Fleiri fréttir Sægur leikara í sveitinni Leikritið Sálir Jónanna ganga aftur er nú á fjölum félagsheimilisins Aratungu í Biskupstungum. Það er 30. verkið sem Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna setur upp. 10.2.2018 11:00 „Við duttum í lukkupottinn“ Hjónin Katrín Árnadóttir og Anton Rúnarsson áttu von á sínu öðru barni og ekkert á meðgöngunni benti til annars en að allt væri í stakasta lagi. En handrit lífsins er oft margslungnara en við gerum ráð fyrir. 10.2.2018 09:00 Ferðalag í þokunni Síðastliðinn sunnudag frumsýndi Gaflaraleikhúsið í Hafnarfirði fjölskyldusöngleikinn Í skugga Sveins þar sem Ágústa Skúladóttir, í samvinnu við tónlistarmanninn Eyvind Karlsson og leikskáldið Karl Ágúst Úlfsson, sviðsetur nýja og músíkalska túlkun á Skugga-Sveini eða Útilegumönnunum eftir Matthías Jochumsson sem má teljast til hornsteins í íslenskri leikhússögu. 10.2.2018 09:00 Þjóðverjahatrið og risafallbyssan Árið 1871 lauk skammvinnu stríði Prússa og Frakka með fullnaðarsigri þeirra fyrrnefndu. Fransk-prússneska stríðið reyndist afdrifaríkt á mörgum sviðum. 10.2.2018 08:00 Fangar og Undir trénu með flestar tilnefningar til Edduverðlauna Þáttaröðin Fangar hlýtur flestar tilnefningar til Edduverðlauna í ár, eða alls 14 tilnefningar. 9.2.2018 21:31 Tom Ford setur loðfeldi út í kuldann Fatahönnuðurinn Tom Ford hefur tilkynnt að hann muni ekki framar nota loðfeldi af dýrum við hönnun sína. Með þessu fetar hann í fótspor stóru tískuhúsanna Gucci, Armani, Tommy Hilfiger, Calvin Klein og Ralph Lauren. 9.2.2018 21:00 Nína safnar skrautlegum myndum úr íslenskum fasteignaauglýsingum "Það gerðist eiginlega bara alveg óvart, var á sínum tíma að skoða mikið af fasteignum og þessir gullmolar komu svo inn á milli sem ég bara varð að eigna mér á tölvuna, núna pæli ég voða lítið í fasteignum og er eiginlega bara að skoða þær upp á myndirnar.“ 9.2.2018 16:30 „Vilt þú ekki bara drulla þér aftur heim hryðjuverkamaðurinn þinn“ Þriðji þátturinn af Steypustöðinni er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld en þættirnir hafa fengið góðar viðtökur. 9.2.2018 14:30 Sláandi mynd sem gæti fengið þig til að hætta nota handþurrku Þann 31. janúar birti Nichole Ward mynd sem hefur vakið gríðarlega athygli, og hafa margir erlendir miðlar skrifað fréttir um umrædda mynd. 9.2.2018 13:30 Stórkostleg viðbrögð þegar 98 ára maður fær að heyra hvað hann er gamall Þessi eldri maður er ekki alveg með það á hreinu hversu gamall hann er. Barnabarn hans mætti á dögunum í heimsókn og tilkynnti afa sínum að hann væri 98 ára. 9.2.2018 12:00 Láttu slabbið ekki stoppa þig Oft var þörf en nú er nauðsynlegt að vera vel skóaður. Það er fátt ósmartara en að skauta um skaflana á fíngerðum skóm, svo ekki sé minnst á hvað saltið og vatnið fer illa með þá. 9.2.2018 11:30 Dásamleg ástaröskur í Sundhöllinni á Selfossi Fréttamaður hvatti ástfangið par til dáða hvar það kútveltist í snjónum. 9.2.2018 10:36 Borðuðu eldheita kartöfluflögu í beinni og viðbrögðin voru mjög misjöfn Sterkur matur fer misvel í fólk og mátti glögglega sjá það í beinni útsendingu í morgunþætti á sjónvarpsstöðinni CBS Philadelphia News í vikunni. 9.2.2018 10:30 Pondus 09.02.18 9.2.2018 09:00 Vin – athvarf Rauða krossins starfrækt í 25 ár Vin er athvarf fyrir fólk með geðraskanir rekið af Rauða krossinum. Um er að ræða fræðslu- og batasetur sem er opið alla virka daga þar sem gestir fá að taka þátt í starfinu. 9.2.2018 08:00 Rappið er popp nútímans Ragna Kjartansdóttir eða Cell7 segir rappið orðið að popptónlist dagsins í dag. Hún er með plötu í smíðum eftir nokkurra ára hlé og fór fyrsta lagið, City Lights, í loftið í haust. Fram undan er tónleikaferð. 9.2.2018 07:00 Uppfærsla Snapchat fær falleinkunn Nýjasta uppfærsla Snapchat fær ekki háa einkunn frá notendum. Síðan fyrirtækið fór á markað í febrúar hafa eigendur verið ósáttir við daglega notendur og tekjuöflun – sem er langt fyrir neðan viðmið. 9.2.2018 06:00 Mögulega síðasti maðurinn á jörðinni Ívar Sverrisson leikstjóri undirbýr frumsýningu nýs leikverks í Nuuk á Grænlandi. Verkið nefnist Ukiumi Ulloriaq, eða Vetrarstjarna, og fjallar um mann í hrikalegum aðstæðum í náttúru Grænlands – mögulega þann síðasta á jörðinni. 9.2.2018 06:00 Gæsahúð, fiðringur og tár Winston Churchill er einn af risum 20. aldarinnar. Einn af aðalleikurunum í einhverjum skelfilegasta hildarleik í sögu mannkyns, heimsstyrjöldinni síðari. Og einnig margbrotinn og stórfenglegur persónuleiki. 8.2.2018 23:15 Bjargvættur í töff bol Axel Björnsson úr Pink Street Boys er mikill skyrtukall og klæðist oft töff bol, leðurjakka og svörtum gallabuxum. 8.2.2018 22:30 Ákvað að hætta að fela sig Elsa Ingibjargardóttir, upplýsingafræðingur, mamma og hrollvekjuaðdáandi, leyfði sér að kaupa einn kjól í Kjólum og konfekti og eftir það hefur hún aðeins keypt falleg föt sem henni líður vel í. 8.2.2018 22:15 Á vængjum ástarinnar Feykilega vel heppnuð teiknimynd. Áferðarfögur, fyndin, spennandi og falleg. Fullt hús stjarna að skipun einnar tíu ára. 8.2.2018 22:00 Á vængjum ástarinnar Lói er varla skriðinn úr egginu þegar áföllin dynja yfir en margur er knár þótt hann sé smár. 8.2.2018 22:00 Snjólaug Bragadóttir hlaut Ísnálina Fjórir sátu í dómnefnd, þar á meðal Katrín Jakobsdóttir forsætisáðherra. 8.2.2018 20:08 Plötuðu vin sinn til að mæta í partý klæddur eins og strumpur Tveir skemmtilegir Bretar stríddu vini sínum Darren á mjög svo skemmtilegan máta fyrir tæplega ári síðan. 8.2.2018 16:30 Þrjóskasta barn heims neitar að viðurkenna að laukur sé ekki epli Þýsk kona að nafni Gesa Croonen deilir einu allra vinsælasta myndbandi heims á Facebook-síðu sinni í síðustu viku. 8.2.2018 15:30 Kevin Durant með ofurhæga risatroðslu hjá Slow Mo Guys Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. 8.2.2018 14:30 Hvað er áfallastreita? Eftir að við lendum í áföllum þurfum við að huga vel að okkur. Það getur verið erfitt að bera þá byrði sem áfallinu fylgir og þá er gott að geta leitað til þeirra sem við treystum best. Sumir eiga erfitt með að segja sínum nánustu frá áfallinu og velja frekar að leita til fagaðila. 8.2.2018 14:00 Bækur sem fá fólk til að lesa Barnabækur nútíðar og fortíðar eru viðfangsefni Bókasafns Kópavogs allan febrúar. Sýningin Áhrifavaldar æskunnar – barnabókin fyrr og nú – verður opnuð þar síðdegis í dag. 8.2.2018 14:00 Katrín segir frá sjö hlutum sem þú segir ekki við massaða konu á stefnumóti Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá þeim sjö hlutum sem ekki eigi að segja við sterkan konur á stefnumóti í samtali við Reebok á YouTube-síðu íþróttavöruframleiðandans. 