Íslenskur landsliðsmaður tekinn ölvaður undir stýri Benedikt Bóas skrifar 26. september 2017 06:00 Stefán Rafn Sigurmannsson var tekinn fyrir ölvunarakstur í júlí síðastliðnum og var tekin blóðprufa úr honum. Sú prufa sýndi alvöru málsins en vínandamagn í blóði handboltakempunnar mældist 1,5 prómill. vísir/getty Stefán Rafn Sigurmannsson, atvinnumaður í handbolta og landsliðsmaður, var tekinn ölvaður undir stýri af lögreglunni á Suðurlandi þann 16. júlí síðastliðinn og mældist vínandamagn í blóði hans 1,5 prómill. Ekki hefur tekist að birta Stefáni ákæruna og því birtist hún í Lögbirtingablaðinu. Samkvæmt ákærunni var Stefán tekinn að morgni sunnudagsins 16. júlí þar sem hann ók um Eyrarbakkaveg við Stokkseyrarsel í sveitarfélaginu Árborg. Er þess krafist að Stefán verði dæmdur til refsingar, til að sæta sviptingu ökuréttar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Suðurlands fimmtudaginn 26. október. Mæti Stefán ekki fyrir dóminn er litið á fjarvist hans til jafns við að hann viðurkenni brot sitt og verður dómur lagður á málið að honum fjarstöddum. Stefán leikur nú um stundir með ungverska liðinu Pick Szeged, sem er annað af stórliðum þess lands. Í gær lék liðið við Csurgó í deildinni og vann 36-25 sigur. Stefán Rafn var markahæstur hjá Pick Szeged með sex mörk. Hann er uppalinn í Haukum og sló ungur í gegn með liðinu. Hann samdi við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen í desember 2012 og hefur verið atvinnumaður síðan þá, varð meðal annars Danmerkurmeistari síðastliðið vor með Álaborg og keypti ungverska stórliðið hann í sumar. Samkvæmt sektarreikni Samgöngustofu þá er sektin fyrir að aka með 1,5 prómill af vínanda í blóðinu 160 þúsund og svipting ökuleyfis í tvö ár. Ekki náðist í Stefán við vinnslu fréttarinnar í gær. Birtist í Fréttablaðinu Handbolti Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira
Stefán Rafn Sigurmannsson, atvinnumaður í handbolta og landsliðsmaður, var tekinn ölvaður undir stýri af lögreglunni á Suðurlandi þann 16. júlí síðastliðinn og mældist vínandamagn í blóði hans 1,5 prómill. Ekki hefur tekist að birta Stefáni ákæruna og því birtist hún í Lögbirtingablaðinu. Samkvæmt ákærunni var Stefán tekinn að morgni sunnudagsins 16. júlí þar sem hann ók um Eyrarbakkaveg við Stokkseyrarsel í sveitarfélaginu Árborg. Er þess krafist að Stefán verði dæmdur til refsingar, til að sæta sviptingu ökuréttar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Suðurlands fimmtudaginn 26. október. Mæti Stefán ekki fyrir dóminn er litið á fjarvist hans til jafns við að hann viðurkenni brot sitt og verður dómur lagður á málið að honum fjarstöddum. Stefán leikur nú um stundir með ungverska liðinu Pick Szeged, sem er annað af stórliðum þess lands. Í gær lék liðið við Csurgó í deildinni og vann 36-25 sigur. Stefán Rafn var markahæstur hjá Pick Szeged með sex mörk. Hann er uppalinn í Haukum og sló ungur í gegn með liðinu. Hann samdi við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen í desember 2012 og hefur verið atvinnumaður síðan þá, varð meðal annars Danmerkurmeistari síðastliðið vor með Álaborg og keypti ungverska stórliðið hann í sumar. Samkvæmt sektarreikni Samgöngustofu þá er sektin fyrir að aka með 1,5 prómill af vínanda í blóðinu 160 þúsund og svipting ökuleyfis í tvö ár. Ekki náðist í Stefán við vinnslu fréttarinnar í gær.
Birtist í Fréttablaðinu Handbolti Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira