Endurkoma Will og Grace stöðvuð eftir þrjár þáttaraðir Andri Eysteinsson skrifar 26. júlí 2019 10:32 Debra Messing og Eric McCormack Getty/NBC Framleiðsla gamanþáttanna vinsælu um vinina Will og Grace verður hætt eftir næstu þáttaröð sem verður sú ellefta í röðinni, þriðja frá því að þættirnir voru endurvaktir árið 2017.Þættirnir hófu upphaflega göngu sína árið 1998 og léku Eric McCormack og Debra Messing titilhlutverkin. Þeim við hlið léku Megan Mulally og Sean Hayes hina litríku vini þeirra Karen og Jack.Framleiðslu þáttanna var upphaflega hætt árið 2006 en hófst aftur árið 2017. Einn aðalframleiðanda þáttanna, Max Mutchnick greindi frá því á Twitter í dag að ekki yrðu gerðar fleiri þáttaraðir um Will og Grace, síðasti þátturinn færi í loftið 18. desember 2019 Mutchnick sagði að ástæðan hafi verið tekin með það að leiðarljósi að passa að gæði þáttanna yrðu ekki minni, tíminn væri réttur til þess að hætta. Will og Grace aðdáendur munu því ekki fá meira en 246 þætti í ellefu þáttaröðumDavid Kohan and I just sent this letter to our #WillandGrace family. #ThePartysOverpic.twitter.com/0uKPklf4xi — Max Mutchnick (@MaxMutchnick) July 25, 2019 Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Framleiðsla gamanþáttanna vinsælu um vinina Will og Grace verður hætt eftir næstu þáttaröð sem verður sú ellefta í röðinni, þriðja frá því að þættirnir voru endurvaktir árið 2017.Þættirnir hófu upphaflega göngu sína árið 1998 og léku Eric McCormack og Debra Messing titilhlutverkin. Þeim við hlið léku Megan Mulally og Sean Hayes hina litríku vini þeirra Karen og Jack.Framleiðslu þáttanna var upphaflega hætt árið 2006 en hófst aftur árið 2017. Einn aðalframleiðanda þáttanna, Max Mutchnick greindi frá því á Twitter í dag að ekki yrðu gerðar fleiri þáttaraðir um Will og Grace, síðasti þátturinn færi í loftið 18. desember 2019 Mutchnick sagði að ástæðan hafi verið tekin með það að leiðarljósi að passa að gæði þáttanna yrðu ekki minni, tíminn væri réttur til þess að hætta. Will og Grace aðdáendur munu því ekki fá meira en 246 þætti í ellefu þáttaröðumDavid Kohan and I just sent this letter to our #WillandGrace family. #ThePartysOverpic.twitter.com/0uKPklf4xi — Max Mutchnick (@MaxMutchnick) July 25, 2019
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira