Fleiri fréttir Frumflutti nýtt jólalag á bakka Vesturbæjarlaugar Lalli töframaður var með uppákomu á sundlaugarbakka Vesturbæjarlaugar í hádeginu. Í tilefni að opnun lauganna flutti hann fyrir sundlaugargesti lagið Jólasund af nýútkominni jólaplötu sinni, Gleðilega hátíð. Myndband af uppákomunni má finna hér neðar í fréttinni. 10.12.2020 14:56 Stofnuðu fyrirtækið svo þeir gætu boðið kærustunum veglega út að borða „Kormákur & Skjöldur er 25 ára gamalt vörumerki sem að hefur svolítið skemmtilega sögu í raun. Vegna þess að hún var eingöngu stofnuð á milli jóla og nýárs fyrir 25 árum, bara til að búa til pening þannig að Kormákur og Skjöldur gætu farið með kærusturnar veglega út að borða á nýárskvöld, það var nú ekki dýpra en það.“ 10.12.2020 14:00 Rúrik fer með hlutverk í Leynilöggunni: „Sé ekki eftir neinu“ „Ég byrjaði bara á því að taka mér gott frí, njóta lífsins, skoða landið og gera það sem mig langaði til að gera,“ segir Rúrik Gíslason fyrrverandi knattspyrnumaður sem lagði skóna á hilluna á dögunum eftir 17 ára feril sem atvinnumaður. Hann ræddi við þá Heimi Karlsson og Gulla Helga í Bítinu í morgun. 10.12.2020 13:30 Ljótasti páfagaukur landsins og fastur á flugvelli með Sölva Tryggva á aðfangadagskvöld Nú eru aðeins tvær vikur til jóla og komið að sérstökum jólaþætti Einkalífsins. 10.12.2020 12:30 Vörurnar sem seljast vel og illa fyrir heimsfaraldursjólin Dýrar snyrtivörur, ilmvötn og gönguskór seljast sem aldrei fyrr og það er orðinn skortur á púsluspilum í heiminum, samkvæmt kaupmönnum í Kringlunni. 10.12.2020 11:30 Falleg gjafavara fyrir heimilið Fallegar heimilisvörur er tilvalið að gefa um jólin. Vogue fyrir heimilið býður glæsilegt úrval. 10.12.2020 10:22 „Hann er einfaldlega bestur og ég bið ekki um meira“ „Það er ómetanlegt hvað fólk sýnir manni stuðning í því sem maður gerir og ég er mjög þakklát fyrir viðbrögðin sem ég hef fengið,“ segir Sólrún Diego í viðtali við Makamál. 10.12.2020 09:58 Jóhanna Guðrún og Ingó verða eitt þekktasta par sögunnar í Grease Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. 10.12.2020 09:48 Nauta Carpaccio með piparrótarsósu Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran nauta Carpaccio og kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 10.12.2020 08:35 Matthías Tryggvi flytur jólahugvekju Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 10.12.2020 08:01 RIFF bætir upp fyrir fráfall Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Evrópsku kvikmyndaverðlaunin áttu að vera haldin í Hörpu í Reykjavík nú um þessar mundir. Þeim var frestað vegna heimsfaraldursins en verða haldin á Íslandi að tveimur árum liðnum. Í staðinn hefst í dag Vetrarhátíð RIFF, til heiðurs Evrópsku kvikmyndaverðlaununum. 10.12.2020 07:01 Brot úr Netflix uppistandi Ara Eldjárns Uppistandið með Ara Eldjárn Pardon My Icelandic varð aðgengilegt á Netflix í byrjun mánaðarins. 10.12.2020 07:01 Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Kæru jólasveinar. Nú fer alveg að líða að því að þið komið arkandi til byggða í rauðu göllunum með góðlega, kjánalega og óþarflega skítuga skeggið ykkar. Mikið tökum við ykkur fagnandi í ár, maður lifandi. Þetta ár er nefnilega búið að vera svolítið skrítið, svo ekki sé meira sagt. 9.12.2020 21:31 Yara Shahidi svarar 73 spurningum Leikkonan Yara Shahidi tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 9.12.2020 15:31 Þurfti að byrja og hætta oft þar sem hún borgaði plötuna úr eigin vasa Tónlistarkonan Coco Reilly gefur út samnefnda plötu í dag í gegnum sitt eigið útgáfufyrirtæki, Golden Wheel Records. Þetta er hennar fyrsta plata og var hún unnin að hluta hér á Íslandi en hún flutti til landsins í júní á þessu ári til að vinna að kvikmyndatónsmíðum. 