Fleiri fréttir

Stílhrein hönnun fyrir heimilið

Sófar frá danska framleiðandanum Primavera renna út eins og heitar lummur í versluninni Vogue fyrir heimilið. Stílhrein og sígild hönnun með fín-flauelsáklæði eða leðri.

Mjög góð tilfinning að gera þetta rétt

Hjónin Finnur og Þórdís byggðu fyrsta Svansvottaða íbúðarhúsið á Íslandi með hjálp frá ýmsum fagaðilum. Húsið er vistvænt og það er eingöngu byggt úr umhverfisvænum og skaðlausum byggingarefnum.

Húnarnir í Berlín farnir að skríða

Pönduhúnarnir tveir í Berlínardýragarðinum, sem fæddust þann þrítugasta og fyrsta ágúst síðastliðinn, eru nú orðnir um fjögur kíló.

Sveinn skapaði stemningu með hönnun sinni

Það skal vanda sem lengi á að standa – er undirtitill sýningar á innanhússhönnun og húsgögnum Sveins Kjarvals (1919-1981) sem uppsett er í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi. Þau orð eiga vel við verk hans.

Þær kunnu söguna utan að

Í Gvendarhúsi í Vestmannaeyjum afhenti húsráðandinn, Sigurgeir Jónsson kennari, þremur afastelpum hverri sitt eintakið af nýrri, myndskreyttri bók fyrir skemmstu.

Vill flytja hina frábæru fimm heim

Listamannaleyfið sem Bjarney Hinriksdóttir tók sér í vor á Krít hefur heldur betur undið upp á sig en fimm yfirgefnir Labrador/Collie hvolpar fönguðu hjarta hennar og hún ætlar ekki heim án þeirra.

Í toppstandi og líður vel á vegan mataræði

Árni Björn Kristjánsson kynntist CrossFit árið 2009 og vó þá 130 kíló. Í dag starfar Árni sem stöðva- og yfirþjálfari hjá CrossFit XY ásamt því að leggja stund á mastersnám í lögfræði. Þá neytir hann engra dýraafurða.

Egill birtir myndband sem sýnir rifrildin baksviðs á Scooter-tónleikunum

Egill Einarsson, DJ Muscleboy, var ekki sáttur við stjórnunarteymi tónlistarmannsins Scooter. Svo virðist sem að starfsmaður á vegum Scooter hafi tekið þá ákvörðun að slökkva á Dj Muscleboy og félögum áður en þeir gátu tekið lokalagið í settinu í upphitunaratriði þeirra fyrir Scooter í lok október.

Brotist inn um miðja nótt í hitabeltisparadís

Elva Sturludóttir og Héðinn Svarfdal eru ævintýrafólk sem ákvað í ágúst 2018 að flytja með syni sína tvo úr Smáíbúðahverfinu til Kyrrahafsstrandar Kosta Ríka. Lóa Pind fylgist með daglegu lífi þeirra í þessari hitabeltisparadís í nýrri þáttaröð sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöld.

Ragnheiður og Reynir nýtt par

Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir ráðgjafi í vinnusálfræði og fyrrum ungfrú Ísland og Reynir Grétarsson stofnandi og eignandi Credit Info opinberuðu ástarsamband sitt á Facebook um helgina.

Kafarinn fær að strjúka steinbítnum í Eyjafirði

Steinbíturinn vill láta strjúka sér á hökunni og maganum, segir Erlendur Bogason, kafari á Hjalteyri, en hann hefur náð að tengjast steinbít í köfunarferðum sínum niður að hinum mögnuðu hverastrýtum á botni Eyjafjarðar.

Doctor Sleep vakti ekki áhuga kvenna og kolféll

Tölur yfir bíóaðsókn helgarinnar í Bandaríkjunum hafa verið birtar. Samkvæmt þeim hefur Doctor Sleep, framhaldið af The Shining, aðeins halað inn 14,1 milljón dollara.

Frábær lausn fyrir þurra og sprungna húð

O'Keeffe's vörulínan er sérhönnuð til að taka á húðvandamálum. Kremin virka vel á þurra húð og sprungna. Vörurnar fást í öllum betri apótekum, verslunum Hagkaups, Rubix, Húsasmiðjunni Grafarholti og Húsasmiðjunni Skútuvogi.

Ástin deyr í hnattrænni hlýnun

Ása Helga Hjörleifsdóttir skoðar loftslagsvandann í ljósi sambandsslita í stuttmyndinni Last Dance sem fékk glimrandi viðtökur á sýningu í Róm þar sem útvaldir leikstjórar sýndu myndir sem þeir gerðu að beiðni Sameinuðu þjóðanna og ART for The World.

Norskt stjörnupar skilið að borði og sæng

Norski auðmaðurinn Petter Stordalen og læknirinn og baráttukonan Gunhild Stordalen eru skilin að borði og sæng. Frá þessu greindu þau í sameiginlegri yfirlýsingu sem send var á norska fjölmiðla fyrr í dag.

Banda­rísk barna­stjarna látin

Bandaríska barnastjarnan Laurel Griggs, sem kom fram í nokkrum þáttum af Saturday Night Live og í nokkrum sýningum á Broadway, er látin, þrettán ára að aldri.

Úrslitin ráðast í Lenovo-deildinni

Í dag ráðast úrslitin í íslensku rafíþróttadeildinni, Lenovo-deildinni, en keppt verður um Íslandsmeistaratitilinn í tölvuleikjunum League of Legends og Counter-Strike: Global Offensive í sal 1 í Háskólabíó.

Úrslitaleikur HM í League of Legends fer fram í dag.

Í dag munu fara fram úrslit í heimsmeistaramóti League of Legends. Úrslitin fara fram í Accorhotels Arena í París, þar sem evrópska liðið G2 mun taka á móti kínverska liðinu Funplus Phoenix fyrir framan 21.000 manns.

Sjá næstu 50 fréttir