Fleiri fréttir

Gisti heima hjá tvífara Peter Pettigrew

Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson er nýkominn heim úr tónleikaferðalagi um Þýskaland, Sviss og Austurríki þar sem hann hitaði meðal annars upp fyrir VÖK. Ýmislegt getur gerst á ferðalagi.

Berskjölduð á sviðinu

Lára Rúnars segir nauðsynlegt að vera í andlegu jafnvægi þegar verið er að sinna fjörugu foreldrahlutverki. Hún hefur snúið aftur í ræturnar, ein með gítarinn, og er að ljúka nýrri plötu. Hún kemur fram á Reykjavik Folk Festival.

Verðlaunin tileinkuð kvenföngum

Unnur Ösp flutti þrumuræðu á Edduverðlaunahátíðinni þegar hún tók við verðlaunum fyrir leikið sjónvarpsefni.

Reiðver efnafólks voru prýði

Sýningin Prýðileg reiðtygi í Bogasal Þjóðminjasafnsins ber þess ótvíræð merki að söðull með viðeigandi búnaði var verðmæt eign.

Við erum eins og landkönnuðir í þessari veröld

Kristinn E. Hrafnsson myndhöggvari opnar sýningu undir yfirskriftinni Þvílíkir tímar. Hann segir titil sýningarinnar vísa til þeirra stórmerkilegu en einnig viðsjárverðu tíma sem við lifum.

Við komumst ekki öll á leikina á HM í Rússlandi

Benedict Andrews leikstýrði uppfærslu á Cat on a Hot Tin Roof eftir Tennessee Williams í Young Vic leikhúsinu í London. Sýningin verður í beinni útsendingu í Bíói Paradís á laugardags- og sunnudagskvöld.

Greta Salóme tognaði rétt fyrir sýningu

Greta Salóme Stefánsdóttir tognaði á kálfa á æfingu á söngleiknum Phantom of the Opera í Hörpu í gær. Greta fer með hlutverk Meg Giry í þessum fræga söngleik eftir Andrew Lloyd Webber og er einnig leikstjóri sýningarinnar.

Framtíðarborgin Reykjavík: 2013

Hvar er flugbíllinn sem mér var lofað?“ – Þessa spurningu og aðrar í sama dúr mátti víða heyra þann 21. október árið 2015. Tilefnið var rúmlega aldarfjórðungs gömul táningamynd, Aftur til framtíðar 2, frá árinu 1989. Í henni fór aðalsöguhetjan fram til ársins 2015, nánar tiltekið til 21. október. Sú veröld sem þar birtist reyndist um margt ólík en jafnframt um margt svipuð því sem varð í raun og veru.

Tónlistinni fylgja töfrar sem bæta manninn

Tólf manna strengjasveitin Spiccato heldur tónleika í Listasafni Sigurjóns á Laugarnestanga í dag. Þeir hefjast klukkan 17.15 og andi barokks svífur þar yfir. Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari er ein tólfmenninganna og hún verður fyrir svörum þegar aflað er upplýsinga um dagskrána.

Erum allar gullfallegar

Sunneva Eir Einarsdóttir er meðal snoppufríðustu glæsikvenda landsins, með tugþúsundir fylgjenda á samfélagsmiðlum. Hún segir lífið vera betra þegar stelpur standi saman. ?2

Djassinn komst ekki á flug

Fínar lagasmíðar en flutningur í heild var ekki ásættanlegur auk þess sem kynning laganna var klaufaleg.

Af hverju ætti ég að flokka heimilisruslið?

Ruslið sem fellur til heima hjá okkur er ekki bara úrgangur. Mikið er um hágæða hráefni sem hægt er að nýta áfram. Þetta getur t.d. verið plastbakkinn undan kjöthakkinu, fréttablöðin, áldósirnar, glerkrukkurnar og ýmislegt annað.

Þriggja manna fjöl­skylda í 29 fer­metrum

Matarbloggaranum og fagurkeranum Lindu Benediktsdóttur hefur tekist að koma sér og fjölskyldu sinni vel fyrir í 29 fermetra íbúð. Það að búa í svona litlu rými hefur sína kosti og galla að sögn Lindu.

Tíska snýst um fleira en fatnað

Halldóra Guðlaug Þorvaldsdóttir lifir og hrærist í tískuheiminum. Hún leggur stund á tísku- og markaðsfræði í Danmörku og hlakkar til að fara í skólann á hverjum degi.

Avókado bónorð nýjasta æðið

Það koma alltaf fram ný og ný tískufyrirbæri varðandi bónorð og hófst það líklega allt fyrir mörgum áratugum.

Á safn af glitrandi kjólum

Það er varla settur upp sá viðburður að söngkonan Alma Rut komi ekki þar fram. Hún er þéttbókuð og hefur sungið með öllum helstu tónlistarmönnum landsins. Nýlega kom hún fram með Jóhönnu Guðrúnu í Salnum í Kópavogi.

Metall, rapp og karókívænir smellir í Laugardalnum

Secret Solstice hefur sent frá sér sína aðra tilkynningu fyrir hátíðina í sumar. Hér verður rennt í stórum dráttum yfir það sem tilkynnt hefur verið hingað til á hátíðina og skoðað það helsta sem er að frétta þar á bæ.

Eltir pabba sinn um með confetti sprengjur

"Ég elti pabba minn um með confetti sprengjur í tvær vikur og náði að bregða honum á hverjum einasta degi,“ segir Kylie Moy um YouTube myndband sem hún setti inn á miðilinn í gær.

Sjáðu þegar Dagur datt í X-Factor UK

Dagur Sigurðsson sló rækilega gegn með laginu Í stormi á seinna undanúrslitakvöldi Söngvakeppninnar 2018 um síðustu helgi og flaug hann áfram í úrslitin.

Kjánar reisa múra, hetjur rústa þeim

Bráðskemmtileg og spennandi ofurhetjumynd sem svíkur hvergi en undir niðri kraumar mögnuð og tímabær samfélagsgagnrýni sem gerir Black Panther að tímamótamynd.

Kjánar reisa múra, hetjur rústa þeim

Bráðskemmtileg og spennandi ofurhetjumynd sem svíkur hvergi en undir niðri kraumar mögnuð og tímabær samfélagsgagnrýni sem gerir Black Panther að tímamótamynd.

Tímahylki í Túnunum á 90 milljónir

Fasteignasalan Torg er með einbýlishús í Samtúninu á söluskrá en húsið er 270 fermetrar að stærð. Húsið var byggt árið 1946 og eru alls átta svefnherbergi í eigninni.

Sjá næstu 50 fréttir