9.12.2020 15:02 Starfsfólk OR með nýja útgáfu af Ef ég nenni Starfsfólk Orkuveitu Reykjavíkur tók sig saman og samdi nýja útgáfu af jólalaginu vinsæla Ef ég nenni. 9.12.2020 14:31 „Leið betur þegar ég drakk og notaði áfengi til að deyfa kvíða og vanlíðan“ Söngvarinn Geir Ólafsson hefur í mörg ár barist við mikinn kvíða allt síðan hann var lítið barn. Hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Geir segist hafa fengið sín fyrstu kvíðaköstin án þess að gera sér grein fyrir því hvað væri að hrjá hann. 9.12.2020 13:31 Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 9.12.2020 13:00 Heljarinnar útsending á Stöð 2: „Við tökum honum fagnandi” Eitt það allra fyrsta sem gerist eftir að nýjar sóttvarnarreglur taka gildi nú er að Logi Bergmann Eiðsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir koma sér fyrir á stóra sviði Borgarleikhússins og stýra þaðan jóla-, skemmti-, tónlistar- og viðtalsþættinum Látum jólin ganga, í beinni útsendingu á Stöð 2. 9.12.2020 12:30 Bubbi hefur selt verk fyrir 30 milljónir Óhætt er að segja að sala á textaverkum Bubba Morthens gangi ótrúlega vel. Um er að ræða textaverk af frumtextum Bubba sem seld eru ýmist í lit eða svart-hvítu og í takmörkuðu upplagi. 9.12.2020 11:30 Glænýr bóksölulisti: Stefnir í ein mestu bókajól sögunnar Fyrir viku var Ólafur Jóhann Ólafsson farinn að ógna Arnaldi á toppi listans en Arnaldur hefur rifið upp sokkana því hann eykur forskotið nú. 9.12.2020 11:25 Dökkur bjór mikilvægur í hinni fullkomnu humarsúpu Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 9.12.2020 10:30 Jólaboð Evu: Ristaðar möndlur fyrir hátíðarnar Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 9.12.2020 09:10 Saga Garðars flytur jólalag á panflautu Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 9.12.2020 08:01 Þrjár vinsælustu einkaþoturnar Þeir ríkustu ferðast oft um á einkaþotum sem kostar marga milljarða hver. Sumir fara þá leið að leigja slíkar vélar til að komast á milli staða. 9.12.2020 07:01 Kynlífsklúbbar á Kanarí: „Það er mjög mikið hægt að prakkarast hérna“ „Mér finnst gaman að vera allsber og fer mikið á nektrarstrendurnar hér á Kanarí. Mér líður vel þegar ég er nakinn og það er ákveðið frjálsræði sem fylgir því. Svo snýst þetta líka eitthvað um ákveðna sýniþörf (exhibitionisma), mér finnst líka gaman þegar ég finn að það er verið að horfa á mig. Stór partur af þessu er líklega spennan.“ 8.12.2020 20:02 „Ég var að berjast fyrir því að halda mér á lífi“ Þann 18. janúar síðastliðinn varð mjög harður árekstur á Sandgerðisvegi þegar tveir bílar lentu þar framan á hvor öðrum á miklum hraða. Í öðrum bílnum var próflaus ökumaður undir áhrifum vímuefna en lögreglan var að veita honum eftirför eftir að hann hafi stolið bíl í Hafnarfirði skömmu áður. 8.12.2020 19:38 Créme Brulée að hætti Evu Laufeyjar Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með meðlæti. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 8.12.2020 15:53 Svona fer Tesla að því að framleiða 5000 bíla á viku Eitt allra vinsælasta farartæki heimsins í dag eru bílarnir frá fyrirtækinu Tesla en um er að ræða rafmagnsbíla sem ganga aðeins fyrir rafmagni. 8.12.2020 15:30 Nýtt mix frá Agzilla: „Var lengi í smíðum“ Tónlistarmaðurinn, plötusnúðurinn og lifandi goðsögnin Agnar Agnarsson eða Agzilla eins og flestir þekkja hann sendi á dögunum frá sér glænýtt og brakandi ferskt Dj mix. 8.12.2020 15:00 Of gróft til að sýna í sjónvarpi Egill Ploder er farinn af stað á nýjan leik með þættina Burning Questions og núna í hlaðvarpsformi. 8.12.2020 14:31 Fastur í Tókýó: „Legg mig bara og vakna klukkan þrjú og tek jólin með Íslandi“ Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari er sem stendur staddur í Japan á tónleikaferðalagi og verður hann fastur þar einn yfir jólin. 8.12.2020 13:31 Frasar Jóns sem hafa náð að festa sig í sessi á Íslandi Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. 8.12.2020 12:30 Kósý jólastund til styrktar þeim sem minna mega sín Jólastund Fíladelfíu verðu í beinni útsendingu annað kvöld klukkan 20.30. Jólastundin kemur í stað hinna árlegu Jólatónleika. 8.12.2020 12:16 Una og Sara með magnaðan flutning á einu þekktasta jólalagi allra tíma Þær Una Þorvaldsdóttir og Sara Renee mættu í þáttinn Magasín á FM957 í gær og flutti fallegt jólalag í beinni. 8.12.2020 11:30 Algjör umturnun á lífi Andra á átta árum: „Fannst hún vera fangi út af mér“ Fyrir átta árum hitti Sindri Sindrason Andra Hrafn Agnarsson sem glímdi við ófrjósemi en það hafði gríðarleg áhrif á líðan hans. 8.12.2020 10:31 „Hún er fullorðin en hún er samt barn“ „Systir mín flytur til okkar 2018 og hafði alla tíð búið hjá móður okkar. Mamma er af þeirri kynslóð að hún vildi bara hafa hana hjá sér, vildi ekki að hún færi á sambýli,“ segir Nína Snorradóttir. Eftir að móðir Nínu féll skyndilega frá tók hún þroskaskerta systur sína að sér. 8.12.2020 09:31 Úti er alltaf að snjóa Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 8.12.2020 08:01 Skreytum hús: Meðferðarheimili gert að fallegu hreiðri „Hlaðgerðarkot er elsta nústarfandi meðferðarstofnun landsins,“ segir Helga Lind Pálsdóttir forstöðukona. Í fimmta þætti af hönnunarþáttunum Skreytum hús er kvennaálman á Hlaðgerðarkoti tekin í gegn. Soffía Dögg Garðarsdóttir sá strax að þarna þyrfti að taka mikið til hendinni og vildi hún endilega leggja sitt af mörkum. 8.12.2020 07:00 Hugljúfur flutningur Jóhönnu Guðrúnar á ódauðlegu jólalagi Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona flutti hið klassíska jólalag Have Yourself a Merry Little Christmas ásamt eiginmanni sínum Davíð Sigurgeirssyni í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 7.12.2020 20:25 Aftur í gamla sambandið? Brotin sjálfsmynd eftir skilnað truflar dómgreind Endalok geta verið erfið, missir er yfirleitt alltaf erfiður. Þegar eitthvað endar sem hefur verið stór hluti af lífi okkar þá upplifum við flest þungbærar og flóknar tilfinningar. Tilfinningar okkar eftir sambandsslit eða skilnað eru oft á tíðum þær erfiðustu sem við þurfum að takast á við. 7.12.2020 20:00 Mánudagsstreymið: Litlu jól GameTíví Litlu jól GameTíví verða haldin í mánudagsstreymi kvöldsins, sem hefst klukkan sjö í kvöld. Strákarnir fá þá Flóna og Gunnar Nelson í heimsókn og þar að auki verða pakkar undir trénu. 7.12.2020 18:30 Íslenskur tónlistariðnaður undirbýr sig fyrir ný tækifæri Á miðvikudaginn og fimmtudaginn fara fram fyrirlestrar, umræður og vinnusmiðjur í nafni tónlistarhraðalsins Firestarter. 7.12.2020 17:02 Baggalútur, Bríet og Valdimar gefa út jólalag Baggalútur, Valdimar Guðmundsson og Bríet hafa gefið út jólalag. 7.12.2020 15:30 JóiPé, Muni og Ísidór gefa út Hata mig Vill er listahópur sem samanstendur af þeim JóaPé, Muna og Ísidór. Hata mig er fyrsta lagið sem þeir gefa út, sem er á væntanlegri plötu þeirra, Milljón ár. 7.12.2020 15:01 Sjá næstu 50 fréttir
