Fleiri fréttir

Átta lykilatriði til að hafa í huga við grillið í sumar

Nú þegar helsta grilltímabilið er framundan er nauðsynlegt að vera með hlutina á hreinu en Matvælastofnun hefur sent frá sér átta atriði sem fólk ætti að hafa í huga þegar það stendur fyrir framan grillið og grillar.

Viltu gifast Berglind Festival?

Berglind Festival er ein okkar allra ástsælasta sjónvarpskona og hefur hún slegið í gegn með innslög sín í Vikunni hjá Gísla Marteini í vetur. Hún vakti fyrst athygli fyrir bloggsíðu sína Berglind Festival þar sem hún fór á kostum með skemmtilegum orðaleikjum og gifum.

Reyndu fyrir sér í prufum fyrir We Will Rock You

Söngleikurinn We Will Rock You verður settur á svið í Háskólabíói í ágúst. Söngleikurinn, sem saminn var af Ben Elton í samstarfi við hljómsveitina Queen, var frumsýndur árið 2002 á West End þar sem hann var sýndur fyrir fullu húsi fram til ársins 2014 og sló aðsóknarmet leikhússins Dominion Theatre.

Hver eru algengustu mistökin sem við gerum í samböndum?

Öll gerum við mistök í samböndum þó að við flest séum við að reyna okkar besta til að gera allt rétt og koma vel fram. Makamál tóku saman lista yfir 20 atriði sem hjónabandsráðgjafar segja að séu algengustu mistökin sem við gerum í samböndum.

Sumarbirtan veldur svefnleysi

Yfir björtustu mánuði ársins upplifa margir svefntruflanir. Florealis hefur sett á markað jurtalyfið Sefitude við svefntruflunum og vægum kvíða.

Draumar og dugnaður koma manni langt

Arnar Leó Ágústsson og Hlynur James Hákonarson voru handvissir um hvað þeir vildu gera í framtíðinni þegar þeir voru ungir. Á síðasta ári létu þeir drauma sína rætast og opnuðu fataverslunina CNTMP í desember.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.