Fleiri fréttir

Miðasölumet á Rocky Horror

Aldrei hafa fleiri miðar verið seldir á eina sýningu á einum degi í Borgarleikhúsinu eins og af er degi eftir að forsalan á söngleikinn Rocky Horror, sem frumsýndur verður 16. mars, hófst á miðnætti.

„Verður ekkert hönnuður með því að ákveða það bara“

Upp á síðkastið hafa vefverslanir verið að spretta upp þar sem kínverskur fjöldaframleiddur varningur er markaðssettur sem íslensk hönnun og seldur á uppsprengdu verði. Halla Helgadóttir hjá Hönnunarmiðstöðinni segir fólk oft fara frjálslega með orðið „hönnun“.

Gleyma aldrei þessu símtali

Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið.

Hrá og hressileg költsýning

Söngleikurinn Rocky Horror verður frumsýndur í mars. Ákveðið var að ráðast í að þýða allt heila klabbið upp á nýtt og til þessa verks var fenginn Bragi Valdimar, sá frómi textasnillingur, en honum fannst verkið erfitt en skemmtilegt.

Hvernig er hægt að dansa undir smásjá?

Vetrarhátíð verður sett með viðhöfn í kvöld þegar opnunarverkinu Örævi, ljósainnsetningu af líkömum sem eru myndaðir undir smásjá, verður varpað á tankana við Marshallhúsið undir tónum Sigur Rósar.

Hvað er svona hættulegt við kannabis?

Fólk undir áhrifum kannabis getur upplifað breytta skynjun (t.d. sjá bjartari liti), aukna matarlyst, kvíða, minnisskerðingu, ofskynjanir og geðrof. Mikil ógleði og uppköst geta einnig komið fram.

Talar opinskátt um eggjagjöfina

Ninna Karla Katrínardóttir er í miðju eggjagjafarferli vegna þess að hana langar að aðstoða fólk í frjósemisvanda við að láta draum sinn rætast. Ninna hefur talað opinskátt um eggjagjöf og vill þannig velja fólk til umhugsunar.

Sjá næstu 50 fréttir