Pablo Discobar í víking til New York Benedikt Bóas skrifar 31. maí 2018 06:00 Strákarnir í góðum félagsskap eftir vel heppnað kvöld á Jupiter Disco. Akira er annar frá vinstri með grænt ennisband og Teitur stendur í miðjunni með flugbeitta kjötexi. Teitur Ridderman Schiöth „Okkur langar að sýna restinni af heiminum hvað íslensk gestrisni og kokteilar hafa upp á bjóða,“ segir Teitur Ridderman Schiöth, yfirbarþjónn á Pablo Discobar, en Teitur og Akira Helmsdal Carré skelltu sér til New York þar sem barinn er með þrjá pop-up viðburði. „Eftir að við á Pablo Discobar fengum viðurkenninguna Besti bar ársins á Reykjavik cocktail weekend í fyrra langaði okkur að gera eitthvað utan landsteinanna. Eftir að hafa farið til Tallinn, Boston og Miami ákváðum við að skella okkur til New York sem er talin vera höfuðborg kokteila í heiminum. Stefnan er að búa til litla Pablo Discobari á öðrum börum úti í heimi, þetta fyrirbæri sem kallað er popup. Við setjum upp okkar seðil og komum með alls konar leikmuni svo að gestir fái Pablo stemningu beint í æð,“ segir hann.Akira á öxlum Teits en þetta bragð hafa þeir oft leikið fyrir gesti Pablo Discobar og slógu þeir í gegn enda með brennivín í hendi.Félagarnir byrjuðu á Jupiter Disco, sem er frægur discobar í Brooklyn, voru á Maiden Lane sem er sjávarveitingahús með kokteilum í gær og verða á Boilermaker á morgun. Staðurinn er í eigu hins eins sanna Greg Bohem sem á einnig Cocktail Kingdom sem er frægasta og virtasta baráhaldafyrirtæki í heiminum. „Okkar markmið með öllu þessu er að komast á stall með bestu börum heims, það gæti verið langsótt en það er draumur hvers og eins starfsmanns á Pablo Discobar,“ segir Teitur. KokteilaseðillinnPuff the magic dragon Brennivín, branca menta, jarðarber, sítróna, rjómi og kókó pöffs MS Pacman Brennivín, Mezcal, sítróna, ananas + disco Coming to America Brennivín, lime, appelsína, hrá- sykur, portvín, Peychaud’s bitters Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Sjá meira
„Okkur langar að sýna restinni af heiminum hvað íslensk gestrisni og kokteilar hafa upp á bjóða,“ segir Teitur Ridderman Schiöth, yfirbarþjónn á Pablo Discobar, en Teitur og Akira Helmsdal Carré skelltu sér til New York þar sem barinn er með þrjá pop-up viðburði. „Eftir að við á Pablo Discobar fengum viðurkenninguna Besti bar ársins á Reykjavik cocktail weekend í fyrra langaði okkur að gera eitthvað utan landsteinanna. Eftir að hafa farið til Tallinn, Boston og Miami ákváðum við að skella okkur til New York sem er talin vera höfuðborg kokteila í heiminum. Stefnan er að búa til litla Pablo Discobari á öðrum börum úti í heimi, þetta fyrirbæri sem kallað er popup. Við setjum upp okkar seðil og komum með alls konar leikmuni svo að gestir fái Pablo stemningu beint í æð,“ segir hann.Akira á öxlum Teits en þetta bragð hafa þeir oft leikið fyrir gesti Pablo Discobar og slógu þeir í gegn enda með brennivín í hendi.Félagarnir byrjuðu á Jupiter Disco, sem er frægur discobar í Brooklyn, voru á Maiden Lane sem er sjávarveitingahús með kokteilum í gær og verða á Boilermaker á morgun. Staðurinn er í eigu hins eins sanna Greg Bohem sem á einnig Cocktail Kingdom sem er frægasta og virtasta baráhaldafyrirtæki í heiminum. „Okkar markmið með öllu þessu er að komast á stall með bestu börum heims, það gæti verið langsótt en það er draumur hvers og eins starfsmanns á Pablo Discobar,“ segir Teitur. KokteilaseðillinnPuff the magic dragon Brennivín, branca menta, jarðarber, sítróna, rjómi og kókó pöffs MS Pacman Brennivín, Mezcal, sítróna, ananas + disco Coming to America Brennivín, lime, appelsína, hrá- sykur, portvín, Peychaud’s bitters
Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið