Fleiri fréttir

Raunveruleg ógn við heilbrigði

Sandra Mjöll, doktor í líf- og læknavísindum segir nauðsynlegt að geta nálgast aðra, örugga kosti en sýklalyf. Florealis hefur þróað jurtalyfið Lyngonia og er lyfið eina viðurkennda meðferðin við endurteknum þvagfærasýkingum hjá konum sem ekki er hefðbundið sýklalyf.

Fyrsta stiklan úr Frozen 2

Disney gaf í dag út fyrsta brotið úr næstu Frozen mynd en sú fyrri sló rækilega í gegn árið 2013 og vann myndin tvenn Óskarsverðlaun.

Þessi eru talin líklegust til að hreppa Óskarinn

Óskarsverðlaunakapphlaupið hófst formlega í dag þegar opnað var fyrir kosningu þar sem meðlimir kvikmyndaakademíunnar í Bandaríkjunum greiða þeim atkvæða sem þeir vilja að vinni verðlauna.

Staðfesta Coming To America 2

Nú hefur það verið staðfest að framhald af myndinni Coming To America verður frumsýnd 7. ágúst 2020.

María Birta komst á botninn

Ég náði botninum. Ég er svo crazy glöð að það hálfa væri, mér er búið að takast að snerta botninn á dýpstu sundlaug í heimi á einum andardrætti, heilir 42 metrar.

Forsetinn valdi Urban Nomad hillur

Ragna Sara Jónsdóttir, stofnandi FÓLKs, segir það ákveðna viðurkenningu að forseti Íslands valdi að gefa verðlaunahöfum Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands Urban Nomad hillur.

Í skugga fjölbýlis

Föstudaginn síðastliðinn frumsýndi sjálfstæði sviðslistahópurinn Smartílab Það sem við gerum í einrúmi eftir Heiðar Sumarliðason og Söru Martí Guðmundsdóttur í Tjarnarbíói, en sú síðarnefnda leikstýrir einnig sýningunni.

Foreldrarnir hæstánægðir með heimakennslu Heiðu Dísar

Skólaganga Heiðu Dísar Helgadóttur hófst í haust, eins og hjá öðrum jafnöldrum hennar, en það sem sker Heiðu Dís úr, er að henni er kennt heima og er hún líklega eina barnið á Íslandi sem er í heimakennslu.

Hailey Bieber svarar 73 spurningum

Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu í það heilaga í september með leynilegri athöfn og bráðlega verður formlegt brúðkaupsveisla haldin vestanhafs.

Milljarður rís í sjöunda sinn

Millarður rís er haldinn hér á landi í sjöunda sinn þar sem fólk kemur saman og dansar fyrir heimi þar sem allir, óháð kyni og kynhneigð, fá að njóta sömu tækifæra án ótta við ofbeldi. UN Women fagnar 30 ára afmæli í ár en þetta kemur fram í tilkynningu frá UN Women.

„Sagan er að mörgu leyti byggð á eigin lífsreynslu“

"Ég fékk fyrst hugmyndina að sögunni fyrir rúmu ári síðan þegar við fjölskyldan vorum saman komin til að fagna afmæli föður míns í gömlu húsi í Los Angeles og ég varð heltekinn að úr þessari litlu hugmynd yrði kvikmynd.“

Braut öll rifbein pabba síns

Tilviljun ein réð því að Berglind Hannesdóttir var tuttugu mínútum lengur í kvöldheimsókn hjá föður sínum, Hannesi Haraldssyni, þegar hann fékk hjartastopp. Bíómyndir hjálpuðu við hnoðið.

Sjá næstu 50 fréttir