Fleiri fréttir

Féll fyrir Birgittu Haukdal

„Ef íslenska þjóðin brosir á meðan hún horfir á atriðið okkar og hlustar á lagið, eigi hún tvímælalaust að kjósa okkur,“ segja Þórir og Gyða sem flytja lagið Brosa.

Heilbrigði lífsstílinn að gera góða hluti

Börkur Gunnarsson, rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður, fagnaði útgáfu bókarinnar Þau á Hressó í gær í góðra vina hópi. Á boðskortinu í útgáfuhófið tók Börkur fram að hann væri búinn að taka upp heilsusamlegan og metnaðarfullan lífsstíl, lausan við óþverra.

Rauði þráðurinn er ástin

Ahhh?… er yfirskrift kabarettsýningar RaTaTam í Tjarnarbíói á föstudaginn sem byggir á ljóðum og prósa Elísabetar Jökuls­dóttur. Charlotte Böving leikstýrir.

„Gargaði bara í símann og trúði þessu varla“

„Við komum með nýjan stíl í Söngvakeppnina. Við erum ekki þessi týpíski dúett, við syngjum allt lagið saman og lagið er kannski ekki eitthvað sem við Íslendingar heyrum nógu oft,“ segja Sólborg Guðbrandsdóttir og Tómas Helgi Wehmeier sem flytja lagið Ég og þú í Söngvakeppninni 2018.

Vélbyssuskothríð í Hörpu

Kraftmikil og ástríðufull túlkun, glæsileg tækni, en flygillinn var svo harður að tónlistin fór fyrir lítið.

Heimildarmynd í beinni

Tónleikaröðin Söngvaskáld á Suðurnesjum fjallar um hinn ríka tónlistararf Reykjanesbæjar. Í kvöld verður fjallað um Rúnar Júlíusson, að sjálfsögðu í Hljómahöllinni.

Delete-takkinn er aðaltakkinn

Skáldið Fríða Ísberg gaf nýverið út smásagnasafnið Kláða og smeygir sér inn í hugarheim ungs fólks af innsæi. Umfjöllunarefnið er fjölbreytt, húsnæðismarkaðurinn, kvíði, klám, djamm og tilfinningalíf fólks á tímum snjallsíma.

Gleymir ekki bláa litnum

Þegar Guðrún Benedikta Elíasdóttir var fjórtán ára sökk hún í jökulsprungu á jóladag. Jökullinn sleppti henni þó og nú málar hún hann með heimagerðum litum og blandar þá með eldfjallaösku.

Kíló af vængjum yfir Súperskál

Íslendingar eru farnir að elska Super Bowl og vaka margir hverjir fram eftir nóttu yfir leiknum með fleiri kíló af óhollustu til að japla á yfir leiknum. Hvernig skyldu eftirköstin vera? Lífið náði tali af aðdáanda.

Sýndi útskriftarlínuna í Köben

María Nielsen fatahönnuður tók þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í hönnunarkeppninni Designers Nest í liðinni viku. Hún segir þátttökuna dýrmæta í reynslubankann

Sjáðu Super Bowl hálfleikssýningu Justin Timberlake

Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir