Fleiri fréttir

Henry Cavill tekur að sér hlutverk Geralt

Breski leikarinnar Henry Cavill, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Superman, mun leika hinn víðfræga skrímslaveiðimann Geralt í nýjum þáttum Netflix.

Einstakt augnablik þegar 53 ára maður kom aftur heim til pabba

Feðgarnir Malcolm, 88 ára, og Matt Cobrink, 53 ára eru mjög sjaldan í burtu frá hvorum öðrum en sá yngri ákvað á dögunum að skella sér til New York til að sjá uppáhalds hafnaboltamanninn sinn, Aaron Judge, spila og var því í borginni í eina viku.

Fékk kvíðakast í leikhúsinu og snéri sér að matargerð

"Ég er kannski ekki alveg hættur en þetta er búið að vera svona frá því um síðustu áramót þegar ég tók þá ákvörðun að segja upp samningi mínum í Þjóðleikhúsinu,“ segir leikarinn Þröstur Leó Gunnarsson í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Sjáðu þjóðsöngsklúður KSÍ

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Þjóðverjum í undankeppni HM 2019 í knattspyrnu á Laugardalsvelli með tveimur mörkum gegn engu á laugardaginn.

Unnsteinn og Ágústa eignast strák

Tónlistar- og sjónvarpsmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson og vöruhönnuðurinn Ágústa Sveinsdóttir eignuðust dreng nú á dögunum.

Biskupinn biður Grande afsökunar

Biskupinn Charles H Ellis III ,sem stýrði útför söngkonunnar Arethu Franklin í heimaborg hennar Detroit í gær, hefur nú beðið söngkonuna Ariönu Grande afsökunar á því að hann hafi þuklað á henni.

Nýtt myndband frá Teiti Magnússyni

Tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon gaf í dag út myndband við lagið Bara þú af plötunni Orna sem kom út nýverið. Framleiðsla, kvikmyndataka, leikstjórn og klipping myndbandsins var í höndum Sigurðar Unnars Birgissonar.

Fallvalt frelsi Mirjam

Hún taldi að kílóin væru þrjú en ekki tuttugu og fékk þyngsta dóm burðardýrs í Íslandssögunni. Eftir afplánun í fimm fangelsum á Íslandi var Mirjam farin að njóta aukins frelsis þegar símtalið kom. Hún á að mæta aftur til afplánunar á föstudaginn.

Ekki verða rafmagnslaus

Hver kannast ekki við baráttuna gegn rafhlöðu snjallsímans? Fréttablaðið tók saman nokkur góð ráð til að hámarka bæði endingu hleðslunnar og líftíma rafhlöðunnar sem lesendur gætu haft gott af.

Gæði, líf og sál

Hjónin og hönnunartvíeykið Karitas og Hafsteinn hafa átt annasamt ár og hafa nýlokið við tvö stór og krefjandi verkefni á árinu.

Heimsklassa djasskonur spila

Jazzhátíð Reykjavíkur verður með öðruvísi sniði í ár þar sem viðburðir verða á víð og dreif um borgina og heildarmyndin því fjölbreyttari. Allt helsta djasstónlistarfólk landsins tekur senn upp hljóðfæri sín en það sem vekur

Sjá næstu 50 fréttir