Fleiri fréttir

Kim Kardashian og Kanye West sögð leggja drög að skilnaði
Skilnaður Kim Kardashian og Kanye West er yfirvofandi, ef marka má slúðurmiðla vestanhafs. „Hún er hætt,“ hefur Page Six eftir heimildarmanni en TMZ segir parið enn í hjónabandsráðgjöf.

Uppáhalds íslensku ástarlögin: „Góð leið til að tryggja sér stelpu, ævilangt“
„Tónlist og taktur finna sér leið í leynda staði sálarinnar,“ sagði heimspekingurinn Plato. Ástarlög eiga sér oft á tíðum stóra sögu í lífi fólks og hafa mikil áhrif á okkur. Réttu lögin snerta á djúpum tilfinningum og geta kallað fram sterkar minningar.

Hjálmar Örn: „Ást er aukavinna, en þú getur fengið vel útborgað“
Skemmtikrafturinn og gleðigjafinn Hjálmar Örn Jóhannsson er flestum kunnugur og hefur hann meðal annars slegið í gegn sem Hvítvínskonan. Hann segir nýja árið leggjast virkilega vel í sig og er spenntur fyrir nýjum ævintýrum.

Elísabet Ormslev og Sindri nýtt par
„Það verður að segjast að það er extra skemmtilegt að fara inn í 2021 með þessum. Gleðilegt nýtt ár elsku vinir og takk fyrir það liðna,“ skrifar söngkonan Elísabet Ormslev í færslu á Facebook.

Tanya Roberts látin
Bandaríska leikkonan og fyrirsætan Tanya Roberts er látin, 65 ára að aldri. Frá þessu greinir TMZ í dag. Þetta er í annað sinn sem tilkynnt er um andlát Roberts á tveimur dögum en fyrri tilkynningin reyndist á misskilningi byggð.

Ingó samdi og flutti lag í beinni útsendingu
Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, átti lag ársins 2020 á FM957 en hann gaf út lagið Í kvöld er gigg á síðasta ári.

Fyrsta stiklan úr Coming 2 America
Kvikmyndin Coming 2 America kemur út á Amazon Prime 5. mars en um að ræða framhaldsmynd frá árinu 1988 þegar Coming To America var frumsýnd.

Mest seldu bækur ársins 2020: Nýr bóksölukóngur krýndur
Snertingin hans Ólafs Jóhanns Ólafssonar endaði sem mest selda bók ársins samkvæmt Bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda.

Magnus Carlsen leggur dóm á The Queen's Gambit
„Ég myndi gefa þessu fimm stjörnur af sex mögulegum,“ segir Magnus og heldur áfram.

Vildi óska að hún hefði ekki skrifað Brokeback Mountain
Rithöfundurinn Annie Proulx segist stundum sjá eftir því að hafa skrifað Brokeback Mountain, harmþrungna ástarsögu Jack og Ennis, sem voru leiknir af Jake Gyllenhaal og Heath Ledger í samnefndri kvikmynd.

Segir nýja Eurovision-lagið rökrétt framhald af Think About Things
Daði Freyr var að senda frá sér lagið Feel the Love og myndband ásamt tónlistarkonunni Ásdísi Maríu Viðarsdóttur. Þetta er fyrsta lagið sem Daði gefur út þar sem hann var ekki með í ferlinu frá byrjun. Albumm heyrði í Daða þar sem hann var í sveitinni hjá foreldrum sínum að jólast ásamt því að undirbúa útgáfu á framlagi Íslands til Eurovision 2021.

Dóra Björt fann ástina í örmum Sævars
„Hvernig er eiginlega hægt að lýsa ári eins og 2020? Allt gerðist einhvern veginn. Árið tók og tók en gaf það ekki líka?

„Þá verður maður ósjálfrátt eyjarskeggi með öllu sem því tilheyrir“
„Orðið Aloha er mjög fallegt og merkir að ná að skilja sjálfan sig og verða besta útgáfan af sjálfum sér. Leyfa blóminu að vaxa eins mikið og það vill og vökva það. Búandi á Íslandi þá verður maður ósjálfrátt eyjarskeggi með öllu sem því tilheyrir og út af því hef ég líklega alltaf haft sterka tengingu til Hawaii. Þarf að fara þangað við tækifæri,“ segir tónlistarmaðurinn Pétur Óskar Sigurðsson.

„Ég veit ekki ennþá hvernig ég komst í gegnum þetta“
Eygló Guðmundsdóttir eignaðist þrjú börn á innan við fimm árum á meðan hún var í námi. Yngsta barnið, Benjamín, greindist nokkurra vikna gamall með krabbamein og lést aðeins 12 ára að aldri.

Hrædd við dónalega atriðið og vildi klippa það úr Skaupinu
Áramótaskaupið árið 2020 var ólíkt árinu sjálfu af því leytinu til að flestir virðast hafa haft gaman af því.

Lykillinn að því að lifa lífinu eftir eigin höfði
Bók vikunnar á Vísi er Lífsbiblían eftir Öldu Karen Hjaltalín og Silju Björk Björnsdóttur. Bókin kemur í verslanir í dag.

„Hef oft velt því fyrir mér hvort ég eigi að tala um þetta“
Stjörnuleikstjórinn Baldvin Z hefur vakið mikla athygli fyrir störf sín í kvikmyndabransanum síðustu ár og leikstýrt kvikmyndum á borð við Óróa, Vonarstræti, Lof mér að falla og fleiri myndir sem eru orðnar íslensk klassík nú þegar og þar að auki hefur hann dýft tánum í fleira, stuttmyndagerð, sjónvarpsþætti og heimildamyndagerð.

Harry Styles og Olivia Wilde rugla saman reytum
Tónlistarmaðurinn Harry Styles og leikkonan Olivia Wilde eru sögð nýjasta parið í Hollywood en þau mættu saman í brúðkaup um helgina þar sem þau sáust haldast í hendur.

Daði Freyr óskar eftir hjálp við gerð nýja Eurovision-lagsins
Daði Freyr Pétursson, tónlistarmaður og meðlimur í hljómsveitinni Gagnamagninu, hefur óskað eftir aðstoð almennings við gerð lagsins sem verður framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, á þessu ári.

Birta lista yfir tuttugu vinsælustu íslensku lög ársins
Bylgjan gaf á dögununum út árslisti Bylgjunnar 2020 yfir tuttugu vinsælustu íslensku lög ársins.

Linda Pé byrjar með nýtt hlaðvarp þar sem hún fer í gegnum lykilatriðin til að léttast
Lífið með Lindu Pé er nýtt hlaðvarp með fegurðardrottningunni.

Daði Freyr byrjar árið á því að gefa út hressandi lag og myndband
Daði Freyr byrjar nýja árið með stæl og gefur út lagið Feel The Love ásamt listamanninum ÁSDÍS.

Íslenskar kvikmyndir sem beðið er eftir
Á hverju ári koma út nokkrar íslenskar kvikmyndir og árið 2021 verður stórt í íslenskum kvikmyndaiðnaði.

Aðeins meira „bling“ nauðsynlegt í Kryddsíldina þetta árið
Glimmer og glys setti svip á Kryddsíldina á Stöð 2 á gamlársdag en blómaskreytingarnar voru í þaulvönum höndum blómaskreyta Garðheima.

Stjörnulífið: Árið 2020 sprengt upp
Íslendingar biðu eflaust spenntir eftir nýju ár sem gekk í garð á miðnætti á gamlárskvöld. Fyrsta stjörnulíf ársins litast eðlilega af því kvöld og virtust margir fegnir að árið 2020 væri liðið og nýtt ár tæki við.

Þrettán milljarða króna villa Pierce Brosnan
Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur heldur betur komið sér vel fyrir í villu sinni í Malibu í Kaliforníu ásamt eiginkonu sinni Keely Shaye Smith.

Sunnudagur einhleypra: „Þetta er kvöldið sem þú vilt vera inni á stefnumótaforritum“
Nýtt ár - nýr kafli og ný ástarævintýri? Fyrsti sunnudagur hvers árs er kallaður sunnudagur einhleypra eða Singles Sunday. Það er dagurinn þar sem flestir skrá sig inn á stefnumóta-forrit ár hvert.

Vélmennakvartett sýnir ótrúlega takta á dansgólfinu
Tæknifyrirtækið Boston Dynamics, sem er í eigu Alphabet, móðurfélags Google, birti myndband á dögunum af nokkrum vélmennum úr smiðju fyrirtækisins þar sem þau stíga léttan dans í takt við lagið „Do you love me?“

Sóttkví varð til þess að Hilmar komst í langþráða magaermisaðgerð: „Greinilega viðkvæmt meðal stráka“
Hilmar Þór Norðfjörð gekkst undir magaermisaðgerð fyrir tveimur og hálfum mánuði. Ákvörðunina tók hann eftir verslunarferð í Epal en það var lán í óláni að pláss losnaði í aðgerðina.

Greta Thunberg átján ára: „Ég er ekki týpan sem held upp á afmælisdaga“
Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er átján ára í dag og hefur því náð þeim aldri til að geta kosið í kosningum í Svíþjóð og keyra bíl. Hún segist þó ekki hafa nein plön um að halda sérstaklega upp á tímamótin.

RAX Augnablik: „Þetta var falleg vinátta manns og hunds“
Ragnar Axelsson smellti mynd af Axel á Gjögri, þar sem hann sat í bátnum sínum og sagði honum sögu. Á steini við hlið hans var hundurinn Týri, en ljósmyndarinn bað ekki um leyfi áður en hann tók þessa einstöku mynd.

Eminem sakar Snoop Dogg um virðingarleysi
Bandaríski rapparinn Eminem hefur nú brugðist við ummælum sem samlandi hans og starfsbróðir, Snoop Dogg, lét falla um hann á síðasta ári. Þá sagði Snoop Dogg að Eminem kæmist í hans huga ekki á lista yfir tíu bestu rappara sögunnar.

Rauðvín og klakar: Nýársþáttur Steinda og félaga
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld. Um er að ræða sérstakan nýársþátt og er gesturinn að þessu sinni söngvarinn Floni.

Fréttakviss ársins 2020: Fylgdist þú með fréttum á árinu?
Hversu vel fylgdist þú með fréttum og líðandi stund á árinu? Taktu þátt í sérstöku árslokafréttakvissi á Vísi.

Birta áður óséðan Matrix-hrekk úr lokaþætti The Office
Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur birt atriði úr lokaþætti bandarísku útgáfu The Office sem ekki hefur verið birt opinberlega áður.

Ásgeir og Helga trúlofuðu sig við Dynjanda
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Helga Viðarsdóttir viðskiptafræðingur trúlofuðu sig í dag. Frá þessu greina þau í uppfærslum á Facebook.

Magnað drónamyndband af flugeldadýrðinni við Hallgrímskirkju
Duglega var skotið upp af flugeldum á höfuðborgarsvæðinu í tilefni áramóta í gærkvöldi. Skotgleðin við Hallgrímskirkju á Skólavörðuholti náði hámarki í kringum miðnætti en Egill Aðalsteinsson tökumaður fréttastofu náði mögnuðum drónamyndum af flugeldadýrðinni í gær. Myndband Egils má sjá hér fyrir neðan.

Fór hundrað ferðir á Esjuna árið 2020: „Þetta er auðvitað galið“
Björn Kristján Arnarson, viðskiptafræðingur og fjallgöngumaður, gekk hundrað sinnum upp á Esjuna á liðnu ári. Björn segir að hann hafi sett sér það áramótaheit á síðasta ári að ganga fjörutíu og fimm sinnum upp á fjallið fyrir 45 ára afmælisdaginn sinn í sumar en svo hafi markmiðið undið upp á sig.

Geiturnar gæða sér á gömlum jólatrjám
Geitur á bæ einum í Missouri í Bandaríkjunum hafa síðustu daga notið góðs af jólahaldinu. Bændurnir auglýstu á Facebook eftir því að fólk í nágrenninu myndi koma með gömul jólatré á bæinn.

„Það er í svona þáttum sem stjörnurnar verða til“
Í kvöld er áramótagigg á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20:20 þar sem hinn eini sanni Ingó Veðurguð býður til sín einvala liði tónlistarfólks í sannkallaða áramótatónlistarveislu.

Kári varð „svolítið feiminn“ þegar hann sá sig í Skaupinu
„Pálmi er vinur minn og mér þykir alltaf vænt um að sjá hann. Ég varð svolítið feiminn þegar hann var að herma eftir mér,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar en hann var tekinn fyrir í áramótaskaupinu sem sýnt var í gær á gamlárskvöld venju samkvæmt.

Netverjar kveða upp dóm sinn um Skaupið
Áramótaskaupið, sem er á dagskrá RÚV á hverju gamlárskvöldi, fær iðulega misgóðar viðtökur, enda erfitt að gera öllum til geðs. Netverjar voru líkt og fyrri ár duglegir að segja sína skoðun á því á samfélagsmiðlinum Twitter. Heilt yfir virðist Skaupinu hafa verið vel tekið.

Vinsælustu uppskriftir ársins 2020
Á Vísi birtist fjöldi uppskrifta í hverjum mánuði og hér er samantekt yfir vinsælustu uppskriftirnar á vefnum á árinu sem var að líða. Sumar þeirra eru klassískar uppskriftir sem virka alltaf jafn vel, ár eftir ár og aðrar eru nýjar og spennandi.

„Við förum bara þegar þú kemur næst“
Ragnar Axelsson ljósmyndari hitti fyrst Halldór Agnar Jónasson á sjúkrahúsinu á Akureyri. Halldór, betur þekktur sem Dóri, var þá með Covid-19 og barðist fyrir lífi sínu. Hann sagði við RAX að hann hafði valið að fara ekki í öndunarvél, taldi að hann myndi ekki lifa það af.