8.2.2018 13:30 Þessi fjarlægð er nauðsynleg og gefur mér frelsi Orri Jónsson, ljósmyndari og tónlistarmaður, opnar einkasýningu í Gallery i8 í dag. Orri segir myndirnar í heild vera ákveðna viðleitni til þess að búa til tengingar og hughrif sem eru stærri en fjölskyldualbúm. 8.2.2018 13:00 Mulletið að komast aftur í tísku Mullet-klippingin virðist nú vera með endurkomu en sú klipping var geysivinsæl á áttunda og níunda áratugnum. Hárgreiðslukonan Jónína Ósk Jóhannsdóttir er hrifin af mulletinu og segir nýja útgáfu klippingarinnar vera að koma fram á sjónarsviðið. 8.2.2018 12:30 Rassinn niður á gólf í nýju myndbandi frá Tiny Rapparinn Egill Ólafur Thorarensen, betur þekktur sem Tiny, hefur gefur út lagið Niðrágólf og kom út nýtt myndband frá kappanum í gær. 8.2.2018 11:30 Suðurfrönsk stemming á Barónsstíg Hvernig stendur á því að frönsk hjón sem eiga blómlegan rekstur í heimalandinu og það á Frönsku rívíerunni taka sig upp og flytja til Íslands og opna þar kaffihús? 8.2.2018 11:00 Skalf úr stressi þegar hún sendi frá sér fyrsta lagið Söngkonan Saga Matthildur Árnadóttir, sem margir muna eflaust eftir úr Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2015, var að gefa út sitt fyrsta lag. 8.2.2018 11:00 Óvissudagur með Varginum: Elskar að drepa minka Snorri Rafnsson, sem er vel þekktur innan íslenska veiðiheimsins, tók Kjartan Atla Kjartansson í óvissuferð í Íslandi í dag í gærkvöldi. 8.2.2018 10:45 Kelsey Grammer minntist John Mahoney: „Hann var faðir minn. Ég elskaði hann“ Bandaríski leikarinn Kelsey Grammer minntist John Mahoney á Twitter-síðu sinni í gær, en Mahoney lést síðastliðinn sunnudag, 77 ára að aldri. 8.2.2018 10:23 Pondus 08.02.18 8.2.2018 09:00 Shadow of the Colossus: Frábær endurgerð á klassískum leik Eitt af því sem heillar svo mikið við SOTC er hvað þetta er í raun hreinn leikur. 8.2.2018 08:45 Måns flutti ABBA syrpu í höllinni þar sem Waterloo vann Sænska Eurovision stjarnan Måns Zelmerlow var kynnir kvöldsins ásamt Mel Giedroyc í Brighton Dome í kvöld þegar Bretar völdu framlag sitt til Eurovision. 7.2.2018 23:17 Lag Gretu fer ekki til Lissabon Bretar völdu í kvöld framlag sitt til söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvar, Eurovision. 7.2.2018 23:07 Upplifðu geimskotið eins og þú sért á staðnum Að sjá geimskotið er þó ef til vill ekki það flottasta við að vera á staðnum. 7.2.2018 18:03 Fyrsta stiklan úr Deadpool 2: Súrrealík og kolsvartur húmor ráðandi Sem fyrr fer Ryan Reynolds með hlutverk málaliðans Wade Wilson sem gengur undir heitinu Deadpool þegar hann tekst á við óþokka. 7.2.2018 16:33 Pólsk börn fylla Fellaskóla um helgar Fellaskóli er eini skólinn sem er vakandi klukkan tíu á laugardagsmorgni en um helgar er þar Pólski skólinn og mæta fjölmörg börn þangað um hverja helgi. Þau læra að viðhalda móðurmálinu. 7.2.2018 16:30 Kastað yfir baðkarsbrúnina og fíkniefnunum komið fyrir inni í henni "Ég fékk alltaf pabbahelgar og drakk mikið og dópaði þá,“ segir kona í síðasta þætti af Burðardýrum sem var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið. Konan sagði sögu sína og kaus að koma ekki fram undir nafni. 7.2.2018 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sægur leikara í sveitinni Leikritið Sálir Jónanna ganga aftur er nú á fjölum félagsheimilisins Aratungu í Biskupstungum. Það er 30. verkið sem Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna setur upp. 10.2.2018 11:00
„Við duttum í lukkupottinn“ Hjónin Katrín Árnadóttir og Anton Rúnarsson áttu von á sínu öðru barni og ekkert á meðgöngunni benti til annars en að allt væri í stakasta lagi. En handrit lífsins er oft margslungnara en við gerum ráð fyrir. 10.2.2018 09:00
Ferðalag í þokunni Síðastliðinn sunnudag frumsýndi Gaflaraleikhúsið í Hafnarfirði fjölskyldusöngleikinn Í skugga Sveins þar sem Ágústa Skúladóttir, í samvinnu við tónlistarmanninn Eyvind Karlsson og leikskáldið Karl Ágúst Úlfsson, sviðsetur nýja og músíkalska túlkun á Skugga-Sveini eða Útilegumönnunum eftir Matthías Jochumsson sem má teljast til hornsteins í íslenskri leikhússögu. 10.2.2018 09:00
Þjóðverjahatrið og risafallbyssan Árið 1871 lauk skammvinnu stríði Prússa og Frakka með fullnaðarsigri þeirra fyrrnefndu. Fransk-prússneska stríðið reyndist afdrifaríkt á mörgum sviðum. 10.2.2018 08:00
Fangar og Undir trénu með flestar tilnefningar til Edduverðlauna Þáttaröðin Fangar hlýtur flestar tilnefningar til Edduverðlauna í ár, eða alls 14 tilnefningar. 9.2.2018 21:31
Tom Ford setur loðfeldi út í kuldann Fatahönnuðurinn Tom Ford hefur tilkynnt að hann muni ekki framar nota loðfeldi af dýrum við hönnun sína. Með þessu fetar hann í fótspor stóru tískuhúsanna Gucci, Armani, Tommy Hilfiger, Calvin Klein og Ralph Lauren. 9.2.2018 21:00
Nína safnar skrautlegum myndum úr íslenskum fasteignaauglýsingum "Það gerðist eiginlega bara alveg óvart, var á sínum tíma að skoða mikið af fasteignum og þessir gullmolar komu svo inn á milli sem ég bara varð að eigna mér á tölvuna, núna pæli ég voða lítið í fasteignum og er eiginlega bara að skoða þær upp á myndirnar.“ 9.2.2018 16:30
„Vilt þú ekki bara drulla þér aftur heim hryðjuverkamaðurinn þinn“ Þriðji þátturinn af Steypustöðinni er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld en þættirnir hafa fengið góðar viðtökur. 9.2.2018 14:30
Sláandi mynd sem gæti fengið þig til að hætta nota handþurrku Þann 31. janúar birti Nichole Ward mynd sem hefur vakið gríðarlega athygli, og hafa margir erlendir miðlar skrifað fréttir um umrædda mynd. 9.2.2018 13:30
Stórkostleg viðbrögð þegar 98 ára maður fær að heyra hvað hann er gamall Þessi eldri maður er ekki alveg með það á hreinu hversu gamall hann er. Barnabarn hans mætti á dögunum í heimsókn og tilkynnti afa sínum að hann væri 98 ára. 9.2.2018 12:00
Láttu slabbið ekki stoppa þig Oft var þörf en nú er nauðsynlegt að vera vel skóaður. Það er fátt ósmartara en að skauta um skaflana á fíngerðum skóm, svo ekki sé minnst á hvað saltið og vatnið fer illa með þá. 9.2.2018 11:30
Dásamleg ástaröskur í Sundhöllinni á Selfossi Fréttamaður hvatti ástfangið par til dáða hvar það kútveltist í snjónum. 9.2.2018 10:36
Borðuðu eldheita kartöfluflögu í beinni og viðbrögðin voru mjög misjöfn Sterkur matur fer misvel í fólk og mátti glögglega sjá það í beinni útsendingu í morgunþætti á sjónvarpsstöðinni CBS Philadelphia News í vikunni. 9.2.2018 10:30
Vin – athvarf Rauða krossins starfrækt í 25 ár Vin er athvarf fyrir fólk með geðraskanir rekið af Rauða krossinum. Um er að ræða fræðslu- og batasetur sem er opið alla virka daga þar sem gestir fá að taka þátt í starfinu. 9.2.2018 08:00
Rappið er popp nútímans Ragna Kjartansdóttir eða Cell7 segir rappið orðið að popptónlist dagsins í dag. Hún er með plötu í smíðum eftir nokkurra ára hlé og fór fyrsta lagið, City Lights, í loftið í haust. Fram undan er tónleikaferð. 9.2.2018 07:00
Uppfærsla Snapchat fær falleinkunn Nýjasta uppfærsla Snapchat fær ekki háa einkunn frá notendum. Síðan fyrirtækið fór á markað í febrúar hafa eigendur verið ósáttir við daglega notendur og tekjuöflun – sem er langt fyrir neðan viðmið. 9.2.2018 06:00
Mögulega síðasti maðurinn á jörðinni Ívar Sverrisson leikstjóri undirbýr frumsýningu nýs leikverks í Nuuk á Grænlandi. Verkið nefnist Ukiumi Ulloriaq, eða Vetrarstjarna, og fjallar um mann í hrikalegum aðstæðum í náttúru Grænlands – mögulega þann síðasta á jörðinni. 9.2.2018 06:00
Gæsahúð, fiðringur og tár Winston Churchill er einn af risum 20. aldarinnar. Einn af aðalleikurunum í einhverjum skelfilegasta hildarleik í sögu mannkyns, heimsstyrjöldinni síðari. Og einnig margbrotinn og stórfenglegur persónuleiki. 8.2.2018 23:15
Bjargvættur í töff bol Axel Björnsson úr Pink Street Boys er mikill skyrtukall og klæðist oft töff bol, leðurjakka og svörtum gallabuxum. 8.2.2018 22:30
Ákvað að hætta að fela sig Elsa Ingibjargardóttir, upplýsingafræðingur, mamma og hrollvekjuaðdáandi, leyfði sér að kaupa einn kjól í Kjólum og konfekti og eftir það hefur hún aðeins keypt falleg föt sem henni líður vel í. 8.2.2018 22:15
Á vængjum ástarinnar Feykilega vel heppnuð teiknimynd. Áferðarfögur, fyndin, spennandi og falleg. Fullt hús stjarna að skipun einnar tíu ára. 8.2.2018 22:00
Á vængjum ástarinnar Lói er varla skriðinn úr egginu þegar áföllin dynja yfir en margur er knár þótt hann sé smár. 8.2.2018 22:00
Snjólaug Bragadóttir hlaut Ísnálina Fjórir sátu í dómnefnd, þar á meðal Katrín Jakobsdóttir forsætisáðherra. 8.2.2018 20:08
Plötuðu vin sinn til að mæta í partý klæddur eins og strumpur Tveir skemmtilegir Bretar stríddu vini sínum Darren á mjög svo skemmtilegan máta fyrir tæplega ári síðan. 8.2.2018 16:30
Þrjóskasta barn heims neitar að viðurkenna að laukur sé ekki epli Þýsk kona að nafni Gesa Croonen deilir einu allra vinsælasta myndbandi heims á Facebook-síðu sinni í síðustu viku. 8.2.2018 15:30
Kevin Durant með ofurhæga risatroðslu hjá Slow Mo Guys Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. 8.2.2018 14:30
Hvað er áfallastreita? Eftir að við lendum í áföllum þurfum við að huga vel að okkur. Það getur verið erfitt að bera þá byrði sem áfallinu fylgir og þá er gott að geta leitað til þeirra sem við treystum best. Sumir eiga erfitt með að segja sínum nánustu frá áfallinu og velja frekar að leita til fagaðila. 8.2.2018 14:00
Bækur sem fá fólk til að lesa Barnabækur nútíðar og fortíðar eru viðfangsefni Bókasafns Kópavogs allan febrúar. Sýningin Áhrifavaldar æskunnar – barnabókin fyrr og nú – verður opnuð þar síðdegis í dag. 8.2.2018 14:00
Katrín segir frá sjö hlutum sem þú segir ekki við massaða konu á stefnumóti Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá þeim sjö hlutum sem ekki eigi að segja við sterkan konur á stefnumóti í samtali við Reebok á YouTube-síðu íþróttavöruframleiðandans. 8.2.2018 13:30
Þessi fjarlægð er nauðsynleg og gefur mér frelsi Orri Jónsson, ljósmyndari og tónlistarmaður, opnar einkasýningu í Gallery i8 í dag. Orri segir myndirnar í heild vera ákveðna viðleitni til þess að búa til tengingar og hughrif sem eru stærri en fjölskyldualbúm. 8.2.2018 13:00
Mulletið að komast aftur í tísku Mullet-klippingin virðist nú vera með endurkomu en sú klipping var geysivinsæl á áttunda og níunda áratugnum. Hárgreiðslukonan Jónína Ósk Jóhannsdóttir er hrifin af mulletinu og segir nýja útgáfu klippingarinnar vera að koma fram á sjónarsviðið. 8.2.2018 12:30
Rassinn niður á gólf í nýju myndbandi frá Tiny Rapparinn Egill Ólafur Thorarensen, betur þekktur sem Tiny, hefur gefur út lagið Niðrágólf og kom út nýtt myndband frá kappanum í gær. 8.2.2018 11:30
Suðurfrönsk stemming á Barónsstíg Hvernig stendur á því að frönsk hjón sem eiga blómlegan rekstur í heimalandinu og það á Frönsku rívíerunni taka sig upp og flytja til Íslands og opna þar kaffihús? 8.2.2018 11:00
Skalf úr stressi þegar hún sendi frá sér fyrsta lagið Söngkonan Saga Matthildur Árnadóttir, sem margir muna eflaust eftir úr Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2015, var að gefa út sitt fyrsta lag. 8.2.2018 11:00
Óvissudagur með Varginum: Elskar að drepa minka Snorri Rafnsson, sem er vel þekktur innan íslenska veiðiheimsins, tók Kjartan Atla Kjartansson í óvissuferð í Íslandi í dag í gærkvöldi. 8.2.2018 10:45
Kelsey Grammer minntist John Mahoney: „Hann var faðir minn. Ég elskaði hann“ Bandaríski leikarinn Kelsey Grammer minntist John Mahoney á Twitter-síðu sinni í gær, en Mahoney lést síðastliðinn sunnudag, 77 ára að aldri. 8.2.2018 10:23
Shadow of the Colossus: Frábær endurgerð á klassískum leik Eitt af því sem heillar svo mikið við SOTC er hvað þetta er í raun hreinn leikur. 8.2.2018 08:45
Måns flutti ABBA syrpu í höllinni þar sem Waterloo vann Sænska Eurovision stjarnan Måns Zelmerlow var kynnir kvöldsins ásamt Mel Giedroyc í Brighton Dome í kvöld þegar Bretar völdu framlag sitt til Eurovision. 7.2.2018 23:17
Lag Gretu fer ekki til Lissabon Bretar völdu í kvöld framlag sitt til söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvar, Eurovision. 7.2.2018 23:07
Upplifðu geimskotið eins og þú sért á staðnum Að sjá geimskotið er þó ef til vill ekki það flottasta við að vera á staðnum. 7.2.2018 18:03
Fyrsta stiklan úr Deadpool 2: Súrrealík og kolsvartur húmor ráðandi Sem fyrr fer Ryan Reynolds með hlutverk málaliðans Wade Wilson sem gengur undir heitinu Deadpool þegar hann tekst á við óþokka. 7.2.2018 16:33
Pólsk börn fylla Fellaskóla um helgar Fellaskóli er eini skólinn sem er vakandi klukkan tíu á laugardagsmorgni en um helgar er þar Pólski skólinn og mæta fjölmörg börn þangað um hverja helgi. Þau læra að viðhalda móðurmálinu. 7.2.2018 16:30
Kastað yfir baðkarsbrúnina og fíkniefnunum komið fyrir inni í henni "Ég fékk alltaf pabbahelgar og drakk mikið og dópaði þá,“ segir kona í síðasta þætti af Burðardýrum sem var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið. Konan sagði sögu sína og kaus að koma ekki fram undir nafni. 7.2.2018 15:30