Fleiri fréttir

Sjáðu 2,7 milljarða villu Floyd Mayweather

Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather á 1400 fermetra einbýlishús í Beverly Hills sem kostar um 19 milljónir punda eða því sem samsvarar 2,7 milljarða íslenskra króna.

Ekki mennsk, heldur náttúrukraftur

Sumar söngkonurnar voru frábærar en aðrar ekki. Hljómsveitin spilaði vel og kynning laganna var áhugaverð, en dagskráin var heldur einhæf.

Græddi trampólín í fellibyl

Fellibylurinn Irma hafði skelfilegar afleiðingar á dögunum og eiga flestir fellibylir það sameiginlegt að eyðileggja hús, bíla, og eigur fólks.

Hafsteinn Ólafsson er kokkur ársins 2017

Hafsteinn Ólafsson matreiðslumaður á Sumac Grill + Drinks hlaut titilinn Kokkur ársins 2017 eftir æsispennandi keppninni sem fram fór í Hörpu í gær.

Bý til mína eigin dansa

Elna Mattína Matthíasdóttir er átta ára nemandi í Hólabrekkuskóla. Henni finnst langskemmtilegast að læra stærðfræði.

King er og verður kóngur hrollvekjunnar

It, Stranger Things og Dark Tower koma allar í gegnum hugarheim rithöfundarins Stephens King. Guðni Elísson prófessor segir að King hafi ekkert legið í dvala þótt hann sé svona vinsæll núna. Íslenskir aðdáendur kóngsins segja frá uppáhaldsbókum sínum og hvað það er sem heillar við skáldskap hans.

Var ætlað að læra íslensku

Hinn kínverski Halldór Xinyu Zhang hefur náð slíkum tökum á íslenskri tungu á fjórum árum að hann er kominn á fullt skrið í þýðingum úr íslensku á kínversku.

Sjá næstu 50 fréttir