henni að hún væri með leikhúslega rödd ákvað hún þó að skrá sig í prufur fyrir leiklistarnám við Listaháskólann.

Aníta Briem stígur sín fyrstu skref sem hand­rits­höfundur

Aníta Briem, sem hingað til hefur verið þekkt fyrir leik sinn, hefur lokið skrifum á sjónvarpsþáttaröðinni Svo lengi við lifum. Þáttaröðin er framleidd af Glassriver í samstarfi við Stöð 2. Hún segir þáttaröðina vera óð sinn til ástarinnar.

Sonur Reginu King svipti sig lífi

Ian Alexander Jr. sonur Óskarsverðlaunahafans Reginu King svipti sig nýverið lífi. Hann átti 26 ára afmæli á miðvikudaginn og var hann einkabarn King sem hún átti með fyrrverandi eiginmanni sínum.

Soffía Björg sendir frá sér Last Ride

Tónlistarkonan Soffía Björg var að senda frá sér lagið Last Ride sem er tekið af plötunni The Company You Keep sem kom út í október síðastliðinn.  

Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilis­­leit hjá Katt­holti

Mikill kattaskortur virðist vera hér á landi og stefnir ekki í að það muni draga úr eftirspurninni á næstunni. Dæmi eru um að venjulegir kettlingar seljist fyrir tugi þúsunda og er jafnvel mikil eftirspurn eftir eldri köttum. Aðeins einn köttur er nú í heimilisleit hjá Kattholti.

Ferðalöngum létt þegar fregn af áfengisleysi reyndist röng

Forseti Íslands var með í för þegar hópur Íslendinga tók leiguflug til Búdapest til þess að hvetja strákana okkar áfram gegn heimsmeisturum Dana á EM í handbolta. Óhætt er að fullyrða að stemningin hafi verið gríðarleg allt frá því að komið var inn í flugstöð Leifs Eiríkssonar. Fullyrðing eins ferðalangs um að um áfengislaust flug væri að ræða féll hins vegar í grýttan jarðveg. Þá vakti kátínu blaðamanns þegar sjálfur forsetinn var spurður hvort hann væri Íslendingur.

Óli Stef kom íslenskri ­stelpu á Mallorca til bjargar

Ólafur Stefánsson, fjórfaldur íþróttamaður ársins og handboltakempa, kom ókunnugri íslenskri menntaskólastelpu til aðstoðar á Mallorca sumarið 2002. Talið var að stelpunni hefði verið byrlað ólyfjan í útskriftarferð.

Nýr blandari frá KitchenAid

KitchenAid þarf vart að kynna fyrir landanum en hrærivélarnar þeirra hafa um áraraðir prýtt eldhús landsins. Nýlega kynnti KitchenAid nýjasta blandarann úr sinni smiðju, K150 blandarann sem býður upp á sömu frábæru KitchenAid gæðin á enn betra verði.

Sjá næstu 50 fréttir