Makamál

Viltu gifast Valdimar?

Ása Ninna Pétursdóttir skrifar
Valdimar tónlistarmaður er á leiðinni í langþráð þriggja vikna frí ásamt kærustu sinni, Önnu Björk.
Valdimar tónlistarmaður er á leiðinni í langþráð þriggja vikna frí ásamt kærustu sinni, Önnu Björk.

Valdimar er einn af okkar dáðustu tónlistarmönnum og hefur einstök rödd hans og sjarmi heillað margan manninn.

Þegar Makamál náði tali af Valdimar var hann staddur í Leifstöð á leiðinni í langþráð frí ásamt kærustunni sinni, Önnu Björk. 
Hann segir þau ætla að vera í burtu í þrjár vikur og stefnan tekin á að heimsækja Budapest, Toscana, Nice og París svo það er mikil gleði framundan. 

Valdimar gaf sér þó tíma á flugvellinum til að setjast niður og svara spurningum um lífið og ástina í formi gifa (hreyfimynda). 

1. Hver er Valdimar?

2. Hvernig ertu á dansgólfinu?


3. Ertu rómantískur?

4. Hjúskaparstaða?

5. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera?

6. Hvernig líður þér fyrir tónleika? 

7. Hvernig ertu þegar þú ert einn heima hjá þér?

8. Ef þú þyrftir að hætta með einhverjum með GIF?

9. Helstu kostir? 

10. Framtíðarplön? 

Makamál þakka Valdimar kærlega fyrir að taka sér tíma til þess að spjalla og óska honum og kærustu hans góðrar skemmtunar í fríinu. 


Tengdar fréttir

Birta Hlíf um lífið og stefnumótaheiminn í LA

Birta Hlíf Epstein er í draumastarfinu sínu í borg englanna, Los Angeles og vinnur í fullu starfi sem stílisti fyrir Kelly Clarcson og Pentatonix. Makamál fengu að heyra aðeins um lífið í LA, hvernig er að vera Íslendingur í útlöndum og stefnumótamarkaðinn.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.