Frumflutti nýtt jólalag á bakka Vesturbæjarlaugar Lalli töframaður var með uppákomu á sundlaugarbakka Vesturbæjarlaugar í hádeginu. Í tilefni að opnun lauganna flutti hann fyrir sundlaugargesti lagið Jólasund af nýútkominni jólaplötu sinni, Gleðilega hátíð. Myndband af uppákomunni má finna hér neðar í fréttinni. 10.12.2020 14:56
Stofnuðu fyrirtækið svo þeir gætu boðið kærustunum veglega út að borða „Kormákur & Skjöldur er 25 ára gamalt vörumerki sem að hefur svolítið skemmtilega sögu í raun. Vegna þess að hún var eingöngu stofnuð á milli jóla og nýárs fyrir 25 árum, bara til að búa til pening þannig að Kormákur og Skjöldur gætu farið með kærusturnar veglega út að borða á nýárskvöld, það var nú ekki dýpra en það.“ 10.12.2020 14:00
Rúrik fer með hlutverk í Leynilöggunni: „Sé ekki eftir neinu“ „Ég byrjaði bara á því að taka mér gott frí, njóta lífsins, skoða landið og gera það sem mig langaði til að gera,“ segir Rúrik Gíslason fyrrverandi knattspyrnumaður sem lagði skóna á hilluna á dögunum eftir 17 ára feril sem atvinnumaður. Hann ræddi við þá Heimi Karlsson og Gulla Helga í Bítinu í morgun. 10.12.2020 13:30
Ljótasti páfagaukur landsins og fastur á flugvelli með Sölva Tryggva á aðfangadagskvöld Nú eru aðeins tvær vikur til jóla og komið að sérstökum jólaþætti Einkalífsins. 10.12.2020 12:30
Vörurnar sem seljast vel og illa fyrir heimsfaraldursjólin Dýrar snyrtivörur, ilmvötn og gönguskór seljast sem aldrei fyrr og það er orðinn skortur á púsluspilum í heiminum, samkvæmt kaupmönnum í Kringlunni. 10.12.2020 11:30
Falleg gjafavara fyrir heimilið Fallegar heimilisvörur er tilvalið að gefa um jólin. Vogue fyrir heimilið býður glæsilegt úrval. 10.12.2020 10:22
„Hann er einfaldlega bestur og ég bið ekki um meira“ „Það er ómetanlegt hvað fólk sýnir manni stuðning í því sem maður gerir og ég er mjög þakklát fyrir viðbrögðin sem ég hef fengið,“ segir Sólrún Diego í viðtali við Makamál. 10.12.2020 09:58
Jóhanna Guðrún og Ingó verða eitt þekktasta par sögunnar í Grease Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. 10.12.2020 09:48
Nauta Carpaccio með piparrótarsósu Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran nauta Carpaccio og kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 10.12.2020 08:35
Matthías Tryggvi flytur jólahugvekju Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 10.12.2020 08:01
RIFF bætir upp fyrir fráfall Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Evrópsku kvikmyndaverðlaunin áttu að vera haldin í Hörpu í Reykjavík nú um þessar mundir. Þeim var frestað vegna heimsfaraldursins en verða haldin á Íslandi að tveimur árum liðnum. Í staðinn hefst í dag Vetrarhátíð RIFF, til heiðurs Evrópsku kvikmyndaverðlaununum. 10.12.2020 07:01
Brot úr Netflix uppistandi Ara Eldjárns Uppistandið með Ara Eldjárn Pardon My Icelandic varð aðgengilegt á Netflix í byrjun mánaðarins. 10.12.2020 07:01
Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Kæru jólasveinar. Nú fer alveg að líða að því að þið komið arkandi til byggða í rauðu göllunum með góðlega, kjánalega og óþarflega skítuga skeggið ykkar. Mikið tökum við ykkur fagnandi í ár, maður lifandi. Þetta ár er nefnilega búið að vera svolítið skrítið, svo ekki sé meira sagt. 9.12.2020 21:31
Yara Shahidi svarar 73 spurningum Leikkonan Yara Shahidi tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 9.12.2020 15:31
