Fleiri fréttir

Júlíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Ekki efast um ástina

Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo ótrúlega smart samsetning, hefur brennandi ákafa á flestu sem þú tekur þér fyrir hendur og þessvegna gerir þú of miklar kröfur til sjálfs þíns og hefur of miklar væntingar.

Spurning vikunnar: Hversu oft stundar þú kynlíf að jafnaði?

Kynlíf er stór þáttur í lífi okkar flestra og segja flestir sambandsráðgjafar að það sé einn mikilvægasti þátturinn hvað varðar og innileika á milli para. Öll erum við misjöfn og með misjafnar þarfir til kynlífs. Makamál ætla að kanna hversu oft fólk stundar kynlíf að jafnaði eftir því hvort fólk er í samband eða á lausu.

Hreyfing og breytileiki

Sjö listamenn sýna í BERG Contemporary á Klapparstíg. Verkin tengjast og hvert og eitt þeirra segir sögu.

Ari Ólafsson gefur út lagið Too Good

Söngvarinn Ari Ólafsson, sem tók þátt í Eurovision 2018 fyrir Íslands hönd í Portúgal frumflutti í morgun nýtt lag sitt sem ber heitið Too Good í útvarpsþættinum Tala saman á Útvarpi 101.

Óli Jóels skelfingu lostinn í íslenskum sýndarveruleikaleik

Ólafur Þór Jóelsson í Game Tíví fékk heldur betur frábæran gest í þáttinn en það er íslenski leikjahönnuðurinn Daníel Ómar. Daníel mætti ekki tómhentur því hann kynnti Óla fyrir hryllingsleiknum Mortem sem hann hefur unnið að frá árslokum 2016.

Viltu gifast Valdimar?

Valdimar er einn af okkar dáðustu tónlistarmönnum og hefur einstök rödd hans og sjarmi heillað margan manninn. Þegar Makamál náði tali af Valdimar var hann staddur á Leifstöð á leiðinni í langþráð frí með kærustunni sinni Önnu Björk.

Gissur kvaddi hljóðnemann með kossi

Gissur Sigurðsson, fréttamaður á Bylgjunni, kvaddi kollega sína á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á Suðurlandsbraut 10 í morgun.

Biður móður sína og frænku afsökunar á framferði sínu

Söngvarinn geðþekki Liam Gallagher hefur beðið móður sína, Peggy og frænku sína Anaïs afsökunar á að hafa dregið þær inn í illindin milli sín og bróðurs síns Noel Gallagher en frá því hefur verið greint að Gallagher hafi sent skilaboð sem túlka má sem hótanir til Anaïs sem er dóttir Noel.

Lék í myndbandi Kelvyns Colt

Símon Nodle hefur síðustu fjögur ár verið að búa til takta og lög sem hann gefur út á SoundCloud.

Gylfi Þór hitti nafna sinn í brúðkaupsferðinni

Eins og greint hefur verið frá er Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu í Indónesíu þessa dagana ásamt eiginkonu sinni Alexöndru Helgu Ívarsdóttur, þar eru þau stödd í brúðkaupsferð sinni eftir að hafa gift sig eftirminnilega við Como vatn á Ítalíu.

Við getum verið hvað sem er og hver sem er

Sigmundur Páll Freysteinsson er ungur og upprennandi fatahönnuður sem hefur fengið verðskuldaða athygli fyrir útskriftarlínuna sína úr Listaháskólanum. Hann horfir út fyrir landsteinana og stefnir á framhaldsnám.

Uppáhalds þættirnir alltaf til taks á Stöð 2 Maraþon

Hægt er að kaupa aðgang sérstaklega að Stöð 2 Maraþon fyrir einungis 2990 krónur á mánuði og fá þar með aðgang að miklu magni af dagskrárefni, þáttaröðum og kvikmyndum. Nýtt dagskrárefni bætist við í hverri viku.

Málaði Heimaklett sundur og saman

Næsta fimmtudag opnar listamaðurinn Tolli einkasýningu á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Hann segir magnað hve Vestmanneyingar tengi mikið við náttúruundrið Heimaklett.

Pawel og Anna í hnapphelduna

Borgarfulltrúinn Pawel Bart­oszek gekk í það heilaga með unnustu sinni, Önnu Heru Björnsdóttur, 28. júní. Þegar Fréttablaðið hringdi í Pawel var hann í brúðkaupsferð í Vínarborg.

Birta Hlíf um lífið og stefnumótaheiminn í LA

Birta Hlíf Epstein er í draumastarfinu sínu í borg englanna, Los Angeles og vinnur í fullu starfi sem stílisti fyrir Kelly Clarcson og Pentatonix. Makamál fengu að heyra aðeins um lífið í LA, hvernig er að vera Íslendingur í útlöndum og stefnumótamarkaðinn.

Sjá næstu 50 fréttir