Fleiri fréttir Föstudagsplaylisti Sævars Markúsar Sævar Markús setur upp segl fyrir hljómþýða siglingu inn á milli túlípananna. 26.7.2019 14:30 Bretar með aulahroll vegna forsíðu the Sun: „Er mögulegt að land geti dáið úr vandræðalegheitum?“ Ritstjórn The Sun ákvað að slá tvær flugur í einu höggi og komu tveimur stærstu fréttum vikunnar fyrir á einni forsíðu með aðstoð myndvinnslu. 26.7.2019 14:11 Stallone segir nýja Rocky mynd í vinnslu Vinna er hafin við níundu Rocky-myndina og viðræður eru hafnar um framleiðslu þáttaraðar sem greini frá uppruna Rocky í bandarísku borginni Fíladelfíu. 26.7.2019 14:02 Emojional: Ásta Kristjáns Ásta Kristjánsdóttir er sjálfstætt starfandi ljósmyndari í Reykjavik og rekur hún ljósmyndastúdíóið Studio8. Þessa dagana er Ásta með mörg járn í eldinum og er meðal annars að vinna í nýrri íslenskri vöru sem kemur á markað núna í lok sumars. Makamál tóku létt spjall á Facebook við Ástu og spurðu hana um lífið, tilveruna og ástina. 26.7.2019 14:00 Birnir opnar sig um áfengis- og eiturlyfjameðferð Mig langaði alltaf geðveikt mikið að vera edrú, ég hataði áfengi og eiturlyf en það er bara einhver fíkill í mér. Þetta var komið á þann stað að ég gat ekki hætt og kunni ekki að hætta, segir rapparinn Birnir en fyrr á árinu innritaði rapparinn úr Kópavogi sig inn á meðferðarheimili í Svíþjóð. 26.7.2019 12:12 Endurkoma Will og Grace stöðvuð eftir þrjár þáttaraðir Framleiðsla gamanþáttanna vinsælu um vinina Will og Grace verður hætt eftir næstu þáttaröð sem verður sú ellefta í röðinni, þriðja frá því að þættirnir voru endurvaktir árið 2017. 26.7.2019 10:32 Spurning vikunnar: Hvor aðilinn bar upp bónorðið? Í spurningu síðustu Makamála var verið að leitast eftir áliti fólks á því hvor aðilinn í gagnkynhneigðum samböndum ætti að bera upp bónorðið. Í gegnum tíðina hefur sú hefð myndast að karlmaðurinn sé aðilinn sem biðji konu sinnar en með breyttum tímum og auknu jafnrétti kynjanna hefur viðhorf fólk breyst. En hvernig ætli þetta sé í raun og veru? 26.7.2019 09:45 Fyrrverandi kærasti George Michael handtekinn eftir að hafa rústað heimili söngvarans Hárgreiðslumaðurinn Fadi Fawaz, sem þekktur er fyrir að hafa verið í sambandi söngvaranum George Michael, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa rústað glæsihýsi söngvarans sáluga í London. 26.7.2019 09:36 Fortnite-kappar bítast um hundruð milljóna Heimsmeistaramótið í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite hefst í New York í dag. 26.7.2019 07:13 Opnuðu kattakaffihús í miðbænum Þær Gígja og Ragnheiður létu drauminn rætast og opnuðu fyrsta og eina kattakaffihúsið á Íslandi. Þar geta gestir kynnst köttunum og jafnvel fundið nýjan fjölskyldumeðlim. 26.7.2019 06:00 Pondus 26.07.19 Pondus dagsins. 26.7.2019 09:00 Lítill drengur slasaðist þegar hann fór upp á töskufæriband Öryggismyndavélar á flugvellinum náðu atvikinu á myndband og má þar sjá strákinn Lorenzo hverfa og ferðast á færibandinu alla leið inn í farangursrými öryggisleitarinnar. 25.7.2019 21:57 Viltu gifast Beta? Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir eða Beta eins og hún er oftast kölluð er dóttir tónlistarfólksins og hjónanna Ellenar Kristjáns og Eyþórs Gunnars. Í dag gaf Beta út sitt fyrsta sóló lag, Do it on my own, og er það nú aðgengilegt á Spotify. 25.7.2019 19:45 Kenísku fótboltastrákarnir kepptu við KR á Rey Cup Kenísku fótboltastrákarnir frá Got Agulu í Kenía kepptu á móti drengjaflokki KR á Rey Cup mótinu í dag. 25.7.2019 16:03 Katrín fetar í ís-fótspor Sigmundar Davíðs Forsætisráðherra kynnti blaðamann Time í Lundúnum fyrir einni ríkustu hefð Íslendinga þegar hún fór í viðtal nú á dögunum. 25.7.2019 15:00 Gefur út lag með The 1975 og hvetur til borgaralegrar óhlýðni Á nýrri plötu hljómsveitarinnar The 1975 sem kemur út í ágúst verður lag með loftslagsaktívistanum Gretu Thunberg. 25.7.2019 14:50 Gerðu sushi-köku á Unglingalandsmóti UMFÍ Björg Gunnlaugsdóttir, 13 ára frá Egilsstöðum mætti á sitt fyrsta Unglingalandsmót UMFÍ einungis sex vikna gömul. Björg hefur keppt í ýmsum greinum, meðal annars kökuskreytingum. Hún lætur sig að sjálfsögðu ekki vanta í ár og ætlar að keppa í fótbolta og frjálsum. 25.7.2019 14:30 Ætlaði að hætta í tónlist þegar hún gaf út vinsælasta lagið sitt Söngkonan og flautuleikarinn Lizzo hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. 25.7.2019 13:27 Dan Bilzerian staddur á Íslandi Glaumgosinn Dan Bilzerian er staddur hér á landi ef marka má færslur á Instagram-reikningi hans. 25.7.2019 11:01 Alvara í sambandinu þrátt fyrir 23 ára aldursmun Heimildarmaður People segir samband leikarans Leonardo DiCaprio við hina 22 ára gömlu Camila Morrone vera meira en bara tímabil. 25.7.2019 10:47 Forskeytið „stuð“ boðar gott Stuðlabandið frá Selfossi hefur fest sig í sessi á stóra sviðinu á Þjóðhátíð þar sem hljómsveitin mun troða upp um verslunarmannahelgina fjórða árið í röð. Trommarinn segir þá líta upp til sveitunga sinna í Skítamóral en telji sig hvorki í skugga þeirra né annarra. 25.7.2019 10:00 A$AP Rocky ákærður fyrir líkamsárás í Svíþjóð Sænskur saksóknari segir að myndband af meintri árás sé alls ekki eina sönnunargagnið í málinu. 25.7.2019 09:07 Gera líkamann að yfirlýsingu Nýir bolir og töskur frá skipuleggjendum Druslugöngunnar í ár voru sett í sölu á þriðjudaginn var. Í ár er varningurinn einfaldlega með druslulógóinu og skýrum skilaboðum um málstað göngunnar. 25.7.2019 09:00 Náttúruperla sem ekki varð námusvæði Víknaslóðir á Norðausturlandi eru tvímælalaust á meðal skemmtilegustu göngusvæða á Íslandi. Þarna eru sérlega litrík fjöll sem tróna á milli iðgrænna og djúpra fjarða. 25.7.2019 09:00 Þarf að passa vel upp á fæturna Ari Bragi Kárason er einstaklega fær trompetleikari og eldfljótur spretthlaupari. Hann spáir ekkert alltof mikið í tísku í dag en þegar kemur að fatavali velur hann alltaf þægindi fremur en stíl, svo lengi sem þægindin eru í stíl. 25.7.2019 08:00 Pondus 25.07.19 Pondus dagsins. 25.7.2019 09:00 Óljóst hvort kötturinn Larry beri sama hug til Boris og talsmaðurinn Larry hefur búið í forsætisráðherrabústaðnum við Downingstræti 10 frá árinu 2011 þegar David Cameron, þáverandi forsætisráðherra, gegndi embætti. 24.7.2019 23:36 Mál Meek Mill tekið upp að nýju Áfrýjunardómstóll í bandarísku borginni Fíladelfíu sneri í dag við áratugsgömlum dómi á hendur rapparans Meek Mill. Meek var dæmdur fyrir brot á eiturlyfja og vopnalögum árið 2008 og hefur síðan verið á skilorði. 24.7.2019 21:05 Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Ragna Sigurðardóttir er varaborgarfulltrúi hjá Reykjavíkurborg og stundar nám í læknisfræði við Háskóla Íslands. Þessa dagana er hún starfandi sem aðstoðarlæknir í sumarafleysingum á geðsviði Landspítalans. Ragna er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 24.7.2019 20:00 Hollenski leikarinn Rutger Hauer látinn Hollenski leikarinn Rutger Hauer sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Blade Runner, Sin City, Batman Begins og True Blood, er látinn 75 ára að aldri. 24.7.2019 18:02 Hvað syngur Benni? Benedikt Brynleifsson eða Benni eins og hann er oftast kallaður er einn af þekktustu trommuleikurum landsins. Hann hefur spilað sem session leikari með fjölda hljómsveita í gegnum tíðina og er trommuleikari í hljómsveitinni 200 þúsund naglbítum. 24.7.2019 14:15 Gaman að búa til nöfn á liðin Steingerður Þóra Daníelsdóttir hefur farið með alla fjölskylduna á Unglingalandsmót UMFÍ ár eftir ár og verður að sjálfsögðu á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina, þar sem mótið fer fram að þessu sinni. Hún segir unglingalandsmótin alltaf jafn skemmtileg. 24.7.2019 13:30 Bað um nektarmyndir í skiptum fyrir myndatöku: „Verð að sjá hvort þú sért þess virði“ Ariana Grande og Kim Kardashian hafa tekið afstöðu með þeim konum sem stíga fram með ásakanir á hendur Marcus Hyde, ljósmyndara sem þær hafa unnið náið með undanfarin ár. 24.7.2019 13:28 Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24.7.2019 12:57 Heimildarmynd um Epstein í bígerð Sjónvarpsstöðin Lifetime hefur tilkynnt að ráðist verði í gerð heimildarmyndar um bandaríska milljarðamæringinn Jeffrey Epstein. 24.7.2019 10:23 Blanda saman tveimur ólíkum heimum Systkinin Mikael Máni og Lilja María halda í tónleikaferð um landið og flytja verk sem þau sömdu í sameiningu. Lög sem eru ólík en mynda samt heild. 24.7.2019 10:00 Tvær þáttaraðir af Love Island á ári frá og með 2020 Sjónvarpsstöðin ITV hefur ákveðið að fjölga þáttaröðum af raunveruleika- og stefnumótaþættinum Love Island. 24.7.2019 09:23 Bréfdúfur eru góðir og gáfaðir félagar Keppni fullorðnu fuglanna á Íslandsmóti bréfdúfna fékk skjótan endi eftir ófyrirsjáanlega hrakninga. Ragnar Sigurjónsson segir sorglega fáa stunda geðbætandi dúfnasportið sem henti öllum. 24.7.2019 09:00 Pondus 24.07.19 Pondus dagsins. 24.7.2019 09:00 Fyrrum áhrifavaldur gagnrýnir samfélagsmiðlafrægð: „Ég var sannfærð um að ég væri svo áhugaverð“ Verity Johnson segir tíma sinn sem áhrifavaldur hafa verið þann versta í lífi sínu. Til þess að viðhalda frægðinni hafi hún þurft að næra „aumkunarverðustu hluta“ sálarlífs síns. 23.7.2019 16:09 Adam Sandler sagður sýna stjörnuleik í væntanlegri mynd Leikur skartgripasala sem teflir á tæpasta vað. 23.7.2019 15:32 Leikari Stranger Things opnar sig um erfiðleika í æsku: „Ég var feitlaginn strákur sem elskaði leiklist“ Dacre Montgomery segir að það hafi verið honum haldreipi í lífinu að eiga sér draum. 23.7.2019 15:28 Tvíburarnir skírðir á brúðkaupsafmælinu Tvíburadrengirnir voru skírðir í fallegri athöfn í garði fjölskyldunnar á eins árs brúðkaupsafmæli foreldra sinna. 23.7.2019 14:27 Bretar rifja upp skrautleg augnablik og hinar ýmsu hliðar Boris Johnson Bretum þótti við hæfi að rifja upp skemmtileg augnablik í lífi Boris Johnson sem var fyrir hádegi valinn næsti formaður breska Íhaldsflokksins. 23.7.2019 13:51 Sálrænt áfall eftir martraðarkennda heimafæðingu Lake Bell leitaði til sálfræðings vegna sálræns áfalls eftir afar erfiða heimafæðingu. 23.7.2019 11:54 Sjá næstu 50 fréttir
Föstudagsplaylisti Sævars Markúsar Sævar Markús setur upp segl fyrir hljómþýða siglingu inn á milli túlípananna. 26.7.2019 14:30
Bretar með aulahroll vegna forsíðu the Sun: „Er mögulegt að land geti dáið úr vandræðalegheitum?“ Ritstjórn The Sun ákvað að slá tvær flugur í einu höggi og komu tveimur stærstu fréttum vikunnar fyrir á einni forsíðu með aðstoð myndvinnslu. 26.7.2019 14:11
Stallone segir nýja Rocky mynd í vinnslu Vinna er hafin við níundu Rocky-myndina og viðræður eru hafnar um framleiðslu þáttaraðar sem greini frá uppruna Rocky í bandarísku borginni Fíladelfíu. 26.7.2019 14:02
Emojional: Ásta Kristjáns Ásta Kristjánsdóttir er sjálfstætt starfandi ljósmyndari í Reykjavik og rekur hún ljósmyndastúdíóið Studio8. Þessa dagana er Ásta með mörg járn í eldinum og er meðal annars að vinna í nýrri íslenskri vöru sem kemur á markað núna í lok sumars. Makamál tóku létt spjall á Facebook við Ástu og spurðu hana um lífið, tilveruna og ástina. 26.7.2019 14:00
Birnir opnar sig um áfengis- og eiturlyfjameðferð Mig langaði alltaf geðveikt mikið að vera edrú, ég hataði áfengi og eiturlyf en það er bara einhver fíkill í mér. Þetta var komið á þann stað að ég gat ekki hætt og kunni ekki að hætta, segir rapparinn Birnir en fyrr á árinu innritaði rapparinn úr Kópavogi sig inn á meðferðarheimili í Svíþjóð. 26.7.2019 12:12
Endurkoma Will og Grace stöðvuð eftir þrjár þáttaraðir Framleiðsla gamanþáttanna vinsælu um vinina Will og Grace verður hætt eftir næstu þáttaröð sem verður sú ellefta í röðinni, þriðja frá því að þættirnir voru endurvaktir árið 2017. 26.7.2019 10:32
Spurning vikunnar: Hvor aðilinn bar upp bónorðið? Í spurningu síðustu Makamála var verið að leitast eftir áliti fólks á því hvor aðilinn í gagnkynhneigðum samböndum ætti að bera upp bónorðið. Í gegnum tíðina hefur sú hefð myndast að karlmaðurinn sé aðilinn sem biðji konu sinnar en með breyttum tímum og auknu jafnrétti kynjanna hefur viðhorf fólk breyst. En hvernig ætli þetta sé í raun og veru? 26.7.2019 09:45
Fyrrverandi kærasti George Michael handtekinn eftir að hafa rústað heimili söngvarans Hárgreiðslumaðurinn Fadi Fawaz, sem þekktur er fyrir að hafa verið í sambandi söngvaranum George Michael, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa rústað glæsihýsi söngvarans sáluga í London. 26.7.2019 09:36
Fortnite-kappar bítast um hundruð milljóna Heimsmeistaramótið í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite hefst í New York í dag. 26.7.2019 07:13
Opnuðu kattakaffihús í miðbænum Þær Gígja og Ragnheiður létu drauminn rætast og opnuðu fyrsta og eina kattakaffihúsið á Íslandi. Þar geta gestir kynnst köttunum og jafnvel fundið nýjan fjölskyldumeðlim. 26.7.2019 06:00
Lítill drengur slasaðist þegar hann fór upp á töskufæriband Öryggismyndavélar á flugvellinum náðu atvikinu á myndband og má þar sjá strákinn Lorenzo hverfa og ferðast á færibandinu alla leið inn í farangursrými öryggisleitarinnar. 25.7.2019 21:57
Viltu gifast Beta? Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir eða Beta eins og hún er oftast kölluð er dóttir tónlistarfólksins og hjónanna Ellenar Kristjáns og Eyþórs Gunnars. Í dag gaf Beta út sitt fyrsta sóló lag, Do it on my own, og er það nú aðgengilegt á Spotify. 25.7.2019 19:45
Kenísku fótboltastrákarnir kepptu við KR á Rey Cup Kenísku fótboltastrákarnir frá Got Agulu í Kenía kepptu á móti drengjaflokki KR á Rey Cup mótinu í dag. 25.7.2019 16:03
Katrín fetar í ís-fótspor Sigmundar Davíðs Forsætisráðherra kynnti blaðamann Time í Lundúnum fyrir einni ríkustu hefð Íslendinga þegar hún fór í viðtal nú á dögunum. 25.7.2019 15:00
Gefur út lag með The 1975 og hvetur til borgaralegrar óhlýðni Á nýrri plötu hljómsveitarinnar The 1975 sem kemur út í ágúst verður lag með loftslagsaktívistanum Gretu Thunberg. 25.7.2019 14:50
Gerðu sushi-köku á Unglingalandsmóti UMFÍ Björg Gunnlaugsdóttir, 13 ára frá Egilsstöðum mætti á sitt fyrsta Unglingalandsmót UMFÍ einungis sex vikna gömul. Björg hefur keppt í ýmsum greinum, meðal annars kökuskreytingum. Hún lætur sig að sjálfsögðu ekki vanta í ár og ætlar að keppa í fótbolta og frjálsum. 25.7.2019 14:30
Ætlaði að hætta í tónlist þegar hún gaf út vinsælasta lagið sitt Söngkonan og flautuleikarinn Lizzo hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. 25.7.2019 13:27
Dan Bilzerian staddur á Íslandi Glaumgosinn Dan Bilzerian er staddur hér á landi ef marka má færslur á Instagram-reikningi hans. 25.7.2019 11:01
Alvara í sambandinu þrátt fyrir 23 ára aldursmun Heimildarmaður People segir samband leikarans Leonardo DiCaprio við hina 22 ára gömlu Camila Morrone vera meira en bara tímabil. 25.7.2019 10:47
Forskeytið „stuð“ boðar gott Stuðlabandið frá Selfossi hefur fest sig í sessi á stóra sviðinu á Þjóðhátíð þar sem hljómsveitin mun troða upp um verslunarmannahelgina fjórða árið í röð. Trommarinn segir þá líta upp til sveitunga sinna í Skítamóral en telji sig hvorki í skugga þeirra né annarra. 25.7.2019 10:00
A$AP Rocky ákærður fyrir líkamsárás í Svíþjóð Sænskur saksóknari segir að myndband af meintri árás sé alls ekki eina sönnunargagnið í málinu. 25.7.2019 09:07
Gera líkamann að yfirlýsingu Nýir bolir og töskur frá skipuleggjendum Druslugöngunnar í ár voru sett í sölu á þriðjudaginn var. Í ár er varningurinn einfaldlega með druslulógóinu og skýrum skilaboðum um málstað göngunnar. 25.7.2019 09:00
Náttúruperla sem ekki varð námusvæði Víknaslóðir á Norðausturlandi eru tvímælalaust á meðal skemmtilegustu göngusvæða á Íslandi. Þarna eru sérlega litrík fjöll sem tróna á milli iðgrænna og djúpra fjarða. 25.7.2019 09:00
Þarf að passa vel upp á fæturna Ari Bragi Kárason er einstaklega fær trompetleikari og eldfljótur spretthlaupari. Hann spáir ekkert alltof mikið í tísku í dag en þegar kemur að fatavali velur hann alltaf þægindi fremur en stíl, svo lengi sem þægindin eru í stíl. 25.7.2019 08:00
Óljóst hvort kötturinn Larry beri sama hug til Boris og talsmaðurinn Larry hefur búið í forsætisráðherrabústaðnum við Downingstræti 10 frá árinu 2011 þegar David Cameron, þáverandi forsætisráðherra, gegndi embætti. 24.7.2019 23:36
Mál Meek Mill tekið upp að nýju Áfrýjunardómstóll í bandarísku borginni Fíladelfíu sneri í dag við áratugsgömlum dómi á hendur rapparans Meek Mill. Meek var dæmdur fyrir brot á eiturlyfja og vopnalögum árið 2008 og hefur síðan verið á skilorði. 24.7.2019 21:05
Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Ragna Sigurðardóttir er varaborgarfulltrúi hjá Reykjavíkurborg og stundar nám í læknisfræði við Háskóla Íslands. Þessa dagana er hún starfandi sem aðstoðarlæknir í sumarafleysingum á geðsviði Landspítalans. Ragna er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 24.7.2019 20:00
Hollenski leikarinn Rutger Hauer látinn Hollenski leikarinn Rutger Hauer sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Blade Runner, Sin City, Batman Begins og True Blood, er látinn 75 ára að aldri. 24.7.2019 18:02
Hvað syngur Benni? Benedikt Brynleifsson eða Benni eins og hann er oftast kallaður er einn af þekktustu trommuleikurum landsins. Hann hefur spilað sem session leikari með fjölda hljómsveita í gegnum tíðina og er trommuleikari í hljómsveitinni 200 þúsund naglbítum. 24.7.2019 14:15
Gaman að búa til nöfn á liðin Steingerður Þóra Daníelsdóttir hefur farið með alla fjölskylduna á Unglingalandsmót UMFÍ ár eftir ár og verður að sjálfsögðu á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina, þar sem mótið fer fram að þessu sinni. Hún segir unglingalandsmótin alltaf jafn skemmtileg. 24.7.2019 13:30
Bað um nektarmyndir í skiptum fyrir myndatöku: „Verð að sjá hvort þú sért þess virði“ Ariana Grande og Kim Kardashian hafa tekið afstöðu með þeim konum sem stíga fram með ásakanir á hendur Marcus Hyde, ljósmyndara sem þær hafa unnið náið með undanfarin ár. 24.7.2019 13:28
Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24.7.2019 12:57
Heimildarmynd um Epstein í bígerð Sjónvarpsstöðin Lifetime hefur tilkynnt að ráðist verði í gerð heimildarmyndar um bandaríska milljarðamæringinn Jeffrey Epstein. 24.7.2019 10:23
Blanda saman tveimur ólíkum heimum Systkinin Mikael Máni og Lilja María halda í tónleikaferð um landið og flytja verk sem þau sömdu í sameiningu. Lög sem eru ólík en mynda samt heild. 24.7.2019 10:00
Tvær þáttaraðir af Love Island á ári frá og með 2020 Sjónvarpsstöðin ITV hefur ákveðið að fjölga þáttaröðum af raunveruleika- og stefnumótaþættinum Love Island. 24.7.2019 09:23
Bréfdúfur eru góðir og gáfaðir félagar Keppni fullorðnu fuglanna á Íslandsmóti bréfdúfna fékk skjótan endi eftir ófyrirsjáanlega hrakninga. Ragnar Sigurjónsson segir sorglega fáa stunda geðbætandi dúfnasportið sem henti öllum. 24.7.2019 09:00
Fyrrum áhrifavaldur gagnrýnir samfélagsmiðlafrægð: „Ég var sannfærð um að ég væri svo áhugaverð“ Verity Johnson segir tíma sinn sem áhrifavaldur hafa verið þann versta í lífi sínu. Til þess að viðhalda frægðinni hafi hún þurft að næra „aumkunarverðustu hluta“ sálarlífs síns. 23.7.2019 16:09
Adam Sandler sagður sýna stjörnuleik í væntanlegri mynd Leikur skartgripasala sem teflir á tæpasta vað. 23.7.2019 15:32
Leikari Stranger Things opnar sig um erfiðleika í æsku: „Ég var feitlaginn strákur sem elskaði leiklist“ Dacre Montgomery segir að það hafi verið honum haldreipi í lífinu að eiga sér draum. 23.7.2019 15:28
Tvíburarnir skírðir á brúðkaupsafmælinu Tvíburadrengirnir voru skírðir í fallegri athöfn í garði fjölskyldunnar á eins árs brúðkaupsafmæli foreldra sinna. 23.7.2019 14:27
Bretar rifja upp skrautleg augnablik og hinar ýmsu hliðar Boris Johnson Bretum þótti við hæfi að rifja upp skemmtileg augnablik í lífi Boris Johnson sem var fyrir hádegi valinn næsti formaður breska Íhaldsflokksins. 23.7.2019 13:51
Sálrænt áfall eftir martraðarkennda heimafæðingu Lake Bell leitaði til sálfræðings vegna sálræns áfalls eftir afar erfiða heimafæðingu. 23.7.2019 11:54