Lífið

Hræddi líftóruna úr dómurunum í Britain´s Got Talent

Stefán Árni Pálsson skrifar
Brá heldur í brún.
Brá heldur í brún.
Magus Utopia mætti með svakalegt atriði í þættinum Britain´s Got Talent á dögunum. 

Utopia er sjónhverfingarmaður og var atriðið af dýrari gerðinni. Í því eru fjölmargir aukaleikarar og endar það í raun með ósköpum. 

Hann nær að láta sig hverfa og birtist síðan allt í einu á öðrum stað í salnum eins og sjá má hér að neðan. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×