Fleiri fréttir

Arrested Development snýr aftur

Gamanþættirnir Arrested Development snúa aftur á Stöð 2 í júní og þeir sextán talsins í þessari fimmtu þáttaröð.

Rambó skellir sér í skautbúning

Sjáið þessa mynd, látið heillast og fellið nokkur tár. Ef Kona sem fer í stríð hreyfir ekki við ykkur mæli ég með að þið pantið tíma hjá Lækna-Tómasi og biðjið hann um að finna í ykkur hjartað.

Gráar en góðlegar risaeðlur streyma út á göturnar

Listahátíð í Reykjavík hefst á morgun en  á opnunarhátíðinni í miðborg Reykjavíkur á laugardaginn ætlar Hester Melief,  stjórnandi Close-Act Theater,  að hleypa gráu og silfruðu risaeðlunum sínum á göturnar.

Haga­vagninn verður rifinn og endur­reistur

Hagavagninum er verið að breyta í hamborgarastað um þessar mundir en ekki tókst að gera hann upp, því þarf að rífa hann og byggja nýjan. Einn aðstandenda vagnsins, Emmsjé Gauti, segir þetta sorglegt en er bjartsýnn á að nýi vagninn muni ekki valda vonbrigðum.

Pablo Discobar í víking til New York

Þeir Teitur og Akira frá Pablo Discobar eru staddir í New York þessa dagana þar sem þeir settu upp þrjá litla Pablo Discobari á þremur stöðum. Þeir enda á hinum þekkta bar Boilermaker.

Segja rasisma ekki vera fylgikvilla Ambien

Leikkonan Roseanne Barr sagði í dag að hún hefði skrifað rasískt tíst sem leiddu til þess að hætt var með sjónvarpsþáttar hennar vegna þess að hún hefði verið undir áhrifum svefnlyfsins Ambien.

Getur veipað út um eyrað

Síðustu ár hefur það færst töluvert í aukanna að fólk sé að reykja með rafrettum eða því sem margir kalla að veipa.

Leiðarvísir fyrir upprennandi hönnuði frá tískurisum

Virgil Abloh og Nike unnu saman að skólínunni The Ten sem má segja að hafi sigrað heiminn. Um er að ræða mínímal­ískar útgáfur Virgils á nokkrum af frægustu strigaskóm Nike. Þessir risar hafa nú unnið saman að bók um verkefnið.

Jónssynir semja Þjóðhátíðarlagið

Friðrik Dór og Jón Jónssynir munu semja Þjóðhátíðarlagið í ár. Stefna á að gefa tvö lög út þann 8. júní en það verður í fyrsta sinn sem Þjóðhátíðarlögin verða tvö. Tíðir gestir á sviðinu í Herjólfsdal.

Rikki G er ekki góður lygari

Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, var gestur í síðasta þætti af Satt eða Logið og sagði hann skemmtilega sögu sem byrjaði svona:

Sjá næstu 50 fréttir