Þurfti að byrja og hætta oft þar sem hún borgaði plötuna úr eigin vasa Tónlistarkonan Coco Reilly gefur út samnefnda plötu í dag í gegnum sitt eigið útgáfufyrirtæki, Golden Wheel Records. Þetta er hennar fyrsta plata og var hún unnin að hluta hér á Íslandi en hún flutti til landsins í júní á þessu ári til að vinna að kvikmyndatónsmíðum. 9.12.2020 15:02
Starfsfólk OR með nýja útgáfu af Ef ég nenni Starfsfólk Orkuveitu Reykjavíkur tók sig saman og samdi nýja útgáfu af jólalaginu vinsæla Ef ég nenni. 9.12.2020 14:31
„Leið betur þegar ég drakk og notaði áfengi til að deyfa kvíða og vanlíðan“ Söngvarinn Geir Ólafsson hefur í mörg ár barist við mikinn kvíða allt síðan hann var lítið barn. Hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Geir segist hafa fengið sín fyrstu kvíðaköstin án þess að gera sér grein fyrir því hvað væri að hrjá hann. 9.12.2020 13:31
Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 9.12.2020 13:00
Heljarinnar útsending á Stöð 2: „Við tökum honum fagnandi” Eitt það allra fyrsta sem gerist eftir að nýjar sóttvarnarreglur taka gildi nú er að Logi Bergmann Eiðsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir koma sér fyrir á stóra sviði Borgarleikhússins og stýra þaðan jóla-, skemmti-, tónlistar- og viðtalsþættinum Látum jólin ganga, í beinni útsendingu á Stöð 2. 9.12.2020 12:30
Bubbi hefur selt verk fyrir 30 milljónir Óhætt er að segja að sala á textaverkum Bubba Morthens gangi ótrúlega vel. Um er að ræða textaverk af frumtextum Bubba sem seld eru ýmist í lit eða svart-hvítu og í takmörkuðu upplagi. 9.12.2020 11:30
Glænýr bóksölulisti: Stefnir í ein mestu bókajól sögunnar Fyrir viku var Ólafur Jóhann Ólafsson farinn að ógna Arnaldi á toppi listans en Arnaldur hefur rifið upp sokkana því hann eykur forskotið nú. 9.12.2020 11:25
Dökkur bjór mikilvægur í hinni fullkomnu humarsúpu Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 9.12.2020 10:30
Jólaboð Evu: Ristaðar möndlur fyrir hátíðarnar Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 9.12.2020 09:10
Saga Garðars flytur jólalag á panflautu Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 9.12.2020 08:01
Þrjár vinsælustu einkaþoturnar Þeir ríkustu ferðast oft um á einkaþotum sem kostar marga milljarða hver. Sumir fara þá leið að leigja slíkar vélar til að komast á milli staða. 9.12.2020 07:01
Kynlífsklúbbar á Kanarí: „Það er mjög mikið hægt að prakkarast hérna“ „Mér finnst gaman að vera allsber og fer mikið á nektrarstrendurnar hér á Kanarí. Mér líður vel þegar ég er nakinn og það er ákveðið frjálsræði sem fylgir því. Svo snýst þetta líka eitthvað um ákveðna sýniþörf (exhibitionisma), mér finnst líka gaman þegar ég finn að það er verið að horfa á mig. Stór partur af þessu er líklega spennan.“ 8.12.2020 20:02
„Ég var að berjast fyrir því að halda mér á lífi“ Þann 18. janúar síðastliðinn varð mjög harður árekstur á Sandgerðisvegi þegar tveir bílar lentu þar framan á hvor öðrum á miklum hraða. Í öðrum bílnum var próflaus ökumaður undir áhrifum vímuefna en lögreglan var að veita honum eftirför eftir að hann hafi stolið bíl í Hafnarfirði skömmu áður. 8.12.2020 19:38
Créme Brulée að hætti Evu Laufeyjar Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með meðlæti. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 8.12.2020 15:53
Svona fer Tesla að því að framleiða 5000 bíla á viku Eitt allra vinsælasta farartæki heimsins í dag eru bílarnir frá fyrirtækinu Tesla en um er að ræða rafmagnsbíla sem ganga aðeins fyrir rafmagni. 8.12.2020 15:30
Nýtt mix frá Agzilla: „Var lengi í smíðum“ Tónlistarmaðurinn, plötusnúðurinn og lifandi goðsögnin Agnar Agnarsson eða Agzilla eins og flestir þekkja hann sendi á dögunum frá sér glænýtt og brakandi ferskt Dj mix. 8.12.2020 15:00
Of gróft til að sýna í sjónvarpi Egill Ploder er farinn af stað á nýjan leik með þættina Burning Questions og núna í hlaðvarpsformi. 8.12.2020 14:31
Fastur í Tókýó: „Legg mig bara og vakna klukkan þrjú og tek jólin með Íslandi“ Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari er sem stendur staddur í Japan á tónleikaferðalagi og verður hann fastur þar einn yfir jólin. 8.12.2020 13:31
Frasar Jóns sem hafa náð að festa sig í sessi á Íslandi Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. 8.12.2020 12:30
Kósý jólastund til styrktar þeim sem minna mega sín Jólastund Fíladelfíu verðu í beinni útsendingu annað kvöld klukkan 20.30. Jólastundin kemur í stað hinna árlegu Jólatónleika. 8.12.2020 12:16
Una og Sara með magnaðan flutning á einu þekktasta jólalagi allra tíma Þær Una Þorvaldsdóttir og Sara Renee mættu í þáttinn Magasín á FM957 í gær og flutti fallegt jólalag í beinni. 8.12.2020 11:30
Algjör umturnun á lífi Andra á átta árum: „Fannst hún vera fangi út af mér“ Fyrir átta árum hitti Sindri Sindrason Andra Hrafn Agnarsson sem glímdi við ófrjósemi en það hafði gríðarleg áhrif á líðan hans. 8.12.2020 10:31
„Hún er fullorðin en hún er samt barn“ „Systir mín flytur til okkar 2018 og hafði alla tíð búið hjá móður okkar. Mamma er af þeirri kynslóð að hún vildi bara hafa hana hjá sér, vildi ekki að hún færi á sambýli,“ segir Nína Snorradóttir. Eftir að móðir Nínu féll skyndilega frá tók hún þroskaskerta systur sína að sér. 8.12.2020 09:31
Úti er alltaf að snjóa Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 8.12.2020 08:01
Skreytum hús: Meðferðarheimili gert að fallegu hreiðri „Hlaðgerðarkot er elsta nústarfandi meðferðarstofnun landsins,“ segir Helga Lind Pálsdóttir forstöðukona. Í fimmta þætti af hönnunarþáttunum Skreytum hús er kvennaálman á Hlaðgerðarkoti tekin í gegn. Soffía Dögg Garðarsdóttir sá strax að þarna þyrfti að taka mikið til hendinni og vildi hún endilega leggja sitt af mörkum. 8.12.2020 07:00
Hugljúfur flutningur Jóhönnu Guðrúnar á ódauðlegu jólalagi Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona flutti hið klassíska jólalag Have Yourself a Merry Little Christmas ásamt eiginmanni sínum Davíð Sigurgeirssyni í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 7.12.2020 20:25
Aftur í gamla sambandið? Brotin sjálfsmynd eftir skilnað truflar dómgreind Endalok geta verið erfið, missir er yfirleitt alltaf erfiður. Þegar eitthvað endar sem hefur verið stór hluti af lífi okkar þá upplifum við flest þungbærar og flóknar tilfinningar. Tilfinningar okkar eftir sambandsslit eða skilnað eru oft á tíðum þær erfiðustu sem við þurfum að takast á við. 7.12.2020 20:00
Mánudagsstreymið: Litlu jól GameTíví Litlu jól GameTíví verða haldin í mánudagsstreymi kvöldsins, sem hefst klukkan sjö í kvöld. Strákarnir fá þá Flóna og Gunnar Nelson í heimsókn og þar að auki verða pakkar undir trénu. 7.12.2020 18:30
Íslenskur tónlistariðnaður undirbýr sig fyrir ný tækifæri Á miðvikudaginn og fimmtudaginn fara fram fyrirlestrar, umræður og vinnusmiðjur í nafni tónlistarhraðalsins Firestarter. 7.12.2020 17:02
Baggalútur, Bríet og Valdimar gefa út jólalag Baggalútur, Valdimar Guðmundsson og Bríet hafa gefið út jólalag. 7.12.2020 15:30
JóiPé, Muni og Ísidór gefa út Hata mig Vill er listahópur sem samanstendur af þeim JóaPé, Muna og Ísidór. Hata mig er fyrsta lagið sem þeir gefa út, sem er á væntanlegri plötu þeirra, Milljón ár. 7.12.2020